570 likes | 1.01k Views
Hjúkrun sjúklinga með vandamál frá öndunarfærum. Guðrún Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur Gjörgæsludeild 12-B LSH Bráða- og gjörgæsluhjúkrun Hjúkrunarfræðideild HÍ. Lesefni. Morton, Fontaine, Hudak & Gallo (2005) Critical Care Nursing. A Holistic Approach. Kaflar 23, 24, 25, 26 og 27.
E N D
Hjúkrun sjúklinga með vandamál frá öndunarfærum Guðrún Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur Gjörgæsludeild 12-B LSH Bráða- og gjörgæsluhjúkrun Hjúkrunarfræðideild HÍ
Lesefni • Morton, Fontaine, Hudak & Gallo (2005) Critical Care Nursing. A Holistic Approach. Kaflar 23, 24, 25, 26 og 27. • Couchman, Wetzig, Coyer & Wheeler (2007) Nursing care of the mechanically ventilated patient: What does the evidence say? Part one. Intensive and Critical Care Nursing 23, bls 4-14. • Coyer, Wheeler, Wetzig & Couchman, (2007) Nursing care of the mechanically ventilated patient: What does the evidence say? Part two. Intensive and Critical Care Nursing. 23, bls 71-80. • Johnson, St John & Moyle (2006) Long-term mechanical ventilation in a critical care unit: existing in an uneveryday world. Journal of Advanced Nursing, 53(5)551-558.
Öndunarfæravandamál • Öndunarbilun • ARDS • Lungnabólga • Blóðtappi í lunga • Asthma • Loftbrjóst • Skurðaðgerð á lunga
Mat á öndunarfærum • Saga • Skoðun • Þreifing • Bank • Hlustun
Saga • Aldur • Sjúkdómsástand • Hósti • Uppgangur • Andþyngsli • Verkir • Næringarástand • Meðvitundarástand • Undirliggjandi sjúkdómar • Reykingar • Lyf
Skoðun • Lögun brjóstkassa / samhverfa • Húð, varir, slímhúðir (blámi/cyanosis) • Öndunartíðni, dýpt, mynstur • Öndunarörðugleikar • Notkun hjálparvöðva • Húðlitur/húðhiti • Púls • Meðvitundarástand
Þreyfing/Bank • Staðsetning trachea • Crepitus • Þangeta brjóstkassans • Bankað yfir öllu lungnasvæðinu
Eðlileg Bronchial Bronchovesicular Vesicular Óeðlileg Brakhljóð Slímhljóð Önghljóð Núningshljóð Engin Öndunarhljóð
Hjúkrunarvandamál • