100 likes | 231 Views
Einstaklingsmiðun í námi. ...hvað getum við lært af myndlistinni?. Myndlistanám og kennsla snýst um að hver nemandi byggi upp eigin þekkingu á veröldinni og þjálfist í að túlka þann skilning á persónulegan hátt. Aðalsmerki myndlista að persónueinkenni höfundar séu skýr í verkinu.
E N D
Einstaklingsmiðun í námi ...hvað getum við lært af myndlistinni?
Myndlistanám og kennsla snýst um að hver nemandi byggi upp eigin þekkingu á veröldinni og þjálfist í að túlka þann skilning á persónulegan hátt...
Aðalsmerki myndlista að persónueinkenni höfundar séu skýr í verkinu -persónulegt fingrafar barna mikilvægt í myndverkum þeirra -ekki eitt rétt svar við spurningu -fjölbreyttar leiðir til úrlausna -fleiri en ein túlkun á listaverki
Ímyndunaraflið -býður okkur að sjá hlutina í nýju ljósi -listamenn og vísindamenn; skynja hlutinn eins og hann er en ímynda sér hvað gæti orðið -þekking, færni, tilfinninganæmi -notkun ímyndunaraflsins einkennandi í vitrænu þroskaferli ungra barna
Myndsköpun veitir innri gæði;fagurfræðilega ánægju... -fagurfræðilegir eiginleikar ekki bundnir við myndlist eða listir -koma fram í raungreinum, sögu og öðrum greinum -tækifæri til að veita athygli og upplifa
Að veita athygli og upplifa • Veita eftirtekt því sem fyrir augu ber til þess að „sjá“ • Beita ímyndunaraflinu til að túlka það sem við „sjáum“ • Finna hugmyndinni sem vaknar farveg eða form • Tjá upplifun sína
-greind og þekking eiga önnur birtingarform -ólíkar leiðir sem einstaklingar nota til að hugsa -að nota eigin hugvitsemi -koma auga á persónuleg einkenni -þroska sjálfstæð vinnubrögð Skilningur grundvallast ekki eingöngu á orðum og tölum
Hópur af einstaklingum – einstaklingurinn í hópnum • einstaklingsmiðað nám ekki mótsögn við starf í hópum • góð tilfinning að vera hluti af einhverju stærra en maður er... markmiðin stærri • framlag hvers og eins skiptir máli fyrir verk hópsins • að treysta eigin hugmyndum, tilfinningum, vera opin fyrir nýjungum, taka áhættu...
að miðla eigin skynjun, hugsunum og innsæi til hópsins • styrkir einstaklinginn að taka á móti og hugsa um skoðanir hinna í hópnum • umræður og rýni einkenna vinnu í slíkum hópum í myndlist • einstaklingurinn skynjar/lærir að virða sérstöðu hinna í hópnum
Samantekt • að fagna fjölbreytileikanum • auðugt ímyndunarafl er uppspretta nýjunga • að njóta er ekki takmarkað við listina • greind á sér fleiri birtingarform en orð og tölur • umræður og [gagn]rýni eðlilegur þáttur í myndlistakennslu