240 likes | 627 Views
L andspítali - háskólasjúkrahús. DRG greiðslu- og framleiðslumælikvarði Guðbjartur Ellert Jónsson Viðskiptafræðingur Skrifstofa fjárreiðna og upplýsinga Hag- og upplýsingasvið Mars 200 3. DRG Diagnosis Related Groups (sjúkdómamiðuð flokkun). Upprunnið í Yale háskóla 1970-1980
E N D
Landspítali - háskólasjúkrahús • DRG greiðslu- og framleiðslumælikvarði • Guðbjartur Ellert Jónsson • Viðskiptafræðingur • Skrifstofa fjárreiðna og upplýsinga • Hag- og upplýsingasvið • Mars 2003
DRG Diagnosis Related Groups (sjúkdómamiðuð flokkun) • Upprunnið í Yale háskóla 1970-1980 • 1983 greiðslukerfi fyrir ríkisrekin sjúkrahús í USA (vefrænar deildir) • Útbreiðsla sem greiðslu- og/eða upplýsingakerfi víðar t.d. í Evrópu og á Norðurlöndum • 500 sjúkdómsflokka kerfi • Flokkar hafa vigt og taxta • Þekkt og notað í allflestum vestrænum ríkjum • Einfalt, skilvirkt og öruggt
NordDRG • Formlegt samstarf Norðurlanda um hönnun á flokkunarkerfi 1995 • Tilkomið vegna skorts á sérþekkingu um DRG • Byggist á 12. útgáfu USA kerfisins (HCFA 12 ) • Löndin þó með sínar sérútfærslur
DRG sem tilraunaverkefni á LSH • Tilgangur að fjárframlög séu í samræmi við starfsemi spítalans • Hófst árið 2000 fyrst á Kvennasviði LSH • Mat á gildi DRG-greiningar sem grunn að greiðslukerfi til fjármögnunar á rekstri klínískra sviða / eininga • Bætt skráning og úrvinnsla upplýsinga um rekstur og starfsemi • Grunnur að góðu upplýsingakerfi fyrir stjórnendur klínískra sviða og yfirstjórn • Hagræðing í rekstri
Hvað er DRG?Flokkunarkerfi • 25 yfirflokkar • 495 undirflokkum fyrir legusjúklinga • 200 undirflokkar fyrir dag- og göngudeildasjúklinga • ICD – 10 (10.000 kóðar fyrir sjúkdósgreiningar) • NCSP / NCSP+(6.000 kóðar fyrir aðgerðir/meðferðir) • Aldur – kyn – ástand við útskrift • Flokkun fer rafrænt fram og er leið til að lýsa starfsemi LSH
NORD DRG • Nord–DRG • Legusjúklingar • Nord-DRG O (outpatient) • Dag- og göngudeildasjúklingar • ________Í þróun _________ • DRG fyrir heimilislækningar • DRG fyrir geðsvið - langlegusjúklingar • DRG öldrunarsvið - langlegusjúklingar • DRG fyrir endurhæfingarsvið - langlegusjúklingar
DRG flokkun notað sem greiðslukerfi • Hver DRG flokkur fær vigt • Vigtin endurspeglar kostnað vegna aðgerða / meðferð • Tekið er tillit til legutíma • Tekið er tillit til aldurs • Tekið er tillit til ástands við útskrift
DRG verð reiknað á LSH • Flokkun sjúkdósmsgreininga / aðgerða frá 1999 • Fjöldi DRG eininga deilt með heildarkostnaði vegna legusjúklinga fyrir sama tímabil • ABC kostnaðargreining unnin samhliða • Byrjað að greina eitt svið - Kvennasvið • Kostnaðarfærslur á móti DRG “tekjum”
Kostnaðargreining • Skipting kostnaðar (ABC-greining) -Legudeildir -dag / göngu- og ferliverk • Flokkun sjúkdómsgreininga (DRG flokkun) • Fjárhagsbókhald brotið niður og skilgreint (kostnaðarvaldar/kostnaðarberar) • Starfsemistölur skoðaðar og skilgreindar • Samantekt / framkvæmd • Úrvinnsla upplýsinga
