110 likes | 340 Views
5. kafli Ljós. 5. kafli Ljós. 5-1 Hvað er ljós?. Ljósið er ein mynd orkunnar . Ljósið er rafsegulbylgjur sem augað nemur. Ljósið á uppruna sinn í frumeindum efnis. Ljósið er gert úr mörgum örsmáum orku eindum sem nefnast ljóseindir . Kunna vel mynd 5-2. 5. kafli Ljós.
E N D
5. kafli Ljós 5-1 Hvað er ljós? • Ljósið er ein mynd orkunnar. • Ljósið er rafsegulbylgjur sem augað nemur. • Ljósið á uppruna sinn í frumeindum efnis. • Ljósið er gert úr mörgum örsmáum orku eindum sem nefnast ljóseindir. • Kunna vel mynd 5-2.
5. kafli Ljós 5-1 Rafsegulbylgjur (geislun) • Eru þverbylgjur sem þurfa ekki bera og geta því borist í gegnum tómarúm með 300.000 km. hraða á sek. (Mynd 5-3). • Eru gerðar úr misjafnlega orkuríkum ljóseindum og flokkast eftir því í raf-segulróf.
5. kafli Ljós 5-1 Rafsegulrófið • Hver tegund geislunar í rafsegulrófinu hefur ákveðna tíðni, bylgjulengd og ljóseindaorku. • Tegundirnar raðast eftir vaxandi tíðni/orku ljóseinda. • Útvarpsbylgjur – örbylgjur – innrauð geislun – sýnilegt ljós – útfjólublá geislun – röntgengeislun – gammageislun (mynd 5-5)
5. kafli Ljós 5-2 Ljósgjafar • Lýsandi – eru hlutir sem stafa frá sér eigin geislum / ljósi. T.d. Sólin, perur og kerti. • Upplýstir – eru hlutir sem endurkasta ljósgeislum . T.d. tunglið og blaðsíða í bók.
5. kafli Ljós 5-2 Myndun ljóss • Glóðarljós – Hlutir hitna þar til þeir taka að glóa og gefa frá sér ljós. • Flúrljós – Kalt ljós sem myndast við örvun ljómefnis en afhleðslu gass. • Neonljós – Kalt ljós sem myndast við afhleðslu gass.
5. kafli Ljós 5-3 Speglun • Speglun er endurvarp eða endurkast ljósgeisla frá sléttum eða hrjúfum fleti. • Eðli speglunar ræðst af gerð/áferð flatarins. • Speglun frá sléttum fleti kallast regluleg, myndin verður skýr og dreifing á geislum lítil. • Speglun frá óreglulegum fleti kallast dreifð myndin verður óskýr og dreifing á geislum mikil.
5. kafli Ljós 5-3 Speglun • Speglar endurvarpa ljósi og skapa spegilmynd. • Sléttur spegill varpar mynd sem sýnist vera fyrir aftan hann, hún snýr rétt og er í réttri stærð. • Kúptur spegill er með yfirborð sem bungar út, varpar mynd sem snýr rétt en er minni en fyrirmyndin, hefur vítt sjónarhorn. • Holspegill hefur íhvolft yfirborð og má nota til þess að endurvarpa ljósi úr brennipunkti sem öflugum geisla.
5. kafli Ljós 5-4 Ljósbrot • Ljósbrot verður vegna þess að ljós fer mishratt í mismunandi efnum og breytir um stefnu allt eftir því hvert efnið er. • Ljós af mismunandi tíðni brotnar mismikið og greinist í ólíka liti/ljós. • Þess vegna skilst hvíta ljósið niður í þá liti sem við skynjum þegar það kemur í andrúmsloft jarðar.
5. kafli Ljós 5-5 Litir ljóssins • Þegar ljós fellur á eitthvert efni fer það eftir eðli efnisins hvort það drekkur ljósið í sig, endurvarpar því eða hleypir því í gegnum sig. • Sá litur sem við skynjum er liturinn sem það hleypir í gegnum sig eða endurvarpar. • Hvers vegna er himininn blár?