1 / 12

Atlag og skriðþungi

Atlag og skriðþungi. Atlag. Atlag og skriðþungi. Þegar jafn kraftur verkar á hlut í einhvern tíma breytist hreyfingarástand hans svona: I er stærð sem kallast atlag. Ef krafturinn er breytilegur með tíma þarf að setja þetta svona fram: Myndin sýnir þetta myndrænt. Atlag og skriðþungi.

ave
Download Presentation

Atlag og skriðþungi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Atlag og skriðþungi Atlag

  2. Atlag og skriðþungi • Þegar jafn kraftur verkar á hlut í einhvern tíma breytist hreyfingarástand hans svona: • I er stærð sem kallast atlag. • Ef krafturinn er breytilegur með tíma þarf að setja þetta svona fram: • Myndin sýnir þetta myndrænt.

  3. Atlag og skriðþungi • Það sem kraftur veldur er breyting á hreyfiástandi og sú breyting er atlag kraftsins. Það er þó þægilegra að nota aðra stærð sem kallast skriðþungi sem er skilgreindur sem • Skriðþunginn tengist kraftinum á eftirfarandi hátt: • Fyrri liðurinn hægra megin er venjulega hverfandi sakir þess að massinn er ekki að breytast. • Þá fæst

  4. Atlag og skriðþungi • Nú er hægt að setja fram • Það er breytingin á skriðþunga er atlag heildarkraftsins sem verkar á hlutinn

  5. Atlag og skriðþungi • Lögmálið um varðveislu skriðþungans

  6. Atlag og skriðþungi • Ef fleiri en ein ögn eru á ferð í kerfi hefur kerfið heildarskriðþunga sem er • Hér er i númer agnar og N heildarfjöldi agnanna. • Kerfið hefur því skriðþungavigur sem ekki getur breyst nema á kerfið verki heildarkraftur sem ekki er hverfandi sem gefur þar sem atlagið er hverfandi

  7. Atlag og skriðþungi • Þá er hægt að setja fram lögmálið um varðveislu skriðþungans: • Í lokuðu kerfi varðveitist heildarskriðþunginn í öllum ferlum. • Önnur framsetning lögmálsins er : Í lokuðu kerfi er summa allra krafta hverfandi. Þetta er ekkert annað en þriðja lögmál Newtons um krafta. • Lögmálið gefur möguleika á að skoða árekstra milli agna og það hefur þær afleiðingar að ekki er hægt með breytingu á innri dreifingu skriðþunga og skriðorku að breyta hreyfingu massamiðju.

  8. Atlag og skriðþungi • Ef margar agnir eru í kerfi er heildarskriðorka kerfisins summa skriðorku einstakara agna eða • Þetta má líka rita svona fyrir staka ögn

  9. Atlag og skriðþungi • Nú er hægt að endurrita stöðu agnar í kerfinu með hjálp jöfnu massamiðju kerfis svona • Hér er Ri stöðuvigur agnar i miðað við massamiðjuna. • Ef þessi jafna er diffruð með tilliti til tímans kemur út hraði

  10. Atlag og skriðþungi • Nú er hægt að reikna innfeldið • Skriðorka kerfisins er þá • Fyrsti liðurinn er hægra meginn er skriðorka massamiðjunnar. Miðliðurinn er hverfandi sakir þess að hann má skrifa sem margfeldi hraða massamiðjunnar og þess hluta innri skriðþungans sem er samsíða honum. Síðasti liðurinn er innri skriðorka kerfisins. • Skriðorkuna má því rita

  11. Atlag og skriðþungi • Árekstrar • Almennt eru árekstrar milli tveggja agna í einu. • Í árekstrum sem fram fara í lokuðu kerfi er skriðþunginn varðveittur eða • Til eru í grundvallaratriðum tvær gerðir af árekstrum, Fjaðrandi árekstrar og ófjaðrandi árekstrar.

  12. Atlag og skriðþungi • Fjaðrandi árekstrar eru þannig að fjöldi agna fyrir og eftir hann er óbreyttur. Fjaðrandi árekstrar eru líka alfjaðrandi eða ekki. Alfjaðrandi árekstur er þegar skriðorkan varðveitist í árekstrinum • Ófjarrandi árekstrar eru þeir þar sem fjöldi agna fyrir og eftir árekstur er ekki sá sami.

More Related