70 likes | 260 Views
Evrópa á einveldisöld. (bls. 46-57). Efni kaflans:. hugmyndafræði einveldisins Lúðvík XIV í Frakklandi Upplýsingin þróun þingræðis í Englandi á 18. öld uppgangur Prússlands ríki Habsborgara í Mið-Evrópu Rússland á 18. öld. Einveldi af gu ðs náð.
E N D
Evrópa á einveldisöld (bls. 46-57)
Efni kaflans: • hugmyndafræði einveldisins • Lúðvík XIV í Frakklandi • Upplýsingin • þróun þingræðis í Englandi á 18. öld • uppgangur Prússlands • ríki Habsborgara í Mið-Evrópu • Rússland á 18. öld
Einveldi af guðs náð • hlutur aðalsins í hernaði minnkar á 16. og einkum 17. öld. Ástæður? • þjóðríkið og borgarastéttin eflast • hugmyndin um einveldi af Guðs náð (dei gratia) kom fram á 17. öld
hjá einvaldi átti að vera dómsvald, löggjafarvald og framkvæmdavald og hann átti að vera hafinn yfir hagsmuni ólíkra hópa innan samfélagsins (sjá mynd í VV)
einvaldurinn átti þó að virða lög og einkum fornan rétt og hefðir • á 18. öld þróuðust hugmyndir um einveldi úr „einveldi af Guðs náð“ yfir í menntað einveldi.
Lúðvík XIV • Frakkland var voldugasta ríki Evrópu vegna: • einsleitni (þjóðarheildar) • fjölmennis • auðæfa • aðalógnin frá s.hl. miðalda og 16. öld (s.k. Habsborgarahringur) var úr sögunni.
Lúðvík fæddist 1638 en milli 1648 - 1653 geysaði borgarastyrjöld milli ólíkra aðalsætta („La Fronde“) • Mazarin kardínáli deyr 1661 og Lúðvík tekur við stjórn