250 likes | 794 Views
Tuberous sclerosis. Inga Huld Alfreðsdóttir 13. nóvember 2006. Tuberous Sclerosis. TS er arfgengur fjölkerfa sjúkdómur, sem einkennist af æxlismyndunum í mikilvægum líffærum og margvíslegum afleiðingum þeirra
E N D
Tuberous sclerosis Inga Huld Alfreðsdóttir 13. nóvember 2006
Tuberous Sclerosis • TS er arfgengur fjölkerfa sjúkdómur, sem einkennist af æxlismyndunum í mikilvægum líffærum og margvíslegum afleiðingum þeirra • Nafnið er komið af vexti hnúða/æxla í heilanum, sem harðna með árunum og verða sclerotískir • Fyrst lýst af franska lækninum Bourneville árið 1880 ( Bourneville disease) • Tíðni: 1/5000 - 1/10000 lifandi fæddum • Kk = kvk. Finnst hjá öllum kynþáttum
Erfðir og orsakir I • TS er orsakað af stökkbreytingu í TSC1 eða TSC2 tumor suppressorgenunum, sem kóða fyrir hamartin og tuberin prótínin Líkleg staðsetning TSC1 gensins á litningi 9 Staðsetning TSC2 gensins á litningi 16
TS erfist autosomal dominant Sýnd (penetrance) er 100% Tjáningarstig (expressivity) er mjög breytilegt NB: Aðeins 1/3 tilfella eru erfð 2/3 tilfella tilkomin vegna spontant stökkbreytinga Erfðir og orsakir II
Einkenni MTK Augu • Húð • Heili • Augu • Nýru • Hjarta • Lungu Lungu Hjarta Nýru Húð Annað
1. Húð • Húðeinkenni til staðar hjá 95% sjkl. með TS • Góðkynja, litlar líkur illkynja þróun • Helstu gerðir: a) Hypomelanic macules b) Facial angiofibromas c) Forehead plaques d) Shagreen patches e) Sub- / Periungual fibromas
Lýsing: Hvítir sporöskjulaga blettir. Algengastir á búk. Sjást best með UV ljósi. Upphaf einkenna: Við fæðingu eða í frumbernsku Algengi í TS: 85-100% Hypomelanotic macules (ash leaf spots)
Lýsing: Rauðar / bleikar papúlur. Bilateralt í andliti, á nefi, kinnum, höku. Upphaf einkenna: Oftast eftir 5 ára aldur Algengi: Ca 80% Angiofibromas
Lýsing: Upphleyptar skellur á enni. “Húðlitar” Upphaf einkenna: Við fæðingu eða í bernsku Algengi: 10-25% Forehead plaque
Lýsing: Bandvefs hamartoma. Gult / brúnt / bleikt að lit. Appelsínuáferð. Finnst á baki, gjarnan lumbosacralt Upphaf einkenna: Oftast eftir 10 ára aldur Algengi: 50-80% Shagreen patch
Lýsing: Fibroma í naglbeð eða umhverfis neglur. Finnst á fingrum og tám. Upphaf einkenna: Oftast eftir kynþroska Algengi: 50-88% Sub- / periungual fibroma
TS getur valdið myndun góðkynja heilatumora: a) Subependymal nodes (SEN): Stórar, atýpískar glial fr. Eru á lat. vegg hliðarventriclanna Algengi í TS: 80% b) Cortical tubers: Stórar, atýpískar tauga- og glial fr. Finnast í cerebral cortex og í hvíta efninu undir Algengi: 70% c) Subependymal giant cell astrocytoma (SEGA): Koma fram eftir 10 ára aldur Algengi: 10% Geta orðið illkynja 2. MTK
MTK einkenni • Afleiðingar TS í heila: • Almenn einkenni, obstructívur hydrocephalus, focal neurologísk skerðing. • Cerebral dysfunction: Flog: • Byrja oftast fyrir 2ja ára aldur • Algengi í TS: 60-90% Mental skerðing: • Misalvarleg • Algengi: 40-55% Einhverfa
