90 likes | 460 Views
Persónuréttur. Rétthæfi. Allir menn geta átt réttindi og borið skyldur og þannig notið rétthæfi Lögpersónur Einstaklingar Hin hlið rétthæfis er réttur til þess að njóta opinberrar hagsmunaverndar Upphaf rétthæfis Lok rétthæfis. Gerhæfi.
E N D
Persónuréttur Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands
Rétthæfi • Allir menn geta átt réttindi og borið skyldur og þannig notið rétthæfi • Lögpersónur • Einstaklingar • Hin hlið rétthæfis er réttur til þess að njóta opinberrar hagsmunaverndar • Upphaf rétthæfis • Lok rétthæfis Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands
Gerhæfi • Þó allir menn njóti rétthæfis, njóta þeir ekki allir gerhæfis. • Gerhæfi er heimild manna til að ráðstafa réttindum sínum sjálfir og til að takast á hendur skuldbindingar í eigin nafni. • Gerhæfi er oftast miðað við ákveðinn þroska eða aldur einstaklings. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands
Lögræði • Lögræði skiptist í; • Sjálfræði • Fjárræði • Lögræðisaldur er 18 ár, sbr. 1. gr.Lrl. nr. 71/1997. • Lögræði er sá hluti gerhæfis sem skiptir hvað mestu máli. • Sjálfræði felst í því að menn ráða þá sjálfir einir öðru en fé sínu, sbr. 2. gr. Lrl. • Fjárráða ráða menn einir fé sínu, sbr. 3. gr. Lrl. • Ófjárráða ráða menn ekki fé sínu, 1. mgr. 75. gr., ath. þó; • Sjálfsaflafé, 2. mgr. 75. gr. • Gjafafé, 3. mgr. 75. gr. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands
Lögræði, frh. • Riftun og skilaskylda Löggerningar ólögráða manns sem hann hafði ekki heimild til að gera binda hann ekki, sbr. 1. mgr. 76. gr. • Ógilding samnings; hvor aðili um sig skilar verðmætum þeim sem hann veitti viðtöku, sbr. 1. mgr. 78. gr. • Undantekningar; peningar og vissar tegundir viðskiptabréfa. • Bótaskylda Ef skilaskyldu er ekki fullnægt er MR að aðili verði að bæta það með peningum, sbr. a. og b. liður 1. mgr. 78. gr. • Bótaábyrgð hins ólögráða er þó mjög takmörkuð. • Samningsaðili greiðir fullt verð hlutar. • Ríkari bótaábyrgð ólögráða manns, 2. og 3. mgr. 78. gr., svik ofl. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands
Lögræðissvipting • Um lögræðissviptingu er fjallað í II. kafla Lrl. • Um er að ræða einkamál sem þó sætir nokkurri sérmeðferð skv. lögunum. • Skilyrði lögræðissviptingar • Tæmandi talning í 4. gr. • Ýmist með eða án samþykkis þess sem svipta skal. • Takmörkuð lögæðissvipting • Tímabundin lögræðissvipting í allt að 6 mánuði. • Getur verið lögræði eða annaðhvort sjálfræðis- eða fjárræðissvipting, sbr. 5. gr. Lrl. • Svipting lögræðis til bráðabirgða, sbr. 1.mgr. 6. gr. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands
Lögræðissvipting, frh. • Aðilar lögræðissviptingarmáls, 7. gr. Lrl. • Dómstólar taka mál ekki upp af sjálfsdáðum • Hverjir geta sett fram kröfu? • Krafa um lögræðissviptingu. • Varnarþing, 9. gr. • Dómari skipar varnaraðila verjanda, sbr. Oml. • Úrskurður er kveðinn upp innan 3 sólarhringa. • Réttaráhrif miðast við uppkvaðningu. • Áfrýjun frestar ekki réttaráhrifum. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands
Lögræðissvipting, frh. • Áhrif lögræðissviptingar • Gilda sömu reglur og ef hann væri ólögráða fyrir aldurs sakir. • Úrskurður um lögræðissviptingu er birtur í Lögbirtingarblaðinu. • Ef sviptur fjárræði, tekur lögráðamaður við fjárráðum strax eftir uppkvaðningu úrskurðar. • Ráðstöfunarheimild á sjálfsaflafé og gjafafé • Eftir sviptingu verða lögráðamenn að koma fram fyrir hönd þess svipta. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands
Lögræðissvipting, frh. • Niðurfelling lögræðissviptingar Ef ástæður eru ekki lengur fyrir hendi, sbr. 1. mgr. 7. gr. • Lögráð • Forsjá mála þeirra sem skortir hæfi til að ráðstafa sér eða fé sínu eða hvoru tveggja – þ.e. skortir gerhæfi að þessu leyti. • Dómsmálaráðuneytið fer með yfirstjórn allra þeirra mála er lögráð varða. • Lögráðamenn þeirra sem eru ólögráða fyrir æsku sakir.Foreldrar eru sjálfskipaðir lögráðamenn – Forsjáraðilar. • Lögráðamenn lögræðissvipta manna. • Lögráðin í höndum yfirlögráðanda í umdæmi þar sem lögræðissvipti á lögheimili í, sbr. 1. mgr. 52. gr. Sýslumenn. • Yfirlögráðandi skipar lögráðamann, 2. mgr. 52. gr. Sigríður Hjaltested, stundakennari Lagadeild Háskóla Íslands