1 / 14

Heimildir til losunar koltvísýrings í flugi Eiríkur Bjarnason verkfræðingur 5. júní 2008

Heimildir til losunar koltvísýrings í flugi Eiríkur Bjarnason verkfræðingur 5. júní 2008. DC6 Cloudmaster flugvélar Loftleiða og Flugfélags Íslands. Mynd tekin upp úr 1960. Losun CO 2 í flugi.

clarke-chan
Download Presentation

Heimildir til losunar koltvísýrings í flugi Eiríkur Bjarnason verkfræðingur 5. júní 2008

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Heimildir til losunar koltvísýrings í flugiEiríkur Bjarnason verkfræðingur5. júní 2008 DC6 Cloudmaster flugvélar Loftleiða og Flugfélags Íslands. Mynd tekin upp úr 1960 Eiríkur Bjarnason verkfræðingur

  2. Losun CO2 í flugi • Á vegum Evrópusambandsins er til umfjöllunar tillaga um að fella losun á CO2 frá flugi undir tilskipun 2003/87/EB um viðskiptakerfi með losunarheimildir gróðurhúsalofttegundir • Umfjöllun hér á eftir tekur mið af tillögu ráðherraráðsins frá desember 2007 og breytingartillögum umhverfisnefndar þingsins við hana sem eru nú til umræðu á Evrópuþinginu Eiríkur Bjarnason verkfræðingur Eiríkur Bjarnason verkfræðingur

  3. Losun CO2 í flugi- gildissvið • Allt flug innan EES og til og frá svæðinu fellur undir tilskipunina • Undantekningar: Opinbert flug, hernaðarflug, leitar- og björgunarflug, flug að og frá flugvelli án millilendingar, kennsluflug, flug til að yfirfara aðflugsbúnað, flugvélar með minna en 5.700 kg flugtaksþunga, ríkisstyrkt flug allt að 30.000 sætum á ári og flug þjóðhöfðingja frá ríkjum utan EES. • Nýtt:Einka- og viðskiptaflug ekki undanþegið sem og flug með erlenda þjóðhöfðingja og ríkisstjórnir Eiríkur Bjarnason verkfræðingur Eiríkur Bjarnason verkfræðingur

  4. Losun CO2 í flugi- gildissvið • Losunarheimildir CO2 verða miðaðar við meðaltal losunar áranna 2004 – 2006, væntanlega 100%. Þetta kallast söguleg losun • Nýtt:90% af sögulegri losun, frekari minnkun 2013-2020. 80% árið 2020 og þá miðað við losun 1990 • Tilskipunin tekur gildi 2012 • Nýtt: Tillaga er um 2011 Eiríkur Bjarnason verkfræðingur Eiríkur Bjarnason verkfræðingur

  5. Losun CO2 í flugi - losunarheimildir • Þar sem vöxtur er mikill í flugi verður um að ræða verulega skerðingu á losunarheimildum árið 2012 þegar kerfið hefur göngu sína • Þeirri skerðingu verða flugrekendur að mæta með því að kaupa viðbótarkvóta á markaði eða gera ráðstafanir til að draga úr losun, t.d með sparneytnari hreyflum, en það er tilgangur tilskipunarinnar að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda Eiríkur Bjarnason verkfræðingur Eiríkur Bjarnason verkfræðingur

  6. Losun CO2 í flugi - losunarheimildir • Losunarheimildir verða í fyrstu væntanlega að mestu ókeypis, en hluti þeirra verður boðinn upp frá byrjun á markaði (10%) og sá hluti mun væntanlega fara vaxandi í 100% fram til ársins 2020 • Nýtt:25% verði boðin upp strax og hlutfall uppboða fylgi uppboðshlutfalli annarra greina svo sem raforkuiðnaðar Eiríkur Bjarnason verkfræðingur Eiríkur Bjarnason verkfræðingur

  7. Losun CO2 í flugi - losunarheimildir • Ókeypis losunarheimildum verður deilt niður á flugrekendur samkvæmt árangursviðmiði (bench mark) á tilteknum viðmiðunarárum fyrir tiltekin tímabil • Árangursviðmiðið er tonn - kílómetrar (þyngd x vegalengd) • Árangursviðmið fyrir fyrir fyrsta tímabilið (2012) eru tonn – kílómetrar árið 2009 Eiríkur Bjarnason verkfræðingur Eiríkur Bjarnason verkfræðingur

  8. Losun á CO2 í flugi - losunarheimildir • Flugrekandi með góða nýtingu og sparneytna hreyfla nýtur þannig góðs við úthlutun ókeypis losunarheimilda vegna hagkvæms rekstrar síns • Hann fær meiri losunarheimildir en sá sem er með lélega nýtingu og þarf þar að auki minni heimildir en sá sem er með eyðslufreka hreyfla. • Umframheimildir ef einhverjar eru getur hann síðan selt á markaði Eiríkur Bjarnason verkfræðingur Eiríkur Bjarnason verkfræðingur

  9. Losun CO2 í flugi - losunarheimildir • Þyngd er skilgreind sem þungi farþega, fragt og póstur • raunþyngd farþega og farangurs eða föst tala 110 kg samtals • Nýtt:100 kg • Vegalengd er skilgreind sem stórbaugsleið frá brottfararstað til lendingarstaðar + 95 km • Flugrekandi sem ekki hefur losunarheimildir á EES fær ekki lendingarleyfi á svæðinu Eiríkur Bjarnason verkfræðingur Eiríkur Bjarnason verkfræðingur

  10. Losun CO2 í flugi - losunarheimildir • Tekjur af uppboðum (grænn skattur?): • Nota til aðgerða til að draga úr losun gróðurhúsa- lofttegunda samkvæmt ákvörðun viðkomandi ríkisstjórna og halda utan um kerfið • Nýtt:Tekjurnar notaðar til rannsókna á nýjum og sparneytnum flugvélum, en einnig til að niðurgreiða umhverfisvænni samgöngur eins og járnbrautir og áætlunarbifreiðar. Eiríkur Bjarnason verkfræðingur Eiríkur Bjarnason verkfræðingur

  11. Losun CO2 í flugi - losunarheimildir • Flugrekendur geta keypt losunarheimildir hver af öðrum eða frá öðrum greinum eða með loftslagsvænum verkefnum í þróunarlöndum • Nýtt:Flugrekendur fái aðeins leyfi til að kaupa losunarheimildir frá öðrum greinum eða með verkefnum í þróunarlöndum ef þeir hafa náð ákveðnum árangri í eldsneytissparnaði Eiríkur Bjarnason verkfræðingur Eiríkur Bjarnason verkfræðingur

  12. Losun CO2 í flugi - losunarheimildir • Nýtt:Lagt er til að allur kostnaður við kaup á losunarheimildum verði margfaldaður með tveimur þar til framkvæmdastjórn ESB hefur þróað löggjöf sem tekst á við losun á köfnunarefnisoxíðum NOx frá flugi • Nýtt:Lagt er til ákvæði sem heimilar aðildarríkjunum að leggja á nýja skatta til að takast enn frekar á við áhrif flugs á loftslagsbreytingar Eiríkur Bjarnason verkfræðingur Eiríkur Bjarnason verkfræðingur

  13. Losun CO2 í flugi • Ekki er gert ráð fyrir undanþágum í kerfinu, allir sem falla undir það eiga að sitja við sama borð • Ekki er tekið sérstakt tillit til fjarlægra jaðarsvæða eða eyja, en þó er gert ráð fyrir endurskoðunarákvæði gagnvart þessum stöðum eftir að nokkur reynsla er komin á kerfið • Nýtt: Umræða er um að taka tillit til jaðarsvæða á enhvern hátt Eiríkur Bjarnason verkfræðingur Eiríkur Bjarnason verkfræðingur

  14. Losun á CO2 í flugi • Tilgangur kerfisins er m.a. að breyta ferðavenjum • Gert er ráð fyrir að mjög dragi úr stuttu flugi og ferðir færist yfir á járnbrautalestar sem taldar eru umhverfisvænni en flugvélar Eiríkur Bjarnason verkfræðingur Eiríkur Bjarnason verkfræðingur

More Related