80 likes | 228 Views
Dagur menntunar í ferðaþjónustu. Ráðstefna á Grand Hóteli 19.02.08 María Guðmundsdóttir Upplýsinga- og fræðslufulltrúi SAF. Tilkoma námsins. Þarfagreining unnin af HRM Rannsóknum og ráðgjöf að frumkvæði SAF Brýn þörf fyrir aukna menntun í greininni Samstarfs SAF og SGS um nýtt nám
E N D
Dagur menntunar í ferðaþjónustu Ráðstefna á Grand Hóteli 19.02.08 María Guðmundsdóttir Upplýsinga- og fræðslufulltrúi SAF
Tilkoma námsins • Þarfagreining unnin af HRM Rannsóknum og ráðgjöf að frumkvæði SAF • Brýn þörf fyrir aukna menntun í greininni • Samstarfs SAF og SGS um nýtt nám • Fyrir hverja? Þá sem eru starfandi eða stefna að starfi í greininni • Nýtt nám tilbúið “Færni í ferðaþjónustu 1” • Tveir útskriftarhópar vorið ´07
Sjálft námið • 60 kennslustunda nám – 20 stunda lotur • Fyrsti hluti námsins grunnámskeið f. nýliða og sumarstarfsfólk • Kennsluaðferðir mikilvægar - sveigjanleiki • Námið metið til 5 eininga á framhaldsskólastigi • Góður rómur gerður að náminu • Verður kennt á landsvísu 2008 hjá símenntunarmiðstöðvum og víðar • Námið styrkt af starfsmenntasjóðum
Áherslur í náminu • Áhersla á að efla persónulega, faglega og almenna færni starfsmanna • Gildi ferðaþjónustu • Efla jákvætt viðhorf til eigin færni og starfsgreinarinnar • Sjálfstæðari í starfi og færari að bera ábyrgð á eigin símenntun
Meira um námið • Nám hafið í Bláa lóninu í samstarfi mið MSS • Símenntunarmiðstöðvar • Námið er í undirbúningi hjá Grand hóteli, Fosshótelum í samstarfi við Mími símenntun • Opin námskeið á vegum Eflingar og Mímis • Áhugasamir hafi samband við fræðslufulltrúa SAF, Mími eða símenntunarmiðstöðvar
Áherslur 2008 • Markaðssetning nýja námsins • Undirbúningur hafinn við “ Færni í ferðaþjónustu II” Verkefnisstjórn • 100 stunda nám, 9 einingar á framhaldsskólastigi • Vísir að fagnámi • Undirbúningur hafinn að ferðaþjónustubraut á framhaldsskólastigi
Að lokum • Atvinnuleysi í lágmarki • Veruleg auking erlends vinnuafls • Námsframboð fyrir hendi • Starfsmenntasjóðir styrkja nám • Fræðslufulltrúi SAF ráðgjöf - námsráðgjafar • Mikilvægt að allir leggist á eitt • Menntun og fræðsla starfsfólks undirstaða samkeppnishæfni og arðsemi í greininni