90 likes | 206 Views
EINSTAKLINGSÞJÁLFUN. Langar sendingar. Mikilvæg atriði. með hvaða hluta fótarins á að skjóta hvernig sendum við miðað við stöðu boltans hvaða hluta líkamans verðum við sérstaklega að hugsa um Moment /augnablikið þegar við snertum boltann hvað gerum við eftir snertinguna við boltann
E N D
EINSTAKLINGSÞJÁLFUN Langar sendingar
Mikilvæg atriði • með hvaða hluta fótarins á að skjóta • hvernig sendum við miðað við stöðu boltans • hvaða hluta líkamans verðum við sérstaklega að hugsa um • Moment /augnablikið þegar við snertum boltann • hvað gerum við eftir snertinguna við boltann • hvernig boltinn á að fljúga
Hluti fótarins sem á að sparka með • Fyrir sendingar 50 m. plús er nauðsylegt að sparka boltanum neðarlega á ristinni – látið boltann snerta tærnar!
Hvernig sendum við miðað við stöðu boltans • Í þessari spyrnu þurfum við að sveifla líkamanum og nota stór svæði. M.ö.o. verðum við að standa u.þ.b. 2x fótalengd frá boltanum. • Hlaup að boltanum þurfa að vera eins og ætlum að hlaupa fram hjá boltanum
Hvaða hluta líkamans verðum við sérstaklega að hugsa um • Beygja hné • Fastur ökkli - eins og á ballerínu • Hönd á mjöðm • Öxlin á að snúast á áttina að leikmanninum (svæðinu) sem ætlum að senda boltann til/á • Halla sér til hliðar og frá boltanum
Moment /augnablikið þegar við snertum boltann • Þegar við snertum boltann, verður líkaminn ein lína - halla sér svo til hliðar og frá boltanum. Öll orka á að fara út úr ristinni og líkaminn fer í sveiflu (eins og þegar maður byrjar að snúa sér í hring). • Beygjum örlitið hné stoðfótar • Hreyfing sparkfótarins verður eins og golfkylfa • Spörkum neðarlega í boltann en ekki alveg undir hann.
Hvað gerum við eftir snertinguna við boltann? • Eftir snertinguna við boltann á líkaminn að fylgja boltanum með smá sveiflu og taka nokkur skref í áttina að honum þar til líkaminn er í um 45 gráður frá boltanum. 45˚
Hvernig boltinn á að fljúga • Lágur bogi – boltinn kemur fyrr til samherja • Undirsnúningur – auðveldara að taka á móti boltanum • Ef sending er ekki með undirsnúningi