360 likes | 496 Views
Leiðsögutækni LES 102 Stefán Helgi Valsson 31. október 2007. Safnaleiðsögn Gönguleiðsögn innanhúss og úti (án bakpoka) Afþreyingarleiðsögn Hlutverk leiðsögumanna og upplifun ferðamanna Félag leiðsögumanna. Safnaleiðsögn – Hvað er sýning?.
E N D
Leiðsögutækni LES 102Stefán Helgi Valsson 31. október 2007 Safnaleiðsögn Gönguleiðsögn innanhúss og úti (án bakpoka) Afþreyingarleiðsögn Hlutverk leiðsögumanna og upplifun ferðamanna Félag leiðsögumanna
Safnaleiðsögn – Hvað er sýning? „Sýningarnar á söfnunum eru afrakstur þrotlausrar rannsóknar-, skipulags- og hönnunarvinnu sem ætlað er að koma hugmyndum á framfæri.“ Kaplan. F.E.S (1995). „Exhibition as communicative media.“ Í bókinni Museum, Media, Message, bls. 37-58. Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Safnaleiðsögn – listasafn Grunnupplýsingar • Hver er höfundur listaverksins? • Hvenær og hvar var það unnið? • Hvaða tækni var notuð? • Hver er stærð verksins? (bókaskreyting, líkamsstærð,monumentalverk) • Fyrir hvern var listaverkið unnið? (aðal, kirkju, frjálsan markað?) Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Safnaleiðsögn – listasafn Inntak listaverksins • Hvernig er listaverkið byggt upp? Skoðaðu listaverkið vel og athugaðu forgrunn, miðgrunn og bakgrunn. • Af hverju er listaverkið? (landslag, hóp, innandyra, óhlutbundið) • Sýnir myndin ákveðinn atburð? • Getur þú tímasett atburðinn / myndefnið? Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Safnaleiðsögn – listasafn Myndbygging • Hvað er mest ríkjandi í listaverkinu? (Er það stærðin, lega í myndfletinum, hreyfingar, lýsing, kyrrstaða?) • Sýnir listaverkið dýpt eða er það flatt? • Hvaðan fellur ljósið? (ath. skugga ef þeir eru til staðar, hafa ljósið og skuggarnir einhverju hlutverki að gegna?) • Eru litirnir samstæðir eða andstæðir? - Hvaða litir eru mest ríkjandi? • Er myndbyggingin einföld eða flókin? - Er hreyfing eða kyrrstaða í verkinu? - Hvaða línur og form eru ríkjandi? Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Glaumbær Listaverk í kirkjum: • Kirkjan vígð 1926 • Arkitekt Rögnvaldur Ólafsson og Einar Erlendsson. • Altaristaflan frá 1879 er eftir Zeuthen • Sýnir krist meðal lærisveinanna Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Safnaleiðsögn í Reykjavík • Þjóðminjasafn Íslands www.natmus.is • Árbæjarsafn www.arbaejarsafn.is • Ásmundarsafn www.listasafnreykjavikur.is • Kjarvalstaðir www.listasafnreykjavikur.is • Þjóðmenningarhúsið www.thjodmenning.is • Listasafn Íslands www.listasafn.is • Listasafn Einars Jónssonar http://www.skulptur.is • Listasafn Reykjavíkur www.listasafnreykjavikur.is • Gerðarsafn www.gerdarsafn.is Ath: flest ef ekki öll söfnin bjóða uppá leiðsögn Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Safnaleiðsögn landið • Skógasafn Skógum www.skogar.is • Glaumbær í Skagafirði www.natmus.is • Hvalasafnið á Húsavík www.icewhale.is • Víðmýrarkirkja Skagafirði www.natmus.is • Hið Íslenska reðasafn Húsavík www.phallus.is • Minjasafn Austurlands Egilsst. www.minjasafn.is • Njálusetrið Hvolsvelli www.njala.is • Gestastofa Landsvirkjunar í Valþjófsdal www.karahnjukar.is • Minjasafn Akureyrar www.akmus.is • Galdrasafnið á Ströndum www.galdrasyning.is • Hákarlasöfn í Hrísey, Bjarnarhöfn og á Reykjum Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Safnaleiðsögn landið framhald • Álfa-, trölla og norðurljósasafnið á Stokkseyri www.icelandicwonders.com • Draugasetrið Stokkseyri www.draugasetrid.is • Eiríksstaðir í Dölum www.leif.is • Snorrastofa í Reykholti www.snorrastofa.is • Saltfisksetrið Grindavík www.saltfisksetur.is • Safnahandbókinhttp://www.icom.is/HTML/Icom.htm • Safnaráð úthlutar styrkjum www.safnarad.is Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Sonatorrek Útilistaverk: • Eftir Ásmund Sveinsson • Harpan • Þorgerður • Egill • Efni og form Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Safnaleiðsögn / gátlisti fyrir ferð • Hvenær er safnið opið? • Er leyfilegt að taka myndir og að hafa með sér handtösku eða bakpoka? • Hvar má leggja hópferðabifreiðinni? • Þekkið aðalinngang og útgang ef hann er ekki sá sami • Þekkið staðsetningu salerna, verslana, kaffihúss… • Þekkið staðsetningu safngripa Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Safnaleiðsögn: Almennt fyrir leiðsögumenn • Metið hópinn og hugsanlegan áhuga á safninu. • Athugið: Augnsamband, líkamsstöðu, lát-bragð, öndurnartækni og raddbeitingu. • Leiðsögnin þarf að vera skörugleg til að halda athygli sem flestra sem lengst. • Ef leiðsögumenn missa athygli gesta er ráð að stytta mál sitt og aðeins benda á athygli-verðustu hluti. Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Safnaleiðsögn: Áskoranir fyrir leiðsögumanninn • Staðsetning leiðsögumanns inni á safninu. • Margmenni og hávaði. • Reglur, hefðir og venjur innanhúss. Eru myndatökur leyfðar? Í hvaða sal hefst leiðsögnin? Hvaða leið/hringur er farinn? • Öryggisreglur. Bannað að bera tösku í safninu. • Aðskotafólk eða „farþegar“. Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Safnaleiðsögn / um hvað á að tala? • Bygginguna sjálfa. • Upphaf safnsins (Hver átti hugmyndina, hver safnaði, byggði það upp og hvers vegna?) • Fastasýningu. • Núverandi sýningu og rannsóknir. • Nokkra vel valda sýningargripi sem vonandi vekja áhuga gesta. Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Safnaleiðsögn: Þjóðminjasafn Íslands Í bílnum: • Segið hvað gerist inni • Tilgreinið brottfarartíma (munið eftir bílstjóra) Inni á safninu: • Afhendið greiðsluseðil (voucher) • Standið á áberandi stað og biðjið fólkið að koma nær • Segið frá þjónustu í boði, s.s. klóset, bókabúð, kaffi • Segið frá upphafi safnsins og byggingarinnar • Segið frá skipulagi sýningarinnar • Endurtakið brottfarartíma • Leiðsegið um safnið Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Leiðsögumenn snúi líkama og andliti að gestum. Notið augnsamband Leiðsögumenn varist að halda á þungum hlutum eins og töskunni sem konan er með á myndinni. Safnaleiðsögn Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Nordic Doctoral SchoolSavonlinna, October 2006 Methods In the Ph.D. project The Guided Tour an Intercultural Co-produced Tourism Experience By Jane Widtfeldt Meged Roskilde University Center, Denmark
Safnaleiðsögn Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Safnaleiðsögn / í lokin • Svarið spurningum... • Gefið frían tíma svo fólk geti skoðað betur það sem það vill, farið á salerni, keypt eitthvað í minjagripa-versluninni... • Afhendið greiðsluseðilinn ef þið áttuð það eftir. • Kveðjið starfsfólk og þakkið fyrir ykkur og hópinn. • Athugið lauslega hvort fólk hefur tekið allt með sér, s.s. yfirhafnir úr fatageymslu, töskur, myndavélar og annað. Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Gönguleiðsögn úti og á ferð • Haldið hópnum saman. • Stjórnið ferðum hópsins. • Aðlagið gönguhraða að hæggengasta gestinum. Notið gangbrautir þar sem þær eru. • Gefið viðvörun um allar hættur fyrir fótgangandi, þrep, misfellur í gangstétt, hálku… • Fáið einhvern til að reka lestina. Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Gönguleiðsögn úti / stopp • Snúið líkama og andliti að hópnum • Lokið ekki inn- og útgönguleiðum • Takið tillit til hávaðatruflana • Vitið af truflunum (fólk rabbar saman) • Stjórnið líkamstjáningu • Látið fólkið ekki standa of lengi því það þreytist • Gætið þess að fólki verði ekki kalt • Gætið þess að koma fólki úr roki og rigningu • Skapið stemningu • Hafið öryggisþætti ávalt í huga Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Gönguleiðsögn úti • Talið þegar þið stoppið en ekki á göngu Notið augnsamband (sólgleraugu eru óæskileg). • Útskýrið vel og nákvæmlega valið efni. • Leiðsögumenn – blindrahundur. • Talið hægt og skýrt. • Athugið tímasetningu vel, þetta er lykilatriði. Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Gönguleiðsögn úti = götuleikhús Eftirfarandi myndir sýna dæmi um: • 24) - Vingjarnlegan leiðsögumann, vel merktan og vel staðsettan. Hann notar styttu fyrir bakgrunn fyrir það sem hann talar um. • 26) - Gesti sem ekki eru að hlusta. • 28) - Leiðsögumann sem notar byggingu sem skjól fyrir veðri og vindum. • 29) - Leiðsögumann sem notar kyndil til að skapa stemningu. Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Haunted Walks in Reykjavík Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Gönguleiðsögn úti Rautt = virk þátttaka, G = gerir eitthvað annað, Fjólublátt = er ekki á staðnum Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Haunted Walks í Reykjavík Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Gönguleiðsögn úti / þátttaka ferðamanna 1. Rauður. Tekur þátt 1 2. Gulur. Fylgist með 2 3 3. Blár. Fylgist stundum með 4. Grænn. Gerir eitthvað annað 5. Fjólublár. Er fjarverandi Hópferðabifreið Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Haunted Walks í Reykjavík Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Haunted Walks í Reykjavík Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Afþreyingarleiðsögn • Orðið afþreying = dægrastytting. Þýðir líka hugarhægð og huggun. • Afþreyingarleiðsögn / dægrastytti-ingar-leiðsögn? • Afþreyingarleiðsögn / áhættu-leiðsögn? Ýmsar gerðir afþreyingar: • Hestaferð • Hvalaskoðun • Vélsleðaferð • Flúðasigling • Veiðiferð... Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Csikszentmihalyi – Flow theory Of mikil áskorun = Hættuástand, óánægja A3 A4 + A sence of flow = Allt í góðu Áskorun A1 A2 Engin áskorun = áhugaleysi Færni + - Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Leiðsögumenn og upplifun ferðamanna / væntingar • Vænting ferðamanna – uppfylling væntinga • Ferðamenn eyða mestum tíma í það sem þeim þykir mest spennandi – þegar þeir geta valið. • Ferðamenn eru þátttakendur, ekki bara áhorfendur. • Gott samband leiðsögumanns og ferðamanna getur oft vegið upp á móti neikvæðri upplifun þegar önnur þjónusta veldur ferðamönnunum vonbrigðum. Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Upplifunarferli í ferð Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Í ferðalok • Ágrip af því sem gert hefur verið. • Þakka fyrir sig og bílstjórann. Þakka fólkinu fyrir komuna. • Minna fólk á að taka eigur sínar úr bílnum. • Vera tilbúin/n að svara spurningum. • Veita upplýsingar um áframhaldandi ferðalag. Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Eftir að heim er komið Leiðsögumaður metur eigin frammistöðu: • Er röddin í lagi? • Var frásögnin í lagi? • Var líkamstjáningin í lagi? • Hvernig var samspilið við áheyrendur? • Hvernig gekk samstarfið við bílstjórann? • Hvað gerði ég vel og hvað get ég gert betur? • Hvernig get ég gert betur og hvað þarf ég að gera til að það takist? Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni
Félag leiðsögumanna • Stofnað 1972 www.touristguide.is • Um 500 félagar • Stéttarfélag & fagfélag • Núverandi formaður er Ragnheiður Björnsdóttir, kjörin til tveggja ára. • Félag leiðsögumanna stendur vörð um fagleg vinnubrögð sem og um réttindi leiðsögu-manna og fararstjóra erlendis. Stefán Helgi Valsson Leiðsögutækni