1 / 18

Hildigunnur Ólafsdóttir, afbrotafræðingur Kristný Steingrímsdóttir, félagsráðgjafi

BÖRNUM RÉTT HJÁLPARHÖND RANNSÓKN Á AÐGERÐUM BARNAVERNDAR VEGNA BARNA SEM BÍÐA TJÓN AF ÁFENGIS- EÐA VÍMUEFNANEYSLU FORELDRA. Hildigunnur Ólafsdóttir, afbrotafræðingur Kristný Steingrímsdóttir, félagsráðgjafi Málstofa um Barnavernd, fundarsal Barnaverndarstofu 12. nóvember kl. 12.15-13.15.

brooks
Download Presentation

Hildigunnur Ólafsdóttir, afbrotafræðingur Kristný Steingrímsdóttir, félagsráðgjafi

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. BÖRNUM RÉTT HJÁLPARHÖNDRANNSÓKN Á AÐGERÐUM BARNAVERNDAR VEGNA BARNA SEM BÍÐA TJÓN AF ÁFENGIS- EÐA VÍMUEFNANEYSLU FORELDRA Hildigunnur Ólafsdóttir, afbrotafræðingur Kristný Steingrímsdóttir, félagsráðgjafi Málstofa um Barnavernd, fundarsal Barnaverndarstofu 12. nóvember kl. 12.15-13.15

  2. Markmið rannsóknar Kanna hversu hátt hlutfall barna sem barnaverndin hefur afskipti af hafa orðið fyrir tjóni af völdum neysluvanda foreldra Kanna hvað einkennir þennan hóp Kanna hverjir tilkynna um neysluvanda foreldra Kanna viðbrögð og úrræði barnaverndar

  3. Aðferð • Úrtak: • Tilkynningar til Barnaverndar Reykjavíkur • Tímabil: • sept.-nóv. 2010 og feb.- apríl 2011 = 6 mánuðir • Lýsandi tölfræði og innihaldsgreining

  4. Fjöldi tilkynninga skipt eftir ástæðu og hlutfalli neysluvanda foreldra

  5. Fjöldi foreldra í neyslu eftir tegund neysluvanda

  6. Kynogaldurbarna

  7. Upprunibarna

  8. tilkynnendur

  9. Bakgrunnurforeldra

  10. fjölskyldugerð

  11. Ferillbarnaverndarmálavegnaneysluvandaforeldra

  12. Tilkynningarogferillmáls

  13. Stuðningsúrræðiinnanheimilis

  14. Úrræðiutanheimilis

  15. Úrskurðirogákvarðanirbarnaverndaryfirvalda

  16. Heimilisofbeldi og neysluvandi • Fjöldi tilkynninga: 122 börn • Hlutfall neysluvanda 22% (26 börn) • Feður með neysluvanda: 85% • Mæður með neysluvanda: 50% • Úrskurðir og ákvaðaranir: • Engin íhlutun 11 • Stuðningur annars staðar 2 • Heimilisfyrirkomulagi breytt 3 • Mál flyst til annarar bvn. 1 • Fyrirmæli um aðbúnað 3 • Eftirlit með heimili 3 • Börn vistuð utan heimilis 3

  17. Hlutfall neysluvanda, tilkynnendur og einkenni • Hlutfall 31% er svipað og í erlendum rannsóknum • Lögregla tilkynnir oftast en nærumhverfið þ.e. ættingjar, nágrannar er virkt í tilkynningum • Einkenni: Ung börn, oftar af erlendum uppruna, búa hjá móður, áfengisneysla foreldra og blönduð neysla áfengis og lyfja, foreldrar eru hvorki í vinnu né námi, fjölþættur vandi

  18. Viðbrögð barnaverndar • Stuðningsúrræði geta beinst að • Barninu • Foreldrum • Fjölskyldunni

More Related