1 / 23

Landsbyggðin lifi Hólum Hjaltadal 28. – 29. ágúst 2004

Landsbyggðin lifi Hólum Hjaltadal 28. – 29. ágúst 2004. Þórarinn Sólmundarson. Lögbundið hlutverk Byggðastofnunar. Hlutverk Byggðastofnunar er að vinna að eflingu byggðar- og atvinnulífs á landsbyggðinni.

aviva
Download Presentation

Landsbyggðin lifi Hólum Hjaltadal 28. – 29. ágúst 2004

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Landsbyggðin lifiHólum Hjaltadal 28. – 29. ágúst 2004 Þórarinn Sólmundarson

  2. Lögbundið hlutverk Byggðastofnunar • Hlutverk Byggðastofnunar er að vinna að eflingu byggðar- og atvinnulífs á landsbyggðinni. • Í samræmi við hlutverk sitt vinnur hún að undirbúningi, skipulagi og fjármögnun verkefna og veitingu lána með það að markmiði að treysta byggð, efla atvinnu og stuðla að nýsköpun í atvinnulífi • Byggðastofnun fylgist með þróun byggðar í landinu m.a. með gagnasöfnun og rannsóknum • Stofnunin skipuleggur og vinnur að atvinnuráðgjöf í samstarfi við atvinnuþróunarfélög, sveitarfélög og aðra. • Áætlanagerð um þróun byggðar og atvinnulífs • Nánar er síðan kveðið á um hlutverk hennar og verkefni í reglugerð.

  3. Helstu leiðir Byggðastofnunar til stuðnings atvinnulífi og nýsköpun • Lánveitingar • Hlutafjárkaup • Styrkir • Ábyrgðir • Þátttaka í verkefnum • Byggðaáætlun - svæðaáætlanir

  4. Lánveitingar • Útborgaðar lánveitingar 2003 voru 1.624 milljónir og skuldir viðskiptavina við stofnunina eru um 12.560 milljónir. Heildar-fjárhæð lánaafgreiðslna 2003 voru um 2.700 milljónir og hefur aldrei verið hærri. Lánveitingar eru bundnar starfssvæði stofnunarinnar. • Sundurliðun lánveitinga

  5. Hlutafjárkaup Átak í nýsköpun 2003 • Sérstakt átak - til ráðstöfunar voru 350 milljónir. Samtals var sótt um 1.750 milljónir • Skilyrði voru margvísleg • Ríkt nýsköpunargildi og fjölgun starfa • Hæfir stjórnendur og raunhæfar áætlanir • Fjárhagslegur styrkur til að ljúka verkefninu • Heilbrigður rekstur og efnahagur • Skýr og afmörkuð framkvæmdaáætlun með upplýsingum um fjárþörf og fjárfestingu.

  6. Ráðstöfun fjárins • Skipting á atvinnugreinar • Alls ráðstafað 347.600.000,- • Umsóknir voru 98 og 23 voru samþykktar

  7. ORF líftækni hf. Möðruvöllum 30.000.000 kr. • Baðfélag Mývatnssveitar ehf. Reykjahlíð 25.000.000 kr. • Íslenskur kúfiskur ehf. Þórshöfn 25.000.000 kr. • Primex ehf. Siglufirði 25.000.000 kr. • Skaginn hf. Akranesi 25.000.000 kr. • Feyging ehf. Þorlákshöfn 22.000.000 kr. • Globodent á Íslandi ehf. Akureyri 20.000.000 kr. • MT bílar ehf. Ólafsfirði 20.000.000 kr. • Reykofninn ehf. Stykkishólmi 20.000.000 kr. • Doc hf. Húsavík 15.000.000 kr. • HEX tækni ehf. Akureyri 15.000.000 kr. • HotMobileMail ehf. Bolungarvík 15.000.000 kr. • Bonus Ortho System Ísland hf. Ólafsfirði 10.000.000 kr. • Fjölnet hf. Sauðárkróki 10.000.000 kr. • Norðurós ehf. Blönduósi 10.000.000 kr. • Saxa smiðjufélag ehf. Stöðvarfirði 10.000.000 kr. • Sindraberg ehf. Ísafirði 10.000.000 kr. • Þvottatækni ehf. Seyðisfirði 10.000.000 kr. • Kjörorka ehf. Hvolsvelli 8.000.000 kr. • Trico ehf. Akranesi 8.000.000 kr. • Rennex ehf. Ísafirði 6.000.000 kr. • Íslenska polyolfélagið Vestmannaeyjum 5.000.000 kr. • Yrkjar ehf. Eyja- og Miklaholtshreppi 3.600.000 kr.

  8. Almenn hlutafjárkaup • Byggðastofnun er eignaraðili í um 85 félögum í öllum atvinnugreinum á landsbyggðinni. Árlega ver stofnunin um 60 milljónum til hlutafjárkaupa. • Byggðastofnun er jafnframt stór eignaraðili í eignarhaldsfélögum á landsbyggðinni (meðaleign hlutafjár um 40 % í 9 félögum alls 850 mkr.). Hlutverk þessara félaga er fjárfesting í nýsköpunarfyrirtækjum hvert á sínu starfssvæði.

  9. Almennar styrkveitingar • Árlega er varið um 20 milljónum til styrkja. Mikill fjöldi umsókna berst stofnuninni árlega og er meðalfjárhæð hvers styrks yfirleitt lág. Stærstu verkefnin 2003 voru Jarðhitaleit 5 mkr. og Nýsköpun 2003 5,5 mkr. • Byggðastofnun ver árlega um 115 milljónum til atvinnuþróunarfélaga en nú eru 8 félög með sérstakan samning við stofnunina. Hlutverk félaganna er atvinnuráðgjöf og að vera tengiliðir stofnunarinnar á starfssvæði þeirra. • Í samstarfi við Félagsmálaráðuneyti starfa 2 nú atvinnu- og jafnréttisfulltrúar (Þorlákshöfn-Egilsstaðir). Um er að ræða 4 ára átaksverkefni og til þess varið 50 milljónum.

  10. StyrkveitingarÁtak í nýsköpun 2003-2004 • Byggðastofnun var falið að ráðstafa 150 mkr. til nýsköpunarverk-efna. Alls hafa borist 77 umsóknir og þar af 28 samþykktar.

  11. Ábyrgðir • Stofnunin hefur frá 2001 veitt sauðfjársláturhúsum bakábyrgð vegna afurðalána með að markmiði að lækka afurðalánavexti. Ekki hefur verið tekin ákvörðun um ábyrgð vegna komandi sláturtíðar. Heildarábyrgð stofnunarinnar vegna áfurðalána sauðfjárrækt var mest 1.250 milljónir árið 2001 en var s.l. haust um 900 milljónir. • Aðrar ábyrgðir • Uppbygging á Bifröst, Borgarfirði • Uppbygging á Hólum Hjaltadal • Límtré ehf, Flúðum

  12. Áherslusvið þróunarsviðs

  13. Þátttaka Byggðastofnunar í verkefnum • Sem dæmi, • Jarðgangagerð á austurlandi • Áhrif Hvalfjarðaganga á atvinnulíf og búsetu • Fjarskiptamál - upplýsingatækni • Menntamál – fjarkennsla • Rafrænt samfélag (Sunnan3 og Virkjum alla) • Jafnréttismál t.d. Rural Business Women og Women and Leadership in Business and Agriculture. • Jöfnun flutningskostnaðar • Vaxtasamningur fyrir Eyjafjarðarsvæði • og fleira...

  14. Norðurslóðaáætlun Evrópusambandsins NPP (Northern Periphery) • Mikill áhugi hérlendis en Ísland er þátttakandi í 20 af 28 verkefnum innan áætlunarinnar. Ísland gerðist aðili að áætluninni árið 2001 og var framlag Íslands til hennar 1.500.000 € (~ 130 mkr.). Hámarksframlag til einstakra verkefna eru 70.000 € eða 50 % verkefniskostnaðar. • Heildarkostnaður verkefna með íslenskri þátttöku eru 2.750.000 € (~240 mkr.). • Rúm 2 ár eru eftir af áætluninni og 7 umsóknarfrestir.

  15. Northern Maritime Corridor Rubies CLN-NPA II Rural Business Woman External Timber Cladding Sagas & Storytelling Nature Based Tourism Snow Magic Norce Northern Wood Heat Econo Wild and farmed cod Siblarch Nest YEF Usevenue i2i Deserve Small Town Network Brandr Birra NPP verkefni

  16. Nora verkefniNorræna Atlantsnefndin • Dæmi um verkefni, • Bætt orkunýting í fiskiskipum (Marorka ehf) • “Veiðarfæri” í kræklingarækt • Staðlakerfi fyrir lífræna ræktun • Endurvinnsla á plasti (Plastmótun ehf) • og fl. • Alls eru um 20 verkefni í gangi nú

  17. Byggðaáætlanir • Núgildandi Byggðaáætlun 2002 – 2005 • Endurskoðun núgildandi byggðaáætlunar – stöðugreining og hugmyndavinna • Vaxtasamningur fyrir Eyjafjarðarsvæði • Byggðaáætlun fyrir Vestfirði

  18. Áherslur annarra þjóða í byggðaaðgerðum • Vægi styrkja til nýsköpunarverkefna • Fyrir utan átaksverkefni 2003-2004 hefur nýsköpunar-fyrirtækjum nær einvörðungu boðist lánsfé/hlutafé til fjármögnunar. Oft erfitt vegna kröfu um ábyrgðir. • Í nágrannalöndum okkar eru þessu öðruvísi háttað þar sem styrkjakerfi greiðir t.d. allt að 35 % á norðurlöndum. • ESA heimilar styrkhlutfall allt að 27 % hér á landi á starfssvæði Byggðastofnunar.

  19. Aðgerðir í einstökum ríkjum:1 Efnahagslegar aðgerðir til fyrirtækja • Stofn- Vaxta- Skatta- Hærri Launa- Endurgr. • Land styrkir styrkir ívilnun afskriftir styrkir flutningsk. • Austurríki x x • Belgía x x x • Danmörk x • Finnland x x x • Frakkland x x x • Þýskaland x x • Grikkland x x x x • Írland x x • Ítalía x x • Lúxemborg x • Holland x • Noregur x x x x • Portúgal x x • Spánn x • Svíþjóð x x x • Bretland x x x

  20. Áherslur annarra þjóða í byggðaaðgerðum • Í Evrópu allri er unnið að byggðaaðgerðum á svæðagrundvelli. Löndum er skipt upp eftir hversu dreifbýl þau eru, stöðu iðnaðarframleiðslu, meðaltekjum íbúa og fl. slíkum þáttum. Svæði með sambærilega flokkun geta nýtt sér sambærilegar stuðningsáætlanir. • Ekki eru áherslur á eina gerð svæða umfram önnur þ.e. ekki er lögð meiri áhersla á uppbyggingu þéttbýlissvæða frekar en dreifbýl eða fjalllend svæði. Tækifæri og möguleikar svæðanna til þróunar eru misjafnir og svæðabundnu byggðaáætlanirnar þar af leiðandi einnig.

More Related