Retinal tumorar: Lýsing: Samsafn astrocyta. Sjást sem hvítir blettir á retina. Algengi: 50-70% Upphaf einkenna: Oft í frumbernsku Afleiðingar: Oftast litlar, valda sjaldan sjónskerðingu. Geta kalkað. Einnig til non-retinal tumorar, s.s. angiofibroma á augnlokum 3. Augu Retinal Hamartoma
a) Angiomyolipoma: Lýsing: Benign tumorar, úr æðum, fitu- og vöðvavef. Oftast bilateralt. Upphaf einkenna: Eftir 20 ára aldurinn Algengi: 60-80% fullorðinna með TS Afleiðingar: Oft einkennalaust. Geta orðið mjög stór og valdið nýrnabilun. Einnig getur blætt verulega í þau. Geta orðið illkynja. b) Cysts: Lýsing: Oftast litlar, fáar cystur Upphaf einkenna: Við fæðingu eða í bernsku Algengi: 20% Afleiðingar: Oftast einkennalaust. Í 2% tilfella myndast mikill fjöldi stórra cysta, sem getur valdið nýrnabilun 4. Nýru Í nýrum veldur TS myndun:
Nýrna cystur & angiomyolipoma Angiomyolipoma 1. Angiomyolipoma 2. Cysta
Einkennandi fyrir TS í hjarta er rhabdomyoma: Lýsing: Góðkynja tumor. Oft margar lesionir. Upphaf einkenna: Myndast í fósturlífi og eru til staðar við fæðingu. Algengi: 50-80% barna Afleiðingar: Einkennalaust, uppí alvarlegar flæðistruflanir, með hjartabilun og arrhythmium Oftast spontant regression á fyrstu æviárunum 5. Hjarta 1. Rhabdo- myoma
Lymphangioleiomyomatosis: Lýsing: Vöxtur sléttvöðva-líkra frumna umhverfis berkjur, blóð- og sogæðar. Cystískar breytingar í lungum. Upphaf einkenna: 30-40 ára Algengi: 1-6%. Mun algengara hjá kvk. Afleiðingar: Minnkuð lungna function. Dyspnea. Pneumothorax. 6. Lungu Lymphangioleiomyomatosis (LAM)
Tannskemmdir Cystur eða sclerosu blettir í beinum Tumorar í lifur, brisi, lungum ofl... 7. Önnur einkenni
Greining I Saga & skoðun! Rannsóknir: 1. Húð UV ljós 2. Heili MR eða CT Heilalínurit (EEG) 3. Augu Augnskoðun 4. Nýru CT eða ómskoðun 5. Hjarta Ómskoðun EKG 6. Lungu CT 7. Erfðarannsóknir
Aðaleinkenni: 1. Facial angiofibromas or forehead plaque 2. Ungual or periungual fibroma 3. Hypomelanotic macules 4. Shagreen patch 5. Multiple retinal nodular hamartomas 6. Cortical tuber 7. Subependymal nodule 8. Subpendymal giant cell astrocytoma 9. Cardiac rhabdomyoma 10. Lymphangiomyomatosis 11. Renal angiomyolipoma Minniháttar einkenni: 1. Multiple, randomly distributed pits in dental enamel 2. Hamartomatous rectal polyps 3. Bone cysts 4. Cerebral white matter radial migration lines 5. Gingival fibromas 6. Nonrenal hamartoma 7. Retinal achromic patch 8. "Confetti" skin lesions 9. Multiple renal cysts Greining II Örugg greining: 2 aðaleinkenni eða 1 aðal+2 minniháttar Líkleg greining: 1 aðal + 1 minniháttar einkenni Möguleg greining: 1 aðal eða ≤ 2 minniháttar einkenni
Meðferð • Engin lækning til • Einkennameðferð • Flogalyf, inotrop lyf, kirurgia... • Reglubundið eftirlit
Horfur Mortality í tuberous sclerosis:
Takk fyrir Úr Rayer's atlas of skin diseases, 1835