210 likes | 455 Views
Sydenham´s Chorea. Eyþór Örn Jónsson. Hvað er Sydenham´s Chorea?. Einn þáttur Rheumatic Fever (RF) sem er autoimmune sjúkdómur sem kemur í kjölfar hálsbólgu af völdum grúppu B streptócoccus Einkennist af: Hreyfitruflunum Chorea Geðrænar truflanir. Rheumatic fever (RF). Rheumatic fever.
E N D
Sydenham´s Chorea Eyþór Örn Jónsson
Hvað er Sydenham´s Chorea? • Einn þáttur Rheumatic Fever (RF) sem er autoimmune sjúkdómur sem kemur í kjölfar hálsbólgu af völdum grúppu B streptócoccus • Einkennist af: • Hreyfitruflunum • Chorea • Geðrænar truflanir
Rheumatic fever • Einkenni koma fram 2 til 3 vikum eftir hálsbólgu: • Migratory polyarthritis (75%) • Carditis (~50%) • Sydenham´s Chorea (10%) • Subcutan noduli (<10%) • Erythema marginatum (<10%) • Einnig þarf að liggja fyrir staðfest hálsbólga af völdum grúppu B strepptócoccus
Rheumatic fever • Sýkingin er staðfest með • Ræktun úr hálsi • Mótefnum í blóði gegn streptócocca antigenum • ASO (anti streptólýsin O) • Anti-DNase B
Meinmyndun RF • Molicular mimicry • 80 serótýpur (M protein) • Sumar eru rheumatogen • M protein líkist proteinum sem finnast í líkamanum • Myndast mótefni sem ráðast bæði á bakteríuna og vefi líkamans
Afleiðingar RF • Endurtekin köst geta leitt til hjartasjúkdóms • Fibrosa á hjartalokum • Oftast mitral- eða aortuloku • Móttækilegri fyrir endocarditis • Leki eða stenosa • Getur leitt til hjartabilunar
Faraldsfræði RF • Oftast börn á aldrinum 5 til 15 ára • Í 3% tilvika ef hálsbólgan er ómeðhöndluð • Nýgengi í USA er nú 0,8/100.000 manns • Var hærra á Vesturlöndum um miðja síðustu öld en hefur lækkað • Rhematogen stofnar eru nú sjaldgæfari: • Aukins hreinlætis • Sýklalyfjanotkunar (penicillin) • RF er enn algengt í fátækum ríkjum og upp koma faraldrar á Vesturlöndum
Meinmyndun • Rök fyrir því að Sydenham´s Chorea sé autoimmune sjúkdómur: • Finnast antineural mótefni í CSF og sermi sjúklinga • Beinast gegn basal ganglia, heilaberki og thalamus • Bólga í nucleus caudatus, putamen og frontoparietal cortex • Krufning: Sést með beinum hætti • MRI: stækkun á globus pallidus og striatum • PET og SPECT: hypermetabolismi og hyperperfusion
Meinmyndun • Staðsettningin passar vel við helstu einkenni SC • Afleiðingin bólgunar er boðefnaröskun í basal ganglia • Of mikil dópamínvirkni • Of lítil cholinerg og GABA virkni • Bólgan og boðefnaröksunin skipta máli þegar kemur að meðferð
Einkenni SC • Hreyfitruflanir • Chorea • Hraðar, óreglulegar og tilviljunakenndar hreyfingar • Motor impersistence • Máttleysi • Geðræn einkenni • Emotional lability • Árátta og þráhyggja • Kippir og kækir
Náttúrulegur gangur • Einkenni koma fram nokkrum mánuðum eftir hálsbólgu • Seinna en önnur einkenni • Standa í þrjá til fjóra mánuði • Flestir jafna sig fyllilega
Mismunagreiningar • Wilson´s disease • SLE • Huntington´s disease • Thyrotoxicosis • Tourette • Lyf
Rannsóknir • Ræktun úr hálsi • Yfirleitt neikvæð • Mótefni í blóði • ASO • Anti-DNase B • Lang flestir hafa jákvæð mótefni
Rannsóknir • EKG og hjartaómun • Subclinical carditis er algengur • Rannsóknir með tilliti til mismunagreinga: • Ceruloplasmin og lifrarpróf (Wilson´s) • Anti-DNA titer (SLE) • MRI (storke, tumor, abcess)
Meðferð við RF • Uppræta hugsanlega streptócoccasýkingu í hálsi • Tíu daga penicillinkúr • Óháð því hvort einkenni eru til staðar • Fyrirbyggjandi sýklalyfjagjöf • Penicillin í vöðva mánaðarlega • Til að hindra að endurteknar hálsbólgur valdi skemmdum á hjartanu • Gefið amk. fram á fullorðinsár
Meðferð við SC • Hreyfitruflanir • Ganga yfirleitt yfir og þarf ekki að meðhöndla • Annars er hægt að nota: • Lyf sem leiðrétta boðefnabrenglun: • Haldol (blokkar dopamine) • Pimozide (blokkar dopamine) • Valproate (minnkar GABA virkni) • Carbamazepine (eykur Ach virkni)
Meðferð við SC • Meðferðarform sem beinist autoimmune svarinu: • Sterar • Minnka einkenni og stytta sjúkdómsgang • IVIG • Plasma skipti
Meðferð SC • Geðræn einkenni • Þarf yfirleitt ekki meðferð • Lagast við meðferð á hreyfitruflunum • Ef mikil einkenni: • SSRI