180 likes | 311 Views
Hefur klæðskerasaumuð símenntun áhrif á skólabrag?. Guðlaug Sturlaugsdóttir skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness ( gustur@ grunnskoli.is ). Af hverju klæðskerasaumuð?. Okkur fannst núverandi skipulag símenntunar ekki vera að ganga upp
E N D
Hefur klæðskerasaumuð símenntun áhrif á skólabrag? Guðlaug Sturlaugsdóttirskólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness (gustur@grunnskoli.is)
Af hverju klæðskerasaumuð? • Okkur fannst núverandi skipulag símenntunar ekki vera að ganga upp • Kennurum fannst símenntun þröngvað upp á sig, þeir ekki hafa áhrif á eigin símenntun • Fannst hún ekki tengjast því sem þau væruað vinna að • Fannst hún á stundum tilgangslaus • Leiði, neikvæðni • o.s.frv.
Undirbúningur vorið 2009 • Sóttum um styrk og fengum • Markmiðið er að hver kennari geti sjálfur skipulagt símenntun sína á þann hátt sem hann telur gagnast sér best. • Kynning fyrir kennara • Réðum ráðgjafa • Ingvar Sigurgeirsson • Svanhildi Kr. Sverrisdóttur
Skipulag • Þarfagreining í júní: • Hvað viljið þið læra, hvað langar ykkur að gera? • Ramminn settur upp: • Tvískipt: námskeið/fræðslufundir og verkefni • Mjög skýrt hvað kennarar ættu að sækja mörg námskeið (a.m.k. 5 námskeið/fræðslufundi) • Hve mikill tími ætti að fara í verkefnið 30-40 klst. • Fundur í okt. með Ingvari og Svanhildi • Kynningar á verkefnum fyrir jól (urðu í febrúar) • Tími af 9,14 reglulega settur undir • Vinnutími fram á vor • Innahússráðstefna á vordögum
Jákvæðni Neikvæðni
Óskir kennara • Komu fram hjá Ingvari og Svanhildi og í starfsmannasamtölum, allt framkvæmt: • Tölvunámskeið: • Word (a.m.k. tvö námskeið (getuskipt)) • PowerPoint (tvö námskeið) • Boardmaker og Clicker námskeið – grunn- og framhaldsnámskeið • Moodle námskeið (enn í gangi) • ComicLife teiknimyndagerð • Excel • Mind Manager • Smart Board námskeið • Google aps o.fl.
Óskir frh. • Fræðslufundir/kynningar • Fjölbreytt námsmat – Sigrún Cortes • Hagnýt ráð við agastjórnun. Gylfi Jón Gylfason • Hugarkort, verkfæri í kennslu. Hróbjartur Árnason • Gagnvirkur lestur. Svanhildur Kr. Sverrisdóttir • Einelti Guðjón E. Ólafsson • o.fl. • Skólaheimsóknir • Sæmundarskóli, Grundarskóli o.fl. • Allt mjög vel sótt
Vinna kennara/þroskaþjálfa • Sjálfstæð vinna kennara/kennarahópa • Dæmi um verkefni: • Moodle • Stærðfræðiþrautir á unglingastigi • Stærðfræði á miðstig, spilabók/gagnagrunnur • Kvikmyndir og tónlist • Lestrarkennsla einhverfra á yngsta og miðstigi • Handbók um framkvæmd hreyfiþroskaprófs • Notkun Smartboard í kennslu • Útikennsla í skólastarfi • o.fl.
Kynningar í febrúar Kynningar í byrjun vorannar
ráðgjöf • Moodle. Sigurður Fjalar Jónsson, • EarlySteps – sérkennsla í lestri. Steinunn Torfadóttir. • Lestur á yngsta stigi. Byrjendalæsi • Gagnvirkur lestur. Svanhildur Kr. Sverrisdóttir • Portfolio á miðstigi. Lilja M. Jónsdóttir • Stærðfræðiþrautir á unglingastigi. ChienTaiShill frá HR • Margrét Sigurgeirsdóttir, mentor o.fl. • O.fl.
Innanhússráðstefna Ekki höfðu allar áætlanir gengið eftir, ýmsar nýjar hugmyndir höfðu fæðst, en afraksturinn var engu að síður afar fjölbreytilegur og áhugaverður
Staðan í dag • Hver að vinna að sínu • Fólk veit orðið til hvers er ætlast og hverju það á von á • Stjórnendur OG kennarar/þroskaþjálfar lært af reynslu ársins. • Annað árið verður auðveldara þrátt fyrir hið árlega “tímabundna öryggisleysi”
Vinna kennara/þroskaþjálfa • Námskeið sem kennarar hafa valið í vetur 2010-2011 • Dæmi: • Byrjendalæsi • Íslenskukennsla á unglingastigi (námskeið á vegum Menntasviðs Reykjavíkur) • Ritun, gleði og ánægjustundir (í tengslum við námskeið á vegum Menntasviðs) • Einstaklingsnámskrárgerð í Mentor fyrir börn með sérþarfir • o.fl.
Mat á verkefninu Kennarar ánægðir með fyrirkomulagið • Ánægðir með fræðslufundina og námskeiðin • Hefðu viljað nýta ráðgjöfina betur • Sumum þótti ytri ramminn íþyngjandi (gera grein fyrir verkefninu o.s.frv.) Mat ráðgjafa (og stjórnenda) • Er raunveruleg símenntun eða starfsþróun fólgin í þessari nálgun? • Já og nei … • Þetta eykur starfsgleði og hæfni kennara …
Undirbúningur 2010 • Viljum alls ekki snúa aftur heldur þróa áfram. • Næstu skref: • Ennþá meira frelsi (innan rammans) • Frjálst val en einnig tilboð … • Að styðja betur við þá sem hafa átt erfitt með að finna verkefni. • Að bjóða upp á frjálst val verkefna en einnig að koma með tillögur að verkefnum og leiðbeinendum. • Okkur finnst mikilvægt að halda tengslin við háskólasamfélagið og þ.á.m. niðurstöður rannsókna á sviði náms og kennslu.