1 / 10

Stórátak í að skapa ,,annað tækifæri til náms’’

Stórátak í að skapa ,,annað tækifæri til náms’’. Gylfi Arnbjörnsson Framkvæmdastjóri ASÍ. Sameiginlegt viðfangsefni. Samstaða milli aðila vinnumarkaðar að starfsmenntun og fullorðinsfræðsla sé sameiginlegt viðfangsefni aðila Hefur stytt okkur leið og opnað nýjar leiðir

Download Presentation

Stórátak í að skapa ,,annað tækifæri til náms’’

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Stórátak í að skapa ,,annað tækifæri til náms’’ Gylfi Arnbjörnsson Framkvæmdastjóri ASÍ

  2. Sameiginlegt viðfangsefni • Samstaða milli aðila vinnumarkaðar að starfsmenntun og fullorðinsfræðsla sé sameiginlegt viðfangsefni aðila • Hefur stytt okkur leið og opnað nýjar leiðir • Daglegt og náið samstarf við að útfæra leiðir hefur leitt til þess að við höfum ekki þurft að eyða tíma í átök um markmið og leiðir • Höfum náð meiri slagkrafti gagnvart stjórnvöldum • Þungamiðjan í daglegu starfi er hjá aðildarsamtökunum • Tryggir nauðsynlega nálægð við þarfir fólks og fyrirtækja og lausnir verða nýtilegri • Meiri og hraðari endurnýjun og aðlögun – eykur sveigjanleika fyrirtækja og treystir stöðu launafólks

  3. Skilgreint hlutverk ASÍ og SA • Samstaða um hlutverk ASÍ og SA sem vettvangur samráðs og mótun ytri ramma • Fræðslumiðstöð atvinnulífsins daglegur vettvangur samvinnunnar • Megináhersla á þarfir þeirra sem minnsta menntun hafa • Þróa kennslufræði fullorðinna og efla þekkingu á framkvæmd í námi, ráðgjöf og mati á raunfærni • Taka þátt í mótun, gerð og mati námskráa sem viðurkenndar eru til eininga á framhaldsskólastigi • Símenntamiðstöðvar og fræðslumiðstöðvar iðngreina sinna námskeiðahaldinu

  4. Mikill árangur á stuttum tíma

  5. - með aukinni áherslu á vottað nám

  6. Framkvæmdin í nálægð við notendur

  7. Fjölbreytt og vaxandi úrval • Metnar hafa verið 21 námskrár til formlegra eininga á framhaldsskólastigi • Mikil breidd • Heilbrigðis- og félagsþjónustu • Verslun • Ferðaþjónustu • Mannvirkjagerð • Flutningastarfsemi • Trúnaðarmannafræðslu • Skólaliða • Almennt nám – lesblinda o.fl.

  8. En þarfirnar eru miklar

  9. Hópurinn er stór • Ætla má að um 52.000 manns, eða 41% fólks á vinnumarkaði sé án viðurkenndrar starfs- eða framhaldsmenntunar • 32% af aldurshópnum 25-34 ára • 38% af aldurshópnum 45-54 ára • Ætla má að þetta sé heldur meira meðal 55-69 ára • Brýn menntunarþörf fyrir 25-60 ára, 45.000 manns eða 35%

  10. Samkomulag við stjórnvöld um stórátak • ,,Annað tækifæri til náms’’ • Ekki verði fleiri en 10% á vinnumarkaði á viðurkenndrar starfs- eða framhaldsmenntunar árið 2020. • Það kallar á menntun 27.000 manns á næstu 12 árum – 2.500 mann á ári! • Samráð um löggjöf um fullorðinsfræðslu • Breytingar á reglum LÍN fyrir fullorðna • Framlög aukin um 300 mill.kr. næstu tvö ár • Tryggja skattaleysi framlaga úr fræðslusjóðum vegna starfsmenntunar og viðurkenndrar fullorðinsfræðslu

More Related