170 likes | 321 Views
Tilraun – B ástand radikalsins CH . Miðvikudagurinn 2. Apríl 2014 Margrét Sæný Gísladóttir Jóhann Grétar Kröyer Gizurarson. Ljómunarróf fyrir bláan loga. Yfirlit. Margir radikalar myndast við bruna lífrænna efna (sjá mynd að neðan).
E N D
Tilraun – B ástand radikalsins CH Miðvikudagurinn 2. Apríl 2014Margrét Sæný Gísladóttir Jóhann Grétar Kröyer Gizurarson Ljómunarróf fyrir bláan loga
Yfirlit • Margir radikalar myndast við bruna lífrænna efna (sjá mynd að neðan). • Tilfærslur úr orkuríku (CH* -> CH) í grunnástand er hluti að ljómunum innri loga bruna lífrænna efna • Líftími () er um 400 ns, sem er mjög dæmigert fyrir rafeindatilfærslur.
Hermað útgeilsunarróf (2000 Kelvin): 416 nm 392 nm
Mælt vs. hermað Örlítið hliðrað að lægri orku útgeislunar í hermuðu rófi enda ekki gert ráð fyrir ,,antiharmonicity“ þar sem exeer ekki þekkt/fannst ekki í viðeigandi töflum. Þess vegna er gert ráð fyrir að efra ástandið hegði sér eins og kjörsveifill á meðan leiðrétting er gerð fyrir neðra ástand
Tilraun • Byrjað var á því að skoða þekktar UV útgeislanir kvikasilfurs til að staðla gögnin sem fengust úr ljómun brunans. • Fékkst línulegt samband, og jafna bestu línu (minnstu fervika) notuð til að leiðrétta og laga þannig útslögin að réttri bylgjulengd/bylgjutölum.
Kvikasilfurmæling útslag
Gögnin sem fengust ekki góð. • Mælt róf v.s. hermt róf sýnir talsverða hliðrun. • Engir ,,definite“ toppar sáust vegna snúnings. • Gögn úr UV hermunarforritsbútnum í IGOR fyrir P línur notaðar til að svara spurningunni um B stuðlana í eftirfarandi líkingu:
Bv‘, mælt = 10,293 cm-1 Bv‘‘, mælt = 12,308 cm-1 Bv‘, heimild = 12,1 cm-1 Bv‘‘, heimild = 14,19 cm-1 Y = -4,0292x -24,616 -2Bv´´ = -24,616 Bv´´ = = 12,308 2(Bv´- Bv´´) = -4,0292 (Bv´- Bv´´) = = -2,0146 Bv´-12,308 = -2,0146 Bv´ = -2,0146 +12,308 Bv´= 10,293