120 likes | 261 Views
Tækifæri á sviði símenntunar. Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir 30. ágúst 2007. Stofnun Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins. 13. desember 2001 yfirlýsing ríkisstjórnarinnar vegna samkomulags ASÍ og SA um endurskipulagningu á starfsfræðslu í atvinnulífinu.
E N D
Tækifæri á sviði símenntunar Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir 30. ágúst 2007
Stofnun Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins • 13. desember 2001 yfirlýsing ríkisstjórnarinnar vegna samkomulags ASÍ og SA um endurskipulagningu á starfsfræðslu í atvinnulífinu. • 20. desember 2002 stofnfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins, einkahlutafélags til almenningsheilla í eigu ASÍ og SA. • 2. apríl 2003 undirritaður þjónustusamningur við menntamálaráðuneytið. • 21. nóvember 2003 formleg opnun FA.
Meginmarkmið Fræðslumiðstöðvar Atvinnulífsins • Félagið er samstarfsvettvangur ASÍ og SA um fullorðins- og starfsmenntun á íslenskum vinnumarkaði í samstarfi við aðrar sameiginlegar fræðslustofnanir á vegum aðildarsamtaka ASÍ og SA. • Sérstök áhersla er á þjónustuhlutverk FA gagnvart öðrum sameiginlegum fræðslustofnunum og fræðslusjóðum og samvinnu þessara aðila.
Markhópurinn • Fólk á vinnumarkaði með litla grunnmenntun, fólk sem horfið hefur frá námi án þess að ljúka prófi frá framhaldsskóla, innflytjendur og aðrir sambærilegir hópar. • Stór hópur á íslenskum vinnumarkaði eða um 38%
Hlutfall þeirra sem hafa ekki lokið formlegu námi umfram skyldunám; skipt eftir kyni og aldri
Samn. ASÍ og SA við menntamálaráðneytið • Skilgreina menntunarþarfir fyrirtækja, starfsstétta og einstaklinga og byggja upp framboð á lengra og styttra námi. • Þróa gæði náms – kennslufræðimiðstöð • Þróa aðferðir við mat á námi og raunfærni. • Safna og miðla upplýsingum fyrir markhópana. • Byggja upp náms- og starfsráðgjöf fyrir markhópana. • Greiðslur til sím.miðstöðva vegna vottaðra námsleiða og ráðgjafar • Greiðslur til fræðslumiðstöðva vegna ráðgjafar og raunfærnimats
Námsframboð • Lýsing á námi - námsskrár • Metið til eininga á framhaldsskólastigi • Metið til allt að tiltekinna eininga • 19 námsleiðir • Frá 60 kst – 1020 kst langar • Frá 5 einingum – 51 einingar • Kynningarbæklingar
Greiðslur • Námsskrár FA • Nám sem áður var metið, brúarleiðir og fagnámskeið • Símenntunarmiðstöðvar á landsbyggðinni, Mímir-símenntun og Fræðslumiðstöðvar iðngreina. • Skilgreint þátttakendagjald fyrir hverja námsleið.
Námsráðgjöf á vinnustaðnum • Fjármagnað af ríkinu með samningi ASÍ og SA við menntamálaráðuneytið • Hjá símenntunarmiðstöðvum á landsbyggðinni, Mími-símenntun og Fræðslumiðstöðvum iðngreina • Ráðgjafar halda kynningarfundi í fyrirtækjum og bjóða upp á einstaklingsviðtöl • Einnig í boði hjá miðstöðvunum. • Kostar ekkert.
Raunfærni • Færni sem aflað er í námi, á námskeiðum, með starfsreynslu, í félagsstarfi, í fjölskyldulífi. • Felur í sér jákvæða sýn á gildi náms fyrir einstaklinginn, -hann lærir og vill læra. • Skólaganga - menntun
Raunfærnimat • Hlutverk FA að þróa aðferðir til raunfærnimats • Nokkur tilraunaverkefni unnin • Bæklingur gefinn út • Tillögur til menntamálaráðuneytis • Fjárframlag til löggiltra iðngreina • Iðan • Fræðsluskrifstofa rafiðnaðarins