80 likes | 323 Views
Dópamín. Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir. Hvað er það?. C 8 H 11 NO 2 Catecholamín – hefur bæði virkni sem taugaboðefni og neurohormón. Fyrirrennari adrenalíns og noradrenalíns. Framleitt víðsvegar í heilanum, m.a. substantia nigra og ventral tegmental area.
E N D
Dópamín Stúdentarapport 2. des 2009 Þorbjörg Karlsdóttir
Hvað er það? • C8H11NO2 • Catecholamín – hefur bæði virkni sem taugaboðefni og neurohormón. • Fyrirrennari adrenalíns og noradrenalíns. • Framleitt víðsvegar í heilanum, m.a. substantia nigra og ventral tegmental area. • Einnig framleitt í medulla í nýrnahettum.
Hvað gerir það? • Í heilanum verkar dópamín á dópamín viðtakana, D1-5. • Dópamínergískar brautir í heilanum eru taldar vera átta allt í allt en fjórar þeirra taldar mestu máli skipta: • Mesocortical braut tengir ventral tegmental area (VTA) við frontal cortex. Mesolimbic braut tengir VTA við nucleus accumbens. Báðar hafa tengsl við schizophreniu. • Nigrostriatal braut liggur frá subst. nigra til striatum og hefur tengsl við Parkinson’s sjúkd. • Tuberoinfundibular braut tengir hypothalamus og heiladingul. Tengist hyperprolactinemiu.
Hvað gerir það? • Áhrif á hreyfingar: Í gegnum dópamín viðtakana í striatum leiðir það til þess að hreyfingar verða mjúkar og controlleraðar. • Áhrif á vitræna getu: Í frontal cortex stjórnar dópamín flæði upplýsinga annars staðar frá í heilanum. Hefur áhrif á minni og athygli. • Áhrif á prólaktín framleiðslu: Hemur framleiðslu prólaktíns í heiladingli.
Hvað gerir það? • Tengist vellíðunarstöðvum heilans, hefur áhrif á virka skilyrðingu. En ef til vill mest áhrif á löngun og motivation. • Tengist einnig sársaukaskyni. • Psychosa og schizophrenia tengjast of mikilli virkjun á D2 viðtakanum.
Hvernig má nota það? • Dópamín sem gefið er periphert kemst ekki yfir blóð-heila þröskuldinn. • Við Parkinsons sjúkdómi er notað forefni dópamíns, L-dópa sem kemst yfir blóð-heila þröskuld og breytist þar í dópamín.
Hvernig má nota það? • Dópamín sem gefið er perifert er inotrop og chronotrop lyf, hefur áhrif á adrenerga taugaviðtaka. • Verkun þess er skammtaháð. • Í skömmtum frá 1-2 µg/kg/mín veldur það vasodilatation og etv auknum GFR. • Í skömmtum frá 5-10 µg/kg/mín virkar það líka á β1 adrenerga viðtaka og eykur cardiac output. • Í skömmtum sem eru stærri en 10 µg/kg/mín virkar það sem pressor v. áhrifa á alfa adrenerga viðtaka.