550 likes | 729 Views
Astmi, börn og íþróttaiðkun. Gunnar Jónasson læknir Barnaspítala Hringsins. Skilgreining. Astmi er algengur langvinnur sjúkdómur í öllum aldurshópum. Hann einkennist af bólgu í berkjum og ofurnæmi fyrir ýmsu áreiti sem verða til þess að berkjurnar þrengjast. Áreitin geta verið:
E N D
Astmi, börn og íþróttaiðkun Gunnar Jónasson læknir Barnaspítala Hringsins
Skilgreining • Astmi er algengur langvinnur sjúkdómur í öllum aldurshópum. Hann einkennist af bólgu í berkjum og ofurnæmi fyrir ýmsu áreiti sem verða til þess að berkjurnar þrengjast. • Áreitin geta verið: • Ofnæmisvakar • Veirur / sýklar • Sveiflukenndur lofthiti (kuldi / hiti og öfugt) • Áreynsla • Mengun • Andlegt álag
Hvað er astmi? • Langvinnur bólgusjúkdómur í berkjum: • aukinn fjöldi bólgufruma • framleiðsla á boðefnum sem miðla bólgu • Veldur: • bjúg og bólgu í slímhúðinni • ofvirkni og afturkræfum samdrætti sléttra vöðva • Slímmyndun • Við langvinnan astma verður aukning á bandvef umhverfis berkjurnar sem gerir þrenginguna óafturkæfa
Astmi - bólgusjúkdómur Eosinophil furmur: Losa eitruð efni sem skemma yfirborðsþekju lungnaberkjanna og kalla til fleiri bólgufrumur
Einkenni • Hósti • Erfið útöndun, jafnvel andnauð • Mæði, þyngsli fyrir brjósti • Surg eða hvæs í öndun • Slímuppgangur • Svefntruflanir vegna hósta og öndunarerfiðleika
Áreynsluastmapróf • Hlaupabretti • Halli 5,5 -10 % • Hraði aukinn • 6-8 min. áreynsla • Submax HR (95% af hámarki) síðustu 4 mín • FEV1 • Fyrir hlaup • 0-3-6-15 mín e. hlaup
Álag á áreynsluprófi N = 20 Aldur: 9-17 9 vs. 20 > 10% fall í FEV1 220 – 15 x 0.85 =174 220 – 15 x 0.95 = 195 Carlsen KH et al. Respir Med 2000
Áreynslupróf með og án kuldaáreiti N = 32 Meðalaldur 10.1 Hlaup við herb.hita Hlaup við - 20 gráður Hlaup Salbutamol Carlsen KH et al. Respir Med 1998.
Tilgátur um áreynsluastma Líkamlegt erfiði Vökvatap Hitatap Aukin loftskipti Kæling Osmolaritet Æðasamdráttur Cl÷ , Ca++ , Na+ Innflæði Hitun Losun boðefna Hyperemia/bjúgur Áreynsluastmi
Lyfjameðferð Stuttverkandi b2-agonistar eftir þörfum Innöndunarsterar +/- langvirkandi b2-agonistar +/- leukotrien antagonistar
Áhrif innúðastera (bud) á EIB n= 163 Aldur 7-15 áran = 163 alder: 7-16 : 3 Jónasson et al. Eur Resp Journal 1998
Fall í FEV1 (%) eftir áreynslupróf BUD 0,1- 0,2 mg vs. Placebo Fall í FEV1 (%) n = 14 n = 14 n = 15 n = 14 Jónasson et al. Pediatr Allergy Immunol. 2000
Áreynsluastmi • Á öllum aldri - oft atópia og önnur merki um aukið berkjunæmi • Hvæsandi öndun og fall í FEV1 eftir áreynslu • Astmalyf virka • Greint með sjúkrasögu, áreynsluastmaprófi og öndunarmælingu
Dæmi 1 Sumarið 2006: 11 ára stúlka með sögu um úthaldsleysi, hósta og svima. Oft hósti við áreynslu. Greind með lungnabólgu Móðir og bróðir með ofnæmi Óeðlileg spirometria, FEV1 85% af spágildi Hvæsandi öndun við hlustun.
Dæmi 1 2004 leitaði hún á Slysadeild vegna svipaðra einkenna og var sett á meðferð við astma Hvað er að?
Dæmi 2 11 ára strákur með sögu um vægan astma Kvartar um úthaldsleysi og þreytu Ofnæmi: frjókorn og kisur (kisa heima !) Áreynslupróf jákvætt 2004 Meðferð?
Dæmi 2 Sumarið 2006: Vaxandi einkenni við áreynslu Kviðverkir, hjartsláttarköst, lystarleysi, þreyta og slappleiki. Greinilega versnandi spirometria Kisan farin... Hvað er að ?
Dæmi 3 15 ára stelpa sem stundar íþróttir af kappi Ofnæmi: kettir Astmaeinkenni við áreynslu ? Stundum soghljóð, verkur í hálsi, koki, brjósti
Dæmi 3 Skoðun: eðlileg Spirometria: FEV1 12% yfir spágildi Eðlileg kúrfa Áreynslupróf neg. Meðferð ?
Dæmi 4 17 ára strákur í unglingalandsliði í knattspyrnu Ofnæmi: ekki þekkt Astmaeinkenni við áreynslu ?? Verri í kulda og ef kvefaður Saga um langvarandi nefstíflu
Dæmi 4 Skoðun: eðlileg Spirometria: FEV1 10% yfir spágildi Konkavitet á kúrfu 10% reversibilitet Áreynslupróf eðlil
Dæmi 4 Lyfjameðferð ? Önnur meðferð? ?
Dæmi 5 16 ára ♀ íslandsmeistari í frjálsum Ofnæmi: kettir, grasfrjó, rykmaurar Astmaeinkenni við: ofnæmisvaka öndunarfærasýkingar áreynslu ??
Dæmi 5 Skoðun: eðlileg Spirometria: FEV1 16% yfir spágildi Eðlileg kúrfa Áreynslupróf neg.
Dæmi 5 Lyfjameðferð: ? Önnur meðferð: ?
Dæmi 6 16 ára ♀ keppir á landsmótum í sinni íþrótt Ofnæmi: ekki þekkt Astmaeinkenni við: áreynslu ??
Dæmi 6 Fyrir aðgerð Eftir aðgerð Myndir frá ABM
Áreynsluastmi Stridor • Eftir áreynslu Við áreynslu • Útöndun Innöndun • Þyngsli f. brjósti Háls lokast • Nætureinkenni Ekki að nóttu • Astmalyf virka Virka ekki
Áreynsluastmi (EIA) vs stridor (IS) • Markmið • Greina á milli EIA og IS hjá íþróttamönnum • Þátttakendur (16-37) • 370 þar af 174 / 196 • Spirometría gerð fyrir og eftir áreynslu. Kalt þurrt lof. • > 10% fall i FEV1 Rundell KW et al, Chest 2003; 123:468-71
Áreynsluastmi (EIB) vs stridor (IS) • EIB hjá 30%, 58 ♀ / 53 • IS hjá 5.1% 18 ♀ / 1 • 10 IS+ voru einnig með EIB greiningu en aðeins 2 svöruðu berkjuvíkkandi n= 370 íþróttamenn prófaðir Rundell KW et al, Chest 2003; 123:468-71
Af hverju fá konur frekar stridor...?? ? Rundell KW et al, Chest 2003; 123:468-71
Stridor við áreynslu : VDC Stress / andleg vanlíðan í keppni Sýkingar Aðskotahlutur eða annað sem veldur þrengslum Laryngomalacia Ofnæmislost við áreynslu Vélindabakflæði Annað
Áreynsluastmi (EIA) vs stridor (IS) • Niðurstaða • 5 % íþróttamannan voru með IS • 53% þeirra voru líka með EIA • IS svara ekki b-agon- istum Rundell KW et al, Chest 2003; 123:468-71
Áreynsluastmi - mismunagreining • Raddbandaröskun (VCD) • Áreynslutengdur stridor (laryngochalasi) • Áreynslutengd oföndun • Hvæsandi öndun af öðrum orsökum • Lélegt þol
Raddbandaröskun (VCD) • Oftar ungar konur, stundum með offituvandamál og geðröskun • Sést hjá íþróttafólki • Stridor eða hvæsandi öndun við áreynslu • Astmalyf virka ekki • Greint með því að skoða hreyfingu raddbanda og hugsanlega með öndunarprófi.
Bjúgmyndun í barka við áreynslu - laryngochalasi - Vélindabakflæði í kok og barka ? Einkenna verður vart í sjálfu prófinu (ekki eftir áreynslu) Einkenni í innöndun
Bjúgmyndun í barka Björnsdóttir US Ann Allergy Asthma Immunol 2000
Áreynslutengdur stridor Frá Dr. Kjell Brøndby National Hospital Oslo
Áreynsla: Andnauð / andlát Gunnar Jónasson læknir Barnaspítala Hringsins
VASALOPPET Dauðsföll meðal þátttakenda rannsökuð frá 1970-2005 Tæplega 700.000 lögðu af stað 13 létust á leiðinni ( væntanleg andlát á sama tíma = 1.68) B Farahmand et al. Scand J Med Sci Sports 2006
VASALOPPET 12 létust vegna hjarta- og æðasjúkdóma Kransæðasjúkdómur n=9 HCM n=2 Myocarditis n=1 1 lést vegna heilablæðingar B Farahmand et al. Scand J Med Sci Sports 2006
Skyndidauði – ungir íþróttamenn USA: 1985-1995: N =158 Sjúkdómur í hjarta- og æðakerfi: 85% (meðalaldur 17) HCM:....................... 36% (48) Gallar í kransæðum: 19% (25) . . Langt QT...................0,5% (1) Marion BJ et al. J JAMA 1996