210 likes | 225 Views
Vísindafélag Íslendinga Málþing Um fjármögnun grunnrannsókna á Íslandi Bein framlög eða samkeppnissjóðir 23. febrúar 2011. Jón Torfi Jónasson, http://www3.hi.is/~jtj/ Menntavísindasviði Háskóli Íslands. Um hvað snýst málið?. Hvers vegna eigi að leggja fé til rannsókna,
E N D
Vísindafélag ÍslendingaMálþingUm fjármögnun grunnrannsókna á ÍslandiBein framlög eða samkeppnissjóðir23. febrúar 2011 Jón Torfi Jónasson, http://www3.hi.is/~jtj/ Menntavísindasviði Háskóli Íslands
Um hvað snýst málið? Hvers vegna eigi að leggja fé til rannsókna, hver eigi að gera það og til hvaða viðfangsefna? Hvaða viðmið eigi síðan að ráða ferðinni um fjárframlög? Jón Torfi Jónasson - Málþing Vísindafélagsins
Málefni þessa málþings Um fjármögnun grunnrannsókna á ÍslandiBein framlög eða samkeppnissjóðir? Fjármögnun grunnrannsókna á Íslandi Bein framlög eða samkeppnissjóðir Jón Torfi Jónasson - Málþing Vísindafélagsins
Málefni þessa málþings Um fjármögnun grunnrannsókna á ÍslandiBein framlög eða samkeppnissjóðir? Fjármögnun opinber, einka-; hvers vegna grunnrannsókna á greinarmunurinn rétt á sér? hví grunn-? á Íslandi hvað merkir það? Hvers vegna? Bein framlög hví bein framlög? eða eru ekki fleiri möguleikar? og? samkeppnissjóðir samkeppni af öðru tagi? Jón Torfi Jónasson - Málþing Vísindafélagsins 4
Hlutverk rannsókna, hvers vegna ætti samfélagið að leggja til þeirra fé? Framrás vísinda, íslenskt framlag Glímt við erfið viðfangsefni á alþjóðlegum mælikvarða Glímt við erfið viðfangsefni á þjóðlegum mælikvarða Stuðningur við íslenskt þjóðlíf • Atvinnulíf almennt, eða tiltekna þætti atvinnulífs, aukinn hagvöxtur • Uppbyggingu vísindalegra atvinnugreina • Menningarlega framþróun • Félagslega framþróun • Fagmenntun • Alla gróskumikla háskólamenntun Jón Torfi Jónasson - Málþing Vísindafélagsins
Hver velur verkefnin? Á hvaða forsendum? • Frelsi fræðimanna, viðurkennir frumkvæði og kraft • Áskoranir nútímans Grand challenges • Evrópusambandið – Yfirlýsinging frá Lundi júlí 2009– Lund declaration; climate change, food and energy security and the ageing society; Sjáeinnigtitilinn “New worlds – new solutions” • BNA – Holdren • Norðurlandaráð, Nordforsk , TRI “klima, miljö, energi” • Vísinda- og tækniráð, sjá ályktun des 2007 • Rannsóknir á helstu sviðum þjóðlífsins - M.a. rannsóknarskýrslan • Íslensk viðfangsefni Jón Torfi Jónasson - Málþing Vísindafélagsins
Hver velur verkefnin? Á hvaða forsendum? • Stigskipt lög stjórnunar rannsókna Levels of governance, ólík verkefni á ólíkum stigum, sjá k 3 Challenging Europe’s Research: Rationales for the European Research Area (ERA) 2008 • Hlutverk háskóla, stofnana æðri menntunar • Rannsóknir í háskólagreinum, hvers vegna í háskóla? • Menntun sérfræðistétta, fagstétta: tengsl rannsókna og kennslu, 3500 brautskráningar Jón Torfi Jónasson - Málþing Vísindafélagsins
Hver velur verkefnin? Á hvaða forsendum? Fjögur mikilvæg sjónarhorn sem öll koma til álita þegar ákveða skal hvernig rannsóknarfé skuli útdeilt Frelsi fræðimanna til að rannsaka hvaðeina Áskoranir nútímans Stigskipt lög stjórnunar rannsókna Hlutverk háskóla, stofnana æðri menntunar Jón Torfi Jónasson - Málþing Vísindafélagsins 8
Um viðmiðin, sem eðlilegt er að styðjast við Samkomulag er um mikilvægi mats á þeirri starfsemi sem styrkt er. Hefur verið vanmetið, jafnvel vanrækt. Umræða um gæði eða afrakstur þess sem gert er ætti að vera miklu gagnrýnni en verið hefur. Við viljum veita fé til þeirra rannsókna sem gefa mest af sér, skipta mestu máli?! En hverjar gefa mest af sér? Hverjar eru bestar? Hvernig eru gæði metin? Hvernig er afrakstur metinn? Hverjir meta? Jafningjar, utanaðkomandi aðilar. Hvernig koma sjónarhornin fjögur við sögu? Jón Torfi Jónasson - Málþing Vísindafélagsins
Rannsóknir á áhrifum rannsókna – impact studies Mælikvarðar – skoða hinar stærri línur M.a. með tilliti til hagrænna og félagslegra áhrifa sjá t.d. grein Barry Bozeman • Daniel Sarewitz í Minervu 2011 Hagrænir mælikvarðar (t.d. í milljörðum króna) Impact athuganir Englendinga, sjá t.d. Nature, eða HEFCE Jón Torfi Jónasson - Málþing Vísindafélagsins
Enska matskerfið 2014Research Excellence Framework impact pilot exercise: Findings of the expert panels (Nóv. 2010) Summary of recommendations Definingresearchimpact • Rec 1. It is essential that impact should be defined broadly to include social, economic, cultural, environmental, health and quality of life benefits. Impact purely within academia should not be included in this part of the REF. • Rec 2. Impacts from research typically develop over extended periods of time and institutions should be able to submit impacts at any stage of development, so long as some change or benefit beyond academia has taken place: • a. The REF should only assess the impact that has taken place during the assessment period and not attempt to anticipate future or potential impact. • b. In selecting case studies, institutions should focus on those impacts that are more fully developed or significant ‘interim’ impacts. • c. Institutions should be permitted to submit impacts that evolve over long time-frames to successive REF exercises, with each REF assessing the specific impacts that have taken place during the assessment period. • Rec 3. The REF should include benefits arising from engaging the public with research. Submissions should: • a. Show a distinctive contribution of the department’s research to that public engagement activity. • b. Make a case for the benefits arising from the public engagement activity. This must go beyond showing how the research was disseminated. • Rec 4. REF panels should develop more detailed guidance on what constitutes impact in their disciplines. This should include guidance about the types of impacts and indicators anticipated from research in their disciplines, expanding on the initial list provided by the funding bodies, and guidance on what constitutes ‘interim’ impact. The guidance should be flexible enough to allow for a wide variety of impacts and indicators, including impacts that panels may not anticipate. Jón Torfi Jónasson - Málþing Vísindafélagsins
Meðal erfiðra verkefna: tengsl rannsókna og nýbreytni Kerfi: Entreprenurialuniversites ModeII eða Mode I Research parks Triplehelix Umhverfi: Rannsóknir í umhverfi grasrótarinnar – Bottom up inspiredresearch: Haustþing Rannís 2010, LukeGeroghiou, Rögnvaldur Sæmundsson Jón Torfi Jónasson - Málþing Vísindafélagsins
Borrowed from Luke Georghiou (haustþingRannís 2010, glæra 9) Do not start with an incomplete perspective on innovation policy • Largely built on linear model of innovation which seeks to ‘valorise’ research through sequential follow ons • Special case most likely to be true for bio-pharma sector • Neglecting much wider set of links between research and innovation and innovation beyond research LG var í forsætihópsinssemárið 2008 gafútskýrsluna, Challenging Europe’s Research: Rationales for the European Research Area (ERA) Hannskrifaðieinniggrein í Nature452, 935-936 (24 April 2008) doi:10.1038/452935a; Published online 23 April 2008 Europe's research system must change, þarsemhannspeglarniðurstöðurskýrslunnarogsegirað “Science funding in the European Union needs to be revised to better serve economic, social and environmental goals”.
Málflutningur sem kæmi til greina um val viðfangsefna: Dæmi tekið af félagsvísindum á Íslandi Fern mikilvæg rök fyrir að leggja sérstaka rækt við félagsvísindi, þ.m.t. menntavísindi (að breyttu breytanda á einnig við um hugvísindi): • Hvatning í skýrslu rannsóknarnefndar um að endurskoða fjölmarga málaflokka félagsvísinda • Þjóðhagslegt mikilvægi þessara greina endurskoðunarmál, bankamál, endurmótun lagaumhverfis, mótun stjórnmála, andleg og félagsleg líðan, afbrotamál, endurskipan skólastarfs til undirbúnings næstu áratuga, brottfall úr skóla, endursköpun starfshátta í atvinnulífinu, sífelld nýsköpun menningar • Fjöldi háskólanemenda sem sækir þessar greinar í háskóla • Birtingartíðni úr félagsvísindum miðað við aðrar greinar og miðað við aðrar þjóðir (sjá skýrslu Rannís) og þátttaka í alþjóðlegu vísindastarfi Jón Torfi Jónasson - Málþing Vísindafélagsins
Samantekt Svör við spurningunni um fjármögnun grunnrannsókna á ÍslandiBein framlög eða samkeppnissjóðir? Ekki beint, einfalt svar, en ég hef leitast við að rökstyðja að sá sem úthlutar þurfi að gera grein fyrir viðmiðum sínum um alla eftirfarandi liði: Jón Torfi Jónasson - Málþing Vísindafélagsins
Svör við spurningunni um fjármögnun grunnrannsókna á ÍslandiBein framlög eða samkeppnissjóðir? Hvað á að vinnast með fénu? Hver eru viðmið fjárveitinga íslenskra stjórnvalda varðandi Helstu viðfangsefni íslensks samfélags Stofnanafestu íslenskrar háskólastarfsemi Lög (levels) úthlutunar – eða stýringar: Nálægð verkefna við umhverfið sem er ætlað að gera sér mat úr rannsóknunum Hvernig veitir fjárveitandinn aðhald, hvernig tryggir styrkþeginn gæði? Hvernig tryggja fjárveitandi og styrkþegi grósku? Jón Torfi Jónasson - Málþing Vísindafélagsins 18
Til minnis Jón Torfi Jónasson - Málþing Vísindafélagsins
Vísinda- og tækniráð sér nú sérstök tækifæri í að:(Des 2007) efla rannsóknir á menntun og kennslu til að þróa menntakerfið svo það standi betur undir sívaxandi kröfum um þekkingu, virkni, sköpunarkraft, frumkvæði og sveigjanleika gera nýsköpunarstarfsemi að álitlegum fjárfestingarkosti og hvetja innlenda og erlenda fjárfesta og samkeppnissjóði til að veita sprota- og nýsköpunarfyrirtækjum öflugan stuðning efla rannsóknir á íslenskum menningararfi, handrita- og bókmenningu, tungu og samtímamenningu samhliða þeirri áherslu sem nú er lögð á útrás og alþjóðlega ímynd landsins efla rannsóknir sem beinast að árangursríkum forvörnum og heilsueflingu, bættri heilsuvernd, endurhæfingu og nýjungum í heilbrigðisþjónustu, lyfjatækni og þróun matvæla efla rannsóknir á auðlindum lands og sjávar og hvernig nýta megi náttúrlegar auðlindir betur með sjálfbærum hætti efla rannsóknir á líklegum og afdrifaríkum breytingum lofts, láðs og lagar með öflugri þátttöku atvinnulífsins og fræðimanna úr fjölmörgum greinum. efla rannsóknir sem snúa að innviðum íslensks samfélags, sérstöðu þess og séreinkennum skapandi greinar þar sem nýsköpun, öflug upplýsingatækni, menningarstarfsemi, afþreying og fjárfestar mætast og ný starfsemi vex fram. Jón Torfi Jónasson - Málþing Vísindafélagsins 20
Grand challenges John Holdren http://www.aaas.org/spp/rd/forum2010/presentations/JohnHoldren_AAASForum2010.pdf ‘‘challenges’’ for U.S. science and technology that include ‘ • ‘better [health care] outcomes for all at lower cost,’’ ‘ • ‘poverty eradication,’’ ‘ • ‘transforming the global energy system,’’ and ‘ • ‘reducing risks from biological and nuclear weapons,’’ (Holdren 2009) but of course when research plays any significant role in achieving such desirable social outcomes it is in concert with a great many other social, economic and natural determinants. Jón Torfi Jónasson - Málþing Vísindafélagsins