90 likes | 253 Views
Sveiflur í starfsmannaþörf. Árstíðabundin eftirspurn og aðlögun starfsemi og þjónustu . Jóhann Albertsson f ramkvæmdastjóri. Sveitasetrið Gauksmýri. F erðaþjónustufyrirtæki Gisting Veitingasala Ýmiskonar hestatengda starfsemi Mikil sveifla í starfsmannafjölda eftir árstíðum.
E N D
Sveiflur í starfsmannaþörf Árstíðabundin eftirspurn og aðlögun starfsemi og þjónustu Jóhann Albertssonframkvæmdastjóri
Sveitasetrið Gauksmýri • Ferðaþjónustufyrirtæki • Gisting • Veitingasala • Ýmiskonar hestatengda starfsemi • Mikil sveifla í starfsmannafjölda eftir árstíðum. • Sumar 2012 störfuðu hjá fyrirtækinu rúmlega 20 manns. • Frá október starfa 6 manns auks þess sem höfum við möguleika á að kalla á viðbótarstarfskrafta ef þess þarf.
Sveitasetrið Gauksmýri • Fleiri starfsmenn nú í vetur en áður yfir vetrrtímann. • Tilraunir bæði í markaðssetningu og hestatengdri þjónustu. • Fleiri starfsmenn eru nú en undanfarna vetur. • Mikið að gera yfir sumarið en vetrartíminn erfiðari. • Hugsanlegast hefði verið gáfulegast að loka. • Ef þú lokar lengir þú aldrei ferðamannatímabilið?
Ókostir á sveiflum í starfsmannaþörf • Á hverju vori erum við á byrjunarreit. Ráða og þjálfa nýtt starfsfólk. • Útbúa þarf starfslýsingar og skrá upplýsingar niður sem allir starfsmenn þurfa að vita = Starfsmannahandbók. • Þekking og reynsla tapast í stoppinu. • Erfitt að halda lykilstarfsmönnum á lágönni. • Hamlar því að hægt sé að ráða hæft fagfólk, t.d. Matreiðslumenn.
Ókostir á sveiflum í starfsmannaþörf • Ráðningar skólafólks getur skapað erfiðleika. • Þau eru flest tilbúin að hefja starf þegar skólarnir eru búnir í kringum 10.maí. Ferðaþjónunstan er hins vegar ekki komin á fullt fyrr en í byrjun júní. • Hverfa síðan í skólanna í kringum 20.ágúst, ferðamannatíminn hefur hins vegar lengst og hjá okkur var full starfsemi fram í lok september. • Því verður meira álag á þeim starfsmönnum sem eftir verða. • Sveiflur í starfsmanna fjölda eftir árstíðum í ferðaþjónustu hamlar því að starfsstétt verði til sem hefur fagþekkingu í móttöku ferðamanna. • Erfitt fjárhagslega að hafa svona miklar sveiflur. • Tekur tíma að keyra sig niður og draga úr starfsemi. Krefst skipulags. Síðan erfitt að byrja aftur því þá skortir fjármagn.
Hugrenningar • Lengja þarf ferðamannatímabílið út á landi. • Þurfa því fleiri að hafa opið lengur. • Krefst ákveðins fórnarkostnaðar. • Söfn, sundlaugar og slík þjónusta sem oft eru í eigu sveitarfélaga loka eða breyta opnunartíma sem ekki er nógu ferðamannamiðaður. • Margir gististaðir loka sem og veitingastaðir. • Vetrarferðaþjónusta út á landi á sér klárlega framtíð en krefst aukinnar markaðsetningar og fjármagns. • Mjög mörg tækifæri í ferðaþjónustu á Íslandi • Erfitt með fjármögnunun í greininni, vantar þolinmótt fjármagn.
Tilraun til úrbóta • Á Gauksmýri höfum við ráðið markaðsstjóra sem er ætlað það hlutverk á lágönni að: • 1. Sjá til þess að nýting sé góð yfir sumartímann • 2. Markaðsetja veturinn. • Hefur verið í starfi frá byrjun janúar 2012. Skilaði betri nýtingu sl. sumar og aukiningu í veltu. • Erum að vinna með veturinn en mætti ganga betur. • Þetta er langhlaup.
Tilraun til úrbóta • Tilraun með að bjóða upp á hestaleigu yfir veturinn og fleiri starfsemi tengd hestum. • Bjóðum nú einnig upp á hestasýningar fyrir ferðamenn yfir vetrartímann. • Bjóðum öllum okkar næturgestum upp á að kaupa mat allt árið um kring.
Takk fyrir Reiðubúinn til að svara frekari spurningum og gefaupplýsingar.