1 / 20

Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri Helgi Már Björgvinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs. ICELANDAIR Rótgróið fyrirtæki með mikla reynslu og rætur aftur til 1937 1.300 starfsmenn Velta 55-60 milljarðar

bat
Download Presentation

Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vetrarferðaþjónusta Aðalfundur SAF / 24. mars, 2011 / HOF, Akureyri Helgi Már Björgvinsson, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs

  2. ICELANDAIR • Rótgróið fyrirtæki með mikla reynslu og rætur aftur til 1937 • 1.300 starfsmenn • Velta 55-60 milljarðar • 183 flug á viku til 31 áfangastaða – 9.000 farþegar á sólarhring • 1,7 milljón farþega (75% útlendingar) • 14 Boeing 757 flugvélar í áætlunarflugi • Áætlun í flugi 2011: 5 nýjir áfangastaðir og 17% aukning í framboði (15% aukning árið 2010)

  3. INTERLINE AA (American Airlines) - AB (Air Berlin) - AC (Air Canada) - AF (Air France) - AP (Air One) - AS (Alaska Air) - AY ( Finnair) - AZ ( Alitalia) - BA (British Airways) - BD (British Midland) - BT (Air Baltic) - CA (Air China) - CI (China Airlines) - CX (Cathay Pacific) - DL (Delta) - EK (Emirates) - EY (Etihad Airways) - FC (Finncom) - FV (Rossiya Airlines) - HR (Hahn Air) - IB (Iberia) - JK (Spanair) - JU (Jat Airways) - JZ (Skyways) - KA (Dragonair) - KF (Blue1) - KL (KLM) - LG (Luxair) - LH (Lufthansa) - LO (LOT) - LX (Swiss) - LY (EL AL ) - MA (Malev) - MI (Silkair) - NH (All Nippon) - NW (Northwest Airlines) - OA (Olympic Air) - OK (Czech Airlines) - OL (OltOstfriesischeLufttr) - OS (Austrian ) - OV (Estonian Air) - OZ (Asiana Airlines) - QF (Qantas Airways) - QI (Cimber) - QR (Qatar Airways) - QS (Smart Wings) – RC (Atlantic Airways ) - SA (South African Airways) - SK (SAS) - SN (Brussels Airlines) - SQ (Singapore Airlines) - SU (Aeroflot) - SY (Sun Country) - TG (Thai Airways) - TK (Turkish Airlines) - TP (TAP) - UA (United Airlines) - US (US Airways) - UX (Air Europa) - VS (Virgin Atlantic) - WF (Wideroe) - 0O (STA Travel) - F9 (Frontier Airlines) – Mar 21

  4. CODE-SHARE

  5. Alaska Airlines – 8 áfangastaðir í gegnum SEA

  6. SAS – 8 áfangastaðir í Evrópu í gegnum CPH og ARN • Finnair – KEF-HEL, KEF-STO, KEF-OSL

  7. ICELANDAIR: TIL – FRÁ - GEGNUM

  8. FERÐAÞJÓNUSTA BURÐARÁS ATVINNULÍFS • Sjávarútvegur, áliðnaður og ferðaþjónusta þrír burðarásar • Árið 2009: 10.000 störf í ferðaþjónustu, 7.900 í sjávarútvegi og 1.400 í áliðnaði • Ferðaþjónusta 4,5% af VLF 2009, sjávarútvegur 6.3% og áliðnaður 3% • Ferðaþjónusta 20% í gjaldeyristekjum, álið 24% og sjávarafurðir 27% • Gjaldeyristekjur ferðamanna ca. 155 milljarðar á ári

  9. ÞRÓUN FERÐAMANNA 1980 - 2010 Árið 2008: 503.000 ferðamenn Árið 2000: 302.000 ferðamenn • 2001: Áætlaður fjöldi erlendra gesta • Heimildir: Útlendingaeftirlitið. Komur erlendra gesta um millilandaflugvelli og hafnir 1972-2000. Ferðamálastofa. Brottfarir erlendra gesta í Leifsstöð 2001-05. Austfar. Farþegar með Norrænu 2001-05.

  10. MEÐALFJÖLDI VIKULEGRA FLUGA Í KEF • Winter: Icelandair ° Astreus ° SAS ° AirGreenland • Summer: Icelandair ° GermanWings ° Astreus ° Air Berlin ° Delta ° AirGreenland ° Niki ° Lufthansa ° AustrianAirlines ° AtlanticAirways ° SAS ° Transavia

  11. MEÐALFJÖLDI VIKULEGRA FLUGA Í KEF

  12. TÍÐNI S11 Á MILLI NORÐURLANDA OG NA + • Fyrirhugaðar ferðir á viku í júlí 2011 milli Norður-Ameríku og höfuðborga norðurlandanna

  13. FRAMBOÐSBREYTINGAR ICELANDAIR

  14. TÆKIFÆRI Í FJÖLGUN VETRARFERÐAMANNA • Fljótvirkasta og ódýrasta leiðin til atvinnusköpunar á Íslandi • Leggja þarf til 700 milljóna nýja fjárfestingu í markaðsstarfi • Helmingur frá greininni, helmingur frá hinu opinbera • Aðgerðaáætlun byggð á InspiredByIceland hugmyndafræðinni • Stefna að fjölgun ferðamanna utan háannar um 50.000 veturinn 2011-2012 • Þýðir atvinnu fyrir um 1.000 manns • Gæti þýtt 10-15 milljarða aukningu í gjaldeyristekjur

  15. Mikill efniviður er fyrir hendi til þess að vinna úr og nýta • Mörg sóknarfæri í menningu og náttúru • Tækifæri til að styrkja stöðu Íslands sem ferðamannalands • Grundvallarbreyting frá sumarvertíð í heilsársatvinnuveg VETRARFERÐÞJÓNUSTA

  16. ÞEKKJUM VEL AÐFERÐAFRÆÐI OG LEIÐIR • Bein flug á veturna • Kaupmannahöfn, Osló, Helsinki, Stokkhólmur, Frankfurt, Amsterdam, París, London,Manchester, Glasgow, NewYork, Boston og Seattle • Helstu markhópar vetrarferða eru drífandi einstaklingar og sambýlisfólk á aldrinum 25-49 ára, 50+ og eftirlaunafólk, áhuga- og hagsmunahópar, námsmenn og háskólafólk • Miðlar valdir sem skapa skjót áhrif – vefurinn, samfélagsmiðlar, prentauglýsingar, utanhússkilti, almannatengsl • Vetrarframboð að styrkjast - Harpa í Reykjavík, Hof á Akureyri, alþjóðlegum viðburðum fer fjölgandi, tónlist, matur og menning í sókn

  17. FRAMTÍÐ & TÆKIFÆRI ÍSLENSKRAR FERÐAÞJÓNUSTU • Góðum árangri hefur verið náð yfir sumartímann en þó með auknum árstíðarsveiflum • Það er mikilvægt að ná jafnvægi milli sumars og veturs – tækifærin með veikri krónu • Með sömu þróun verða árstíðarsveiflur of ýktar sem skapar óhagstæðan rekstrargrundvöll fyrir mörg fyrirtæki í ferðaþjónustu • Að Ísland veiti upplifun sem byggir á möguleikum ferðamanna að upplifa Ísland á tímum þegar ferðamannastraumur er minni - finnska módelið • Þurfum meiri nýsköpun og vöruþróun í ferðaþjónustuna, helst fyrir sep-maí tímabilið. Fleiri atburði (Iceland Airwaves, Food & Fun, EveOnlin…), “Family Products”, WinterProducts … • Mikilvægt að auka dreifingu og fjölga söluaðilum sem selja Ísland • Uppbygging heilsárs áfangastaða styrkir ferðaþjónustuna til lengri tíma

  18. FJÖLDI FERÐAMANNA • 2003 og 2009: Heimild: Ferðamálaráð Íslands, brottfarir erlendra farþega frá Keflavíkurflugvelli. Hér eru ekki taldir með farþegar Norrænu eða farþegar sem fara um aðra millilandaflugvelli en Keflavík • 2020: Draumsýn ferðaþjónustunnar

  19. Efnahagslífið á Íslandi og á erlendum mörkuðum • Þróun vinnumarkaðar og opnir kjarasamningar • Skattahækkanir yfirvalda • Gjaldahækkanir og þjónustustig í Leifsstöð • Þróun eldsneytisverðs • Hryðjuverkaógn - eldgos ÓGNANIR SEM HAFA ÁHRIF Á VÖXT

  20. TAKK FYRIR

More Related