1 / 14

Borgarafundur Deiglan 15. jan. 2010

Borgarafundur Deiglan 15. jan. 2010. SÁLARHEILL ÞJÓÐAR Á KREPPUTÍMUM. SÁLARHEILL ÞJÓÐAR Á KREPPUTÍMUM. Hvernig komumst við heil í gegnum það ástand sem nú er uppi í samfélaginu? Hvernig er andleg og félagsleg staða almennings?

bern
Download Presentation

Borgarafundur Deiglan 15. jan. 2010

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Borgarafundur Deiglan 15. jan. 2010 SÁLARHEILL ÞJÓÐAR Á KREPPUTÍMUM Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir Náms- og starfsráðgjafi

  2. SÁLARHEILL ÞJÓÐAR Á KREPPUTÍMUM • Hvernig komumst við heil í gegnum það ástand sem nú er uppi í samfélaginu? • Hvernig er andleg og félagsleg staða almennings? • Er einhver ástæða til að hafa áhyggjur af sálarheill þjóðarinnar? Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir Náms- og starfsráðgjafi

  3. Hlutverk náms- og starfsráðgjafa • Hann veitir margvíslega ráðgjöf meðan á námi stendur, bæði varðandi persónuleg málefni, forvarnir, málefni sem tengjast náminu og aðstoða nemendur við  námsval fyrir framhaldsskóla. • Persónuleg ráðgjöf hefur hingað til tekið stóran hluta af starfi námsráðgjafa. • Starfsheitið var lögverndað haustið 2009. Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir Náms- og starfsráðgjafi

  4. Hlutverk námsráðgjafa • Námsráðgjafi er trúnaðarmaður og talsmaður nemanda og leitast við að aðstoða hann við lausn ýmissa mála sem upp koma. • Samstarf við foreldra er mjög mikilvægt. Það er sameiginlegt verkefni skóla og heimilis að sjá til þess að hver nemandi fái notið sín í skóla og líði þar vel. Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir Náms- og starfsráðgjafi

  5. Samstarf • Námsráðgjafar starfa í sex af þessum skólum í tæplega fjórum stöðugildum. • Þeir hafa mikið samstarf m.a. í þeim tilgangi að skapa vettvang til að veita faglegan stuðning hver við annan til að fást við ýmis mál sem þeir eru að fást við hverju sinni. • Einnig eru þeir í samstarfi við aðra fagaðila sem koma að málefnum barna. Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir Náms- og starfsráðgjafi

  6. Er hægt að merkja breytingar á líðan barna eftir hrun? • Almennt má segja að erfitt sé að merkja að um áberandi breytingar á líðan barna vegna þess ástands sem nú ríkir. • Það má þó greina aukin kvíðaeinkenni og óöryggi hjá börnum. • Mál virðast vera orðin þyngri en þau voru og krefjist meiri tíma. Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir Náms- og starfsráðgjafi

  7. Líðan barna • Of snemmt að segja til um hvort eðli mála sé að breytast vegna þessara atburða. það mun tíminn leiða í ljós þegar frá líður. • Hinsvegar er rökrétt að álykta að þar sem varnir voru veikar fyrir, megi búast við að aukist á erfiðleika barnanna sjálfra. • Megum ekki útiloka áhrifin sem ástandið getur haft á börn og ungmenni. Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir Náms- og starfsráðgjafi

  8. Öryggi barna • Fjölskyldan á að vera öruggasta skjól allra barna. • Þar eiga þau að finna fyrir öryggi þegar þau þurfa á að halda. • Mikilvægt að úrræði séu til staðar fyrir börn sem á þurfa að halda innan skólasamfélagsins og þau finni fyrir því að fljótt og vel sé tekið á þeirra málum. Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir Náms- og starfsráðgjafi

  9. Vandinn oft samspil margra þátta! • Oft erfiðleikum bundið að greina af hvaða rótum vandinn er sprottinn og þar reynir á starf skólafólks og samstarf við foreldra. • Aðeins hefur dregið úr eftirspurn á gjaldskyldri þjónustu. Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir Náms- og starfsráðgjafi

  10. Hlífum börnunum! • Umbrot og áföll í fjölskyldum hafa mismunandi afleiðingar fyrir börnin. • Börn eru ekki “litlir fullorðnir” sem geta fallið inn í heim fullorðna fólksins. • Mikilvægt að hlífa börnum fyrir gífurlegu álagi sem fylgir þeirri neikvæðu og kvíðavekjandi umræðu. Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir Náms- og starfsráðgjafi

  11. Verðum alltaf að vera vakandi fyrir líðan barna okkar. • Það er fullkomlega eðlilegt að hafa áhyggjur af líðan barna þegar erfiðleikar steðja að. • Líka þegar allt virtist leika í lyndi? • Þegar græðgin tók af okkur völdin, þegar neysluhyggjan, hömluleysið og trúin á veraldlegu gæðin bar okkur ofurliði og varð okkur á endanum að falli? Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir Náms- og starfsráðgjafi

  12. Var þetta umhverfið sem við vildum búa börnunum okkar? • Kannski erum við að horfast í augu við það núna að hafa dregið fram önnur gildi en við áður stóðum frammi fyrir. • Leiðin til að hjálpa börnum í gegnum erfiða tíma er þekkt og öllum kunn. • Börn þurfa á öllum tímum á ást og umhyggju að halda og stuðningi frá þeim sem eldri eru. • Á erfiðum tímum þurfa þau bara meira af þessu. Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir Náms- og starfsráðgjafi

  13. Hvað er heilbrigt samfélag? • Tíminn mun leiða það í ljós, þegar frá líður, hvort og þá hvernig það ástand sem skapaðist af efnahagshruninu hafi áhrif líðan barna. • Í dag eru teikn á lofti um að svo sé. Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir Náms- og starfsráðgjafi

  14. Ábyrgðin er okkar allra! • Það er samfélagsleg ábyrgð okkar að búa svo um hnútanna að börn finni sig örugg og fái tækifæri til að vaxa og dafna. • Þar skiptir skólinn miklu máli. • Það fólk sem í honum starfar. • Við öll. Þuríður Lilja Rósenbergsdóttir Náms- og starfsráðgjafi

More Related