420 likes | 640 Views
Námsmat – í upphafi skyldi endirinn skoða. 03.01.2011 Erna Ingibjörg Pálsdóttir. Árangursrík miðlun. Traust skipulag. Árangursrík notkun. Nákvæmni. Lykilþættir í vönduðu námsmati. Skýr tilgangur. Þátttaka nemenda. Skýr markmið.
E N D
Námsmat – í upphafi skyldi endirinn skoða Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011 03.01.2011 Erna Ingibjörg Pálsdóttir
Árangursrík miðlun Traustskipulag Árangursríknotkun Nákvæmni Lykilþættir í vönduðu námsmati Skýrtilgangur Þátttaka nemenda Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011 Skýrmarkmið Rick Stiggins, JudyArter, Jan og StevenChappuis, 2006
Vandað námsmat: • Hvers vegna? Er tilgangur námsmatsins skýr? • Hvað á að meta? Eru markmiðin skýr og viðeigandi? • Hvernig? Hvaða matsaðferð hentar best? Hvaða viðmið höfum við til að styðjast við í námsmati. • Hversu mikið? Hvernig eða hvaða frammistöðu er viðeigandi að meta? • Hversu nákvæmt?Fyrir hvern er matið? Er eitthvað sem getur farið úrskeiðis? Eru niðurstöðurnar réttar? • Hverjir eiga að meta? • Hvernig birtum við niðurstöður námsmats? Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Lokamat Leiðsagnarmat Summativeassessment Formative assessment • Lokamat gefur til kynna kunnáttu eða árangur nemenda yfir skólaár eða önn, í þeim tilgangi að ákvarða hvort þeir hafi náð viðhlítandi árangri. • Lokamat hefur þann megintilgang að gefa upplýsingar um árangur náms og kennslu við lok námstíma. • Nemandinn hefur ekki áhrif á matið og það hefur lítið leiðbeinandi gildi fyrir hann því það er dómur kennarans á námi hans þegar því er lokið. • Leiðsagnarmat miðast við að meta framfarir nemanda í námsefninu í þeim tilgangi að nota niðurstöðurnar til að framkvæma nauðsynlegar breytingar á námi og kennslu. • Leiðbeinir og veitir hverjum nemanda tækifæri til að fylgjast með, íhuga eigið nám á gagnrýninn hátt og að gera sér grein fyrir næstu skrefum. Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011 Assessment of learning Assessment for learningAssessment as learning
Leiðsagnarmat – sjö leiðir Hvert stefni ég? 1. Markmið skýr og skiljanleg. 2. Dæmi um góð og slök verkefni. Hvarerégnúna? 3. Regluleg lýsandi endurgjöf. 4. Markmiðssetning og mat á eigin námi. Hvernignæégmarkmiðunum? 5. Áhersla á einn þátt sem hluta af samsettri heild. 6. Endurskoðun. 7. Ígrundun. Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Markmið – námsmat - kennsla • Námsmat hefur áhrif á kennslu og þar með áhrif á það hvort markmið nást. • Skilar kennslan því sem að var stefnt. • Afrakstur námsins. • Leiðsagnarmat, mat sem er samofið námsferlinu og miðar að því að styðja nemendur og leiðbeina þeim um hvernig þeir geta náð árangri. • Safna gögnum um námsframvindu. • Það er í raun sama: • Hversu fjölbreyttar aðferðir við notum. • Hversu oft við metum. • Símat og leiðsagnarmat er ekki eitt og hið sama. • Leiðsagnarmat hefur þann megintilgang að styðja við nám og kennslu en símat á við tíðni þess, þ.e. hversu oft er metið. (Rúnar Sigþórsson) Erna Ingibjörg Pálsdóttir 03.01.2011
Frá endi til upphafs – námsáætlun • Kennari sem námsmatsmaður ! • Kennari sem verkefnasmiður ! Wiggins/McTighe. Understanding by Design (1998) Tomlinsson/McTighe. Integrating Differentiated Instruction + Understanding by Design (2006) Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Frá endi til upphafs – námsáætlun • 1. þrep. Staðfesting Hvað ætlumst við til að nemendur læri? Markmið. • 2. þrep. Ákvörðun Hvaða námsmatsgögn? Matsaðferðir – viðmið. • 3. þrep. Skipulag Hvernig er skipulagið? Námsáætlun og námsgögn. Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Þrep. Staðfesting Hvað ætlumst við til að nemendur læri? • Hvað eiga nemendur að vita, skilja og gera? • Hvað eiga nemendur að tileinka sér. • Hvaða inntak úr námsefninu er mikilvægt? • Til hvers er ætlast af nemendum? • Hvaða spurningu á að leggja til grundvallar framkvæmdinni? • Hvaða markmið eru í námskránni? Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Skýr markmið • Mismunandi gerðir námsmarkmiða. • Setja námsmarkmið fyrir mikilvægustu námsþætti. Það sem nemendur eiga að vita og geta gert. • Hver eru námsmarkmiðin? • Eru þau skýr? • Eru þau gagnleg? Leiðsagnarmat – sjö leiðir Hvert stefni ég? 1. Markmið skýr og skiljanleg • Nemendavæn markmið. Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Markmiðsflokkar • Þekking: • mat, nýmyndun, greining, beiting, skilningur, minni. • Leikni: • skapandi tjáning, aðlögun, færni, svörun, viðleitni, skynjun. • Viðhorf og tilfinningar: • heildstætt gildismat, ábyrgð, alúð, svörun, athygli/eftirtekt. Bloom Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Hvað á að meta?NámsmarkmiðsflokkarStiggins Þekking Að læra ... Að kunna ... Að þekkja ... Rökhugsun Að greina ... Að skilja ... Að beita ... Færni Að skrá ... Að tjá sig ... Að hlusta ... Afrakstur Að geta framkvæmt ... Að vinna úr gögnum ... Að búa til ... Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011 Hátterni Að taka virkan þátt í ... Að setja sig í spor annarra ... Að sýna vilja til að læra ...
Námsmarkmið-árangursviðmið ‘If learners are to take more responsibility for their own learning, then they need to know what they are going to learn, how they will recognise when they have succeeded and why they should learn it in the first place.’ Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011 Árangursviðmið ‘Hvernigsjánemendur hvortþeirhafináðárangri’ Námsmarkmið ‘Hvað’ oghversvegna’
Skýr viðmið um árangur(success criteria) • Nemendavæn námsmarkmið: • Hvað eigum við að læra? (learningintention) Við erum að læra að.... • Tilgreina þá þekkingu, leikni eða færni sem þarf til að ná markmiðum námsins. • Sett fram þannig að nemendur skilji þau. • Nemendur þurfa að geta borið frammistöðu sína við þau og fundið út hvað þarf til að ná árangri. • Viðfangsefni: • Hvernig eigum við að læra? • Viðmið um ferlið (process). Munið að ...... • Hvernig vitum við hvort við höfum náð árangri? • Viðmið um lokaárangur (product). Ég get ..... Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Nemendavæn markmið • Ég er að læra að þekkja helstu ferskvatnsfiska. • Ég er að læra að þekkja helstu lífverur sem finnast í íslenskum ferskvötnum. • Ég er að reyna að lesa að eigin frumkvæði fyrir sjálfan mig • Ég er að æfa mig í að segja frá því sem ég hef lesiðog gert. • Ég er að læra að beita vísindalegum vinnubrögðum. • Ég er að læra að gera athuganir á vettvangi og skrá niðurstöður. • Ég er að læra að draga ályktanir. • Ég er að læra um fæðukeðju, búsvæði, vistkerfi og rotnun. • Ég er að æfa mig í að vinna með öðrum. • Ég er að reyna að safna, skrá og vinna úr gögnum. • Ég er að reyna að leiðrétta mig þegar ég geri mistök. Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
2. þrep. ÁkvörðunHvaða námsmatsgögn? Matsaðferðir. • Hvernig vitum við hvort nemendur hafa náð því sem til var ætlast? • Hvað/hversu mikið þurfa kennarar að safna af matsgögnum til að geta séð hvort nemendur hafa náð því sem til var ætlast? • Hvaða markmið á að leggja megináherslu á að meta: þekkingu, verkfærni o.s.frv. Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Matsaðferðirkennara skriflegpróf/ritgerðir Ritgerðar- spurningar *skriflegpróf Fjölvals- spurningar Frammistöðu- mat Samræður munnlegt mat Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Markmið - matsaðferðir Matsaðferðir Markmið Fjölvals- spurningar Ritgerðar- spurningar Frammistöðu- mat Samræður Munnlegt mat Þekking Tengjamarkmiðogmatsaðferðir Rökhugsun Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011 Færni Afrakstur Hátterni
Fjölbreytt val • Mikilvægt að þekkja og nota fjölbreyttar matsaðferðir. • Mikilvægt er að kennarar hugi að tilgangi námsmatsins og hvernig þeir ætla að nota niðurstöður þess áður en þeir velja matsaðferð. • Mikilvægt er að hafa í huga ákveðin viðmið. • Við þurfum að skipuleggja matsaðferð eða aðferðir um leið og við skipuleggjum verkefnin • Matsaðferð verður ætíð að vera valin í samræmi við kennsluaðferð og viðfangsefni. Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Aðferðir – leiðirviðleiðsagnarmat • Leiðarbækur • Samræður • Jafningjamat • Þrautalausnir • Mat á úrlausnum • Sjálfstæðverkefni • Spurningar • Kannanir • Sjálfsmat • Námsviðtöl • Hópvinna • Kynningar • Brottfararspjöld • Hugarkort • Égget…. (árangursviðmið) • Viðtöl • Dagbækur • KVL:kann,veit,læri Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Skipulag viðfangsefna • Hvaða námsmarkmið ætla ég að meta? • Hvers er krafist af nemendum? • Hvaða þekkingu eða upplýsingar eiga nemendur að hafa? • Hvað eiga nemendur að framkvæma (frammistaða) eða búa til (afrakstur)? • Við hvaða aðstæður • Hversu langan tíma hafa nemendur? • Hversu mörg viðfangsefni/verkefni þarf ég að hafa til mats? Hvers konar verkefni henta best? • Hvaða viðmið ætla ég að nota til að meta frammistöðu eða afrakstur/viðfangsefni nemenda? Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
3. þrep. SkipulagHvernig er skipulagið? Námsáætlun og námsgögn. • Hvaða þekkingu og færni eiga nemendur að tileinka sér? • Hver eru viðfangsefnin? Hvaða viðfangsefni geta hjálpað nemendum að ná markmiðunum? • Hvað eiga nemendur að gera (athafnir) og í hvaða samhengi? • Hvað getur hjálpað nemendum að ná markmiðunum? Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Sóknarkvarðar (rubric) • Til að nemendur átti sig betur á hver viðmið námsins eru er gott að búa til stigskiptan skala eða matskvarða þar sem viðmið er greint niður í þá þætti sem nemandinn þarf til að ná tökum á því markmiði sem hann stefnir að. • Þar eru settar fram mikilvægustu atriðin sem segja til um hvernig afurð eða frammistaða verði metin og þar eru skilgreiningar fyrir hvert atriði fyrir sig. Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Hópverkefni matsþættir – viðmið Afrakstur (product) Námsferlið (process) Skipulag /Inntak • Vel skipulagt og áætlun hópsins nákvæm, lýsir framkvæmdinni vel. Vinnubrögð/ upplýsingaöflun • Er í samræmi við fyrirmæli • Framkvæma verkefnið rétt. Safna viðeigandi, fjölbreyttum upplýsingum og koma með eigin hugmyndir. Kynning/ aðferðir • Samskipti við áheyrendur góð. Framburður skýr og málfar gott. Koma vel fyrir. Þátttaka • Taka virkan þátt í verkefninu Ábyrgð • Deila ábyrgð á verkefninu og hugmyndum. Samskipti • Hlusta á hvert annað. Taka tillit til annarra. Virða skoðanir annarra. Hlutverk • Skipta með sér skýrum hlutverkum og skila því vel. Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Skýr viðmið um árangur Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Sóknarkvarði – frásögnHildur Karlsdóttir Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Leiðsagnarmat Hvar er ég núna? • Endurgjöf frá kennurum sem nemendur geta nýtt sér til að verða meðvitaðir um eigin námsframvindu. • Sjálfsmat: • Nemendur taki þátt í skipulagi og framkvæmd. • Nemendur setji sér markmið. • Nemendur miðli upplýsingum um eigið nám. Hvernig næ ég markmiðunum? • Ígrundun • Matsviðmið – árangursviðmið Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Endurgjöf • Í endurgjöf á að felast hvort tveggja mat á unnu verki og leiðsögn sem hjálpar nemendum að átta sig sem best á því hvert sé næsta skref þeirra í náminu. • Endurgjöf á að byggja á styrkleikum nemenda. • Gefið endurgjöf eins oft og hægt er. • Hafið í huga hvað þið ætlið að meta. • Tengið endurgjöfina við markmiðin. • Einbeitið ykkur að verkefninu og vinnuferlinu. • Gefið nemendum verkfæri til að þeir geti metið vinnu sína sjálfir. • Spurningar í tímum – hvernig orðaðar • Hvernig metum við svör nemenda • Verkefnið getur falið í sér endurgjöf • Munnlega endurgjöf í daglegu starfi • Skrifleg endurgjöf við lok verkefnis og í lokamati Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Ljóð Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Vettvangsferð Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Sjálfsmat • Sjálfsmat og jafningjamat nemenda miðar að því að þjálfa nemendur í meta eigin vinnu og vinnu. samnemenda með það fyrir augum að bæta afrakstur námsins. • Þrjár leiðir við að íhuga og meta: • Að líta um öxl felst í að nemendur meti sig með því að staldra við og íhuga í nokkrar mínútur hvað þeir hafa verið að gera eða læra. • Að sanna sig felst í að nemendur finni gögn sem sýna hvað þeir hafa verið að læra og skrifi umsögn um verkið. • Að tengja við viðmið felst í að nemendur meti verkið í tengslum við fyrir fram skilgreind viðmið og finni gögn sem sýna að þeim hafi verið náð. Erna Ingibjörg Pálsdóttir 03.01.2011
Hvers vegna sjálfsmat? Nemandi: • Sér og veit hvaða kröfur eru gerðar til hans í námi, skilur betur til hvers er ætlast. • Verður ábyrgur fyrir námi sínu og er virkur þátttakandi í námi sínu • Verður sjálfstæðari og áhugasamari, fær betra sjálfstraust og verður jákvæðari. • Gerir sér grein fyrir hvaða markmið eru með mismunandi verkefnum, hjálpar honum að gera sér grein fyrir námsstöðu sinni og hvað vantar uppá til þess að markmiðunum verði náð. • Gerir sér grein fyrir næstu skrefum í náminu - ég get í stað ég get ekki. Árangursviðmið: • Ég get lýst persónueinkennum? • Já Ekki alveg viss Nei • Ég get sett mig í spor annarra? • Já Ekki alveg viss Nei • Ég get lýst umhverfi? • Já Ekki alveg viss Nei Erna Ingibjörg Pálsdóttir 03.01.2011
Sjálfsmat – námsferlið Erna I. Pálsdóttir 03.01.2011
Miðlun upplýsinga –matsniðurstöður – lokamat • Vitnisburður (lokamat). • Einkunnir (tölur – bókstafir). • Umsagnir (skriflegar). • Námsmatsblöð. • Námsmöppur. • Nemendaviðtöl: • Viðtal kennara við nemanda (munnleg/skrifleg endurgjöf). • Viðtal sem nemandi stýrir (námsmöppur). • Viðtal kennara við foreldra og nemanda (í lok námsáfanga). • Samræmd könnunarpróf.