1 / 19

Stóriðjuframkvæmdir og sveiflur í útflutningstekjum

Stóriðjuframkvæmdir og sveiflur í útflutningstekjum. 28. Apríl 2003 Magnús Fjalar Guðmundsson Hagfræðingur Seðlabanki Íslands. Einhæfur útflutningur. Hagvöxtur undanfarna áratugi að miklu leyti drifinn áfram af sjávarútvegi

astrid
Download Presentation

Stóriðjuframkvæmdir og sveiflur í útflutningstekjum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stóriðjuframkvæmdir og sveiflur í útflutningstekjum 28. Apríl 2003 Magnús Fjalar Guðmundsson Hagfræðingur Seðlabanki Íslands

  2. Einhæfur útflutningur • Hagvöxtur undanfarna áratugi að miklu leyti drifinn áfram af sjávarútvegi • Einhæfur útflutningur verið talinn orsök óstöðugleika í efnahagslífinu • Sjávarútvegi eru takmörk sett með tillit til vaxtar, þar sem fiskistofnar eru takmarkaðir • Stjórnvöld hafa verð að leita leiða til þess að auka fjölbreytni í útflutningi, með það fyrir augum að auka hagvöxt og stöðugleika

  3. Sveiflur í útflutningstekjum • Páll Harðarson: „Mat á þjóðhagslegum áhrifum stóriðju á Íslandi 1966-1997“, Fjármálatíðindi 1998: • 60% ávinnings vegna framkvæmdanna sjálfra • 40% ávinnings vegna aukinnar afkastagetu • Í þessu erindi verða einungis áhrif vegna aukinnar afkastagetu skoðuð og þá sérstaklega hvaða áhrif aukin álframleiðsla hefur á sveiflur í útflutningstekjum.

  4. Fyrirhuguð framleiðsluaukning í áli

  5. Hlutfall atvinnugreina í útflutningi

  6. Ál • Ál er nálægt því að vera einsleit vara sem verslað er með á einum alþjóðlegum markaði, þar sem kaupendur eru aðallega framleiðendur neytendavara. • Fjórir stærstu notendur áls eru: • Framleiðendur farartækja (1/4) • Umbúða og pökkunariðnaður (1/5) • Byggingariðnaður (1/5) • Raftækjaframleiðendur (1/10) • Aðrir (1/4) • Eftirspurn og verðþróun á áli er því að talsverðu leyti háð eftirspurn eftir neytendavörum og efnahagsástandi í heiminum á hverjum tíma.

  7. Sjávarafurðir • Þótt sjávarútvegur hafi verið talinn orsök óstöðugleika í efnahagslífinu hefur orðið breyting til batnaðar tvo síðastliðna áratugi. • Fiskveiðistjórnunarkerfið gerir það að verkum að afli er ekki eins sveiflukenndur og áður var. • Veiði og vinnsla fleiri tegunda hefur dregið úr sveiflum í verðmæti sjávarafurða. • Helstu kaupendur íslenskra sjávarafurða: • Frystar afurðir (Japan, Bandaríkin, Bretland og Þýskaland) (1/2) • Saltaðar og þurrkaðar afurðir (Portúgal, Spánn og Nígería) (1/5) • Mjöl og lýsi (Bretland, Noregur og Danmörk) (1/7) • Ferskur fiskur (Bandaríkin, Bretland og Þýskaland) (1/10)

  8. Sögulegt útflutningsverðmæti

  9. Magnbreytingar í útflutningsverðmæti áls • Magnbreyting í framleiðslu áls á sér stað í þrepum • Litlar breytingar í framleiðslumagni milli ára, nema til komi ný framleiðslueining • Álframleiðendur geta einnig dregið úr eða hætt framleiðslu, en það hefur enn ekki gerst hér á landi. • Birgðahald er auðvelt, en er ekki almennt • Stjórnvöld geta haft hönd í bagga með framleiðslumagn með því að laða að fjárfesta.

  10. Magnbreytingar í útfl.verðmæti sjávarafurða • Magnbreyting sjávarafurða er háð mörgum þáttum • Fjórir þættir skipta þar þó mestu máli • Stærð fiskistofna • Fiskveiðistjórnunarkerfi • Fjölbreyttari veiðar • Útfærsla landhelginnar og aukin hlutdeild Íslendinga í heildarafla • Magn sjávarafurða er ákvarðað af stjórnvöldum, en líklega kemur stofnstærð til með að hafa mest áhrif á magn sjávarafurða næstu árin.

  11. Sveiflur í útflutningstekjum • Þar sem magnbreytingar sjávarafurða eru að miklu leyti óviðráðanlegar, verða verðbreytingar útflutningsverðs skoðaðar með tillit til stærðar áliðnaðar. • Þetta svipar til framfalls verðbréfasafns í fjármálafræðum, sem þó er óhentugt í þessu tilfelli. • Vil finna við hvaða stærð áliðnaðar sveiflur í útflutningsverðum eru lágmarkaðar

  12. Verðvísitölur sjávarafurða og áls

  13. Afrakstur verðvísitalna sjávarafurða og áls

  14. Sveiflur í miðað við mismunandi vægi áls

  15. Tölfræðilegar niðurstöður

  16. Ávinningur • Hér hefur einungis verið skoðað hvaða áhrif það hefur á sveiflur í útflutningstekjum að auka framleiðslu áls. • Auknar sveiflur í útflutningstekjum er einungis eitt lóð á vogarskálarnar í mati á ávinningi stóriðju. • Ávinningur: • Stærri útflutningsgrunnur • Atvinna / ruðningsáhrif • Arðsemi áliðnaðar / sjávarútvegs • Ef hugmyndin er að skoða þjóðhagslegu áhrifin, er rétt að taka tillit til þess hve stór hluti útflutningstekna rennur til innlendra aðila.

  17. Verð áls og sjávarafurða borin saman við alþjóða hagsveiflu

  18. Samfylgniróf

  19. Niðurstöður • Vægi áls þegar orðið það mikið að það hefur ekki lengur sveiflujafnandi áhrif á útflutningtekjur, aukin álframleiðsla mun auka sveiflur í útflutningstekjum. • Ísland verður líklega fyrir auknum áhrifum af alþjóðlegum efnahag, þar sem álverð fylgir alþjóðlegri hagsveiflu nánar en sjávarafurðaverð.

More Related