70 likes | 254 Views
Sókrates (469-399 f.Kr.). Málsvörn Sókratesar Faídón. Almennt (ekki bara um Sókrates). Anakrónismi (e. anachronism, úr grísku). Að lesa verkin sjálf en ekki einvörðungu um þau. Án fordóma, að sigrast á klisjunum. Almennt (ekki bara um Sókrates). Aðferðin (e. method, af grísku meta hodos)
E N D
Sókrates (469-399 f.Kr.) Málsvörn Sókratesar Faídón
Almennt (ekki bara um Sókrates) • Anakrónismi (e. anachronism, úr grísku). • Að lesa verkin sjálf en ekki einvörðungu um þau. • Án fordóma, að sigrast á klisjunum.
Almennt (ekki bara um Sókrates) • Aðferðin (e. method, af grísku meta hodos) • Rökræðan • Afstaðan til lærisveina (kennari?) • Tengslin við lesanda bókarinnar • Hvað er heimspeki, heimspekingur? • Guð(ir), náttúra, samfélag, einstakingur
Sókrates • Elenchos (vs. eristics) • Samræðan • Að þykjast vita það sem maður ekki veit.
Samræður Sókratesar • Samræðan • Við hverja ræðir Sókrates? • Hvers konar samræður eru þetta? • Stutt svör, segðu meiningu þína. • Að reyna manninn, að prófa manninn.
Sókrates (sjálfslýsing) • Broddfluga • Ljósmóðir • „Rafmagnað kvikindi“ • Atopos (óstaðsetjanlegur) • Flakkari • Gjöf guðsins
Gagnrýnar spurningar • Var Sókrates loddari (hrokagikkur), eða ærlegur maður og heimspekingur? • Veit hann meira en hann þykist vita? • Beitir hann brögðum til að rugla menn í ríminu?