1 / 13

HOLLUSTA OG HEIBRIGÐI

HOLLUSTA OG HEIBRIGÐI. BARNASJÚKDÓMAR OG ALGENGIR KVILLAR HJÁ BÖRNUM Guðfinna Nývarðsdóttir 11. Mars. 2003. Magaverkir hjá börnum Algeng kvörtun hjá börnum. Orsök oft óljós en gæti verið:. Botnlangabólga Kvíði eða spenna Vindverkir Kviðslit Blöðrubólga.

Download Presentation

HOLLUSTA OG HEIBRIGÐI

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. HOLLUSTA OG HEIBRIGÐI BARNASJÚKDÓMAR OG ALGENGIR KVILLAR HJÁ BÖRNUM Guðfinna Nývarðsdóttir 11. Mars. 2003 Guðfinna Nývarðsdóttir 2002

  2. Magaverkir hjá börnumAlgeng kvörtun hjá börnum. Orsök oft óljós en gæti verið: • Botnlangabólga • Kvíði eða spenna • Vindverkir • Kviðslit • Blöðrubólga Guðfinna Nývarðsdóttir 2002

  3. Magaverkir frh. Niðurgangur / uppköst • Algengur hjá börnum, stendur oftast skemur en 5 daga • Orsök; - Bráð sýking af völdum veira eða bakteria - eitrun eða neysla skemmdrar fæðu - ofnæmi eða barnið meltir ekki vissa hluta fæðunnar • Meðhöndlun; -ríkulegur vökvi ca 100 ml. á kg ef ekki lagast á einni viku; -Semper salt/sykurlausn -leita til hjúkr.fr./ læknis • - Guðfinna Nývarðsdóttir 2002

  4. Magaverkir frh.Hægðatregða Stafar oftast af röngu mataræði hjá smábörnum í samspili við persónubundna eiginleika • Drekka vel af vatni • Borða grófa mjölvöru í stað fínnar • Varast ofneyslu mjólkur, nota súrmj., ab-mj. • Borða grænmeti og ávexti • Hafa hægðir á reglubundnum tímum • Jákvætt hugarfar Guðfinna Nývarðsdóttir 2002

  5. Hitakrampar • Koma oftast í tengslum við öndunarfærasýk. • Virðast liggja í ættum • Koma yfirleitt ekki <6 mán. og ekki >5 ára • Tæplega helmingur fær aftur krampa við hita og u.þ.b. 20 % oftar en 4 sinnum • Geta varað upp í 5-10 mín. • Meðhöndlun; - Hitalækkun -Leita til læknis Guðfinna Nývarðsdóttir 2002

  6. Svefntruflanir • Fjörugt barn önnum kafið í leik • Þörf fyrir samvistir með foreldrunum • Kvef eða nefstíflur • Njálgur • Öryggisleysi eða eitthvað utanaðkomandi truflar Guðfinna Nývarðsdóttir 2002

  7. Að væta rúmið • 5 -10 % allra barna væta rúm sitt við 5 ára aldur • 70 -80 % eiga foreldra sem vætt hafa rúm á sama aldri • Oft skapmikil ákafabörn • Barnið sefur mjög fast • Nýtt systkini • Spennuástand á heimili Guðfinna Nývarðsdóttir 2002

  8. Að væta rúmið frh.Meðhöndlun • Læknisskoðun- útiloka þvagfærasýkingu -útiloka líkamlega kvilla • Ekki gera mikið úr málinu, ekki ávíta barnið eða refsa því • Vekjaraútbúnaður ? • Verðlauna þurrar nætur ? • Sálfræðingur ? • Lyf ? Guðfinna Nývarðsdóttir 2002

  9. Eyrnamergur • Tímabundin heyrnarskerðing • Tappi sem lokar hlust • Leystur upp með olíu • Aldrei fara upp í hlustina með eyrnapinna eða öðru Guðfinna Nývarðsdóttir 2002

  10. Eyrnabólgur • Oftast fylgikvilli venjulegrar kvefpestar • Þröng kokhlust • A- vökvi í eyrum (bakteríulaust vatn) • B- bakteríusýking í miðeyra • Hlustarverkur • Hiti Guðfinna Nývarðsdóttir 2002

  11. Eyrnabólgur frh.meðferð • Hafa hátt undir höfði • Verkjalyf • Bólgueyðandi nefdropa • Leita til læknis • Sýklalyf • Rör Guðfinna Nývarðsdóttir 2002

  12. NefkirtlarÁstæður fyrir nefkirtlatöku hjá börnum eru helst þessar: • Verulegir öndunarörðugleikar að næturlagi með hrotum og kæfisvefni, að deginum opinmynnt og í erfiðleikum með að anda í gegnum nefið • Endurteknar eyrnabólgur og langvarandi otosalphingit með skertri heyrn • Endurteknar öndunarfærasýkingar með hitatoppum og graftrartaum á afturvegg koksins Guðfinna Nývarðsdóttir 2002

  13. Óværa • Lús • Njálgur • Kláðamaur Guðfinna Nývarðsdóttir 2002

More Related