DRG og raunkostnaður Tekjur Kostnaður Rannsóknir Röntgen Skurðaðgerðir Alm. rekstrarvörur Hjúkrun Lækningar Millifærslur DRG flokkur * Vigt * Ein.verð Lega á legudeild Verk * vigt Koma á göngudeild Göngudeild = Dag- / göngu- og ferliverkaþjónusta
Samantekt og greining frá 1999 Kvennasvið LSH Legudeildir Dag- göngu- og ferliverk 809 milljónir 232 milljónir
DRG grunnverð • 809 milljónir • 3.621 DRG einingar framleiddar skv flokkun úr DRG • DRG verð pr eining kr. 223 þúsund fyrir árið 1999 • (tölur skv kostnaðargreiningu 1999) • (vantar kostnað vegna svæfinga)
DRG vigt og taxti • Sænskar vigtir teknar upp á LSH 2003 • Endurspegla hlutfallslega auðlindanotkun hvers DRG númers miðað við meðalvigtina 1,00 (viðmiðunarvigt) • 1 DRG vigt (1 eining) kostar því 270.000 kr./2003 • Vigtarvísitala (case mix index) DRG kerfisins eða útreiknuð meðalvigt
DRG sjúklingaflokkun/greiðslukerfiDæmi: liðskiptaaðgerð 2003 • Yfirflokkur (megingreiningarhópur MDC 8) • Undirflokkur (DRG nr 209) (meiri háttar aðgerð á liðum) • DRG 209 fær vigtina 2,67 • DRG verðeining kr. 270.000.- fyrir árið 2003 • Verð fyrir liðskiptaaðgerð er kr. 720.900.- • Hámarkslegutími er 23 dagar (norm)
Aðgerðarkostnaður kr. 221.085 Rannsóknarkostnaður kr. 31.998 Legukostnaður /hjúkrun kr. 146.219 Læknakostnaður kr. 86.887 Almennur rekstrarkostnaður kr. 36.116 Millifærður kostnaður kr. 24.357 Sviðstjórn / samkostnaður kr. 18.235 Samtals kr. 564.897 *Svæfing kr. 149.232 SAMTALS KOSTNAÐUR kr. 714.129 DRG – 209 LiðskiptaaðgerðKostnaðafærslur
Kostnaðardreifing: Aðgerðakostnaður: Skv aðgerðarmínútum (laun skurðlækna, og annara á skurðstofu) Rannsóknarkostnaður: Skv kennitölum sjúklinga Legukostnaður: Skv fjárhagsbókhaldi (laun og rekstur á deild)*legud. Læknakostnaður: Skv tímaskiptingu lækna Almennur rekstrarkostnaður: Skv fjárhagsbókhaldi/viðföng*legud. Millifærður kostnaður: Skv fjöldi fm, fjöldi starfsmanna, reikningakerfi Samkostnaður: Skv fjárhagsbókhaldi – viðföng * legud. *Svæfing: Að hluta skv svæfingamínútum (mjög gróf skipting) Aðferðafræði - kostnaðargreiningLiðskiptaaðgerð DRG númer 209
Á LSH eru um og yfir 100 tölvukerfi sem með einum eða öðrum hætti halda utan um upplýsingar um sjúklinga. Til að geta unnið úr öllum þessum upplýsingum hefur verið útbúið eitt kerfi sem miðlar upplýsingum úr öllum þessum tölvukerfum og vinnur í skýrslugerð. Upplýsingar úr DRG flokkunarkerfinu (verkbókhald/framleiðslukerfi) er tvinnað saman við upplýsingar úr fjárhagsbókhaldi sem og öðrum upplýsingakerfum LSH sem gefur okkur “up to date” reksrarskýrslur. Framtak - miðlariLifandi upplýsingakerfi
DRG – Hvað getur það gefið okkur? • Nákvæmar upplýsingar um hvað er verið að gera á LSH • Samanburð milli stofnana / aðila • Samanburð á sjúkdómum / legutíma/ kostnaði • Betra stjórntæki • Skilvirkari upplýsingar • Auðveldar ákvörðunartöku • Samhæft skráningarkerfi fyrir allar heilbrigðisstofnanir?
Landspítali - háskólasjúkrahús • Þakka ykkur fyrir • Mars 2003