170 likes | 316 Views
Banki, króna, evra ESB fundur SA, 31. janúar 2008. Edda Rós Karlsdóttir Forstöðumaður Greiningardeildar Landsbankans. Krónan kom okkur vel í upphafi útrásar bankanna. Íslenska krónan og verðtryggingin eiga stóran þátt í sveigjanleika íslenska hagkerfisins
E N D
Banki, króna, evraESB fundur SA, 31. janúar 2008 Edda Rós KarlsdóttirForstöðumaður Greiningardeildar Landsbankans 1
Krónan kom okkur vel í upphafi útrásar bankanna • Íslenska krónan og verðtryggingin eiga stóran þátt í sveigjanleika íslenska hagkerfisins • Fjármálakerfið er byggt upp í umhverfi sveiflna og hefur sýnt mikinn styrk • Bankarnir njóta þess erlendis að vera kerfis-bankar (og fyrrverandi ríkisbankar eða fjárfestingasjóðir ríkisins). Lánshæfiseinkunnir hafa tekið mið af því og verið mjög háar • Bankarnir hafa haft góðan aðgang að fjármagni á alþjóðlegum fjármagnsmörkuðum og sögulega fengið mjög góð lánakjör • þó hafa kjörin verið eitthvað lakari en kjör “sambærilegra” banka erlendis (5 til 10 punkta) • Sterk króna framan jók kaupmátt bankanna erlendis • Í sveiflum felast tækifæri og sérhæfing, sem hægt er að nýta sér í útrásinni 2
Útlán banka og sparisjóða, árslok 2008 Heimild: Seðlabanki Íslands • 60% af heildartekjum stóru bankanna koma erlendis frá • 50% lána til innlendra aðila er í erlendri mynt • Fyrirtæki 62% af heildarlánum í erlendri mynt • Heimili 17% • Sveitarfélög 30% • Um 75% tekna bankanna eru í erlendri mynt 3
Í kjölfar útrásar: Hlutfallslega dýrt að reka krónu-banka • Kostnaður hingað til: • Dýrt að verja eigið fé gegn sveiflum í krónunni • Óvenjulegar sveiflur í vaxtatekjum vegna verðtryggingarójafnaðar • Kostnaður til framtíðar • Meiri sveiflur í tekjum og efnahag • Hlutabréf bankanna í krónum eru ekki vinsæl sem greiðsla við sameiningar og yfirtökur erlendis • Vantrú hefur skapast á getu Seðlabankans sem lánveitanda til þrautarvara • Íslenska áhætta er verðlögð afar há og endurspeglast í hærri lánskjörum – ekki eingöngu í höndum bankanna sjálfra að hafa áhrif á Sveiflur í tekjum vegna verðtryggingarójafnvægis Heimild: Greiningardeild Landsbankans 4
Dæmi: 70% af efnahag er í erlendri mynt Erlendar eignir 70% Erlendar eignir 76% Íslenskar eignir 30% Eigið fé(150 ma.ISK) 5
Dæmi: 70% af efnahag er í erlendri mynt Erlendar eignir 70% Erlendar eignir 76% 25% veiking krón-unnar Íslenskar eignir 30% ISK 24% Eigið fé(150 ma.ISK) 6
Bankarnir verja eigið fé með 535 ma.kr gjaldeyrisstöðu • Íslensku bankarnir hafa valið að verja eiginfjárstöðuna með stórum gjaldeyrisstöðum • Allir alþjóðlegir bankar þurfa að skoða varnir vegna gjaldeyrissveiflna • Kostnaðurinn er skammtímavaxtamunurinn við útlönd og hann er hár á Íslandi • Þetta má leysa með því að heimila færslu eigin fjár í erlenda mynt Gjaldeyrisstaða bankanna Heimild: Seðlabanki Íslands 7
Vörn evru-banka gagnvart pundi kostar lítið – eða ekkert Vaxtamunur krónu-evru og evru-punds Flökt krónu, evru og punds Heimild: Reuters EcoWin 8
Kostnaður til framtíðar fyrir banka að vera með krónu • Trúverðugleiki, traust eiginfjárstaða og sterk lausafjárstaða eru meðal mikilvægustu “eigna” hvers banka • Íslensku bankarnir eru allir með sterka eiginfjárstöðu og lausafé til að mæta endurgreiðslum skulda í heilt ár 9
Góð lausafjárstaða 55% (af efnahag) 61% (af efnahag) 31% (af efnahag) Heimild: Ársreikningar 2007 frá Kaupþingi, Glitni og Landsbanka 10
Kostnaður til framtíðar fyrir banka að vera með krónu • Trúverðugleiki, traust eiginfjárstaða og sterk lausafjárstaða eru meðal mikilvægustu “eigna” hvers banka • Íslensku bankarnir eru allir með sterka eiginfjárstöðu og lausafé til að mæta endurgreiðslum skulda í heilt ár • Erlendir markaðsaðilar setja spurningarmerki við getu SÍ sem lánveitanda til þrautarvara • Eignir bankakerfisins eru nú 10x landsframleiðsla. Var 1,8x árið 2003. Endurspeglast m.a. í miklum skuldum þjóðarbúsins erlendis (brúttó 500% af VLF) • Moody’s segir að frekari vöxtur bankakerfisins setji lánshæfi íslenska ríkisins í hættu. Dótturfélag fremur en útibú 11
Skuldatryggingar í hæstu hæðum Kaupþing Glitnir Landsbanki Íslenska ríkið ITRAXX Financials 12
Kostnaður til framtíðar fyrir banka að vera með krónu • Trúverðugleiki, traust eiginfjárstaða og sterk lausafjárstaða eru meðal mikilvægustu “eigna” hvers banka • Íslensku bankarnir eru allir með sterka eiginfjárstöðu og lausafé til að mæta endurgreiðslum skulda í heilt ár • Erlendir markaðsaðilar setja spurningarmerki við getu SÍ sem lánveitanda til þrautarvara • Eignir bankakerfisins eru nú 10x landsframleiðsla. Endurspeglast m.a. í miklum skuldum þjóðarbúsins erlendis (brúttó) • Moody’s segir að frekari vöxtur bankakerfisins setji lánshæfi íslenska ríkisins í hættu • Miklar og viðvarandi sveiflur í hagkerfinu og hár vaxtamunur við útlönd veldur því að íslenska krónan er í dag flokkuð meðal nýmarkaðsmynta • Áhættuþáttur í sjálfu sér 13
Kostnaður til framtíðar fyrir banka að vera með krónu • Trúverðugleiki, traust eiginfjárstaða og sterk lausafjárstaða eru meðal mikilvægustu “eigna” hvers banka • Íslensku bankarnir eru allir með sterka eiginfjárstöðu og lausafé til að mæta endurgreiðslum skulda í heilt ár • Erlendir markaðsaðilar setja spurningarmerki við getu SÍ sem lánveitanda til þrautarvara • Eignir bankakerfisins eru nú 10x landsframleiðsla. Endurspeglast m.a. í miklum skuldum þjóðarbúsins erlendis (brúttó) • Moody’s segir að frekari vöxtur bankakerfisins setji lánshæfi íslenska ríkisins í hættu • Miklar og viðvarandi sveiflur í hagkerfinu og hár vaxtamunur við útlönd veldur því að íslenska krónan er í dag flokkuð meðal nýmarkaðsmynta. • Áhættuþáttur í sjálfu sér • Íslenska áhættuálagið mun reynast bönkunum of hátt til framtíðar • Hætta á að einhver (lítill) hluti sé kominn til að vera • Mjög líklegt að íslenska áhættuálagið verði alltaf hlutfallslega hátt á umrótatímum á alþjóðamörkuðum 16
Af hverju er evra bankavæn? • Ef óbreyttar aðstæður í gjaldeyrismálum • Frekari stækkun bankanna illmöguleg, nema með flutningi höfuðstöðva (gerast erlendur banki) • Öfug yfirtaka líklegri, vegna lakari fjármögnunarkjara íslenskra banka • Bætt umgjörð getur bætt samkeppnisstöðu íslensku bankanna á ný • Heimild til uppgjörs í erlendri mynt og skráningar hlutafjár í erlenda mynt • Aukinn gjaldeyrisvarasjóður SÍ og samningar við erlenda seðlabanka um aðgang að lausu fé • Frekari vöxtur bankakerfisins verður þó erfiður. Á meðan ekki er “ótakmarkaður” aðgangur að lausafé verða bankarnir áfram viðkvæmir fyrir alþjóða-sveiflum • Upptaka evru • Tvímæli tekin af varðandi lán til þrautarvara. Þó einungis ef evra er tekin upp með inngöngu í EMU og þar með ESB • Líklegt að “íslenska áhættan” verði tjúnuð niður í samræmi við hlutfall íslenskra tekna bankanna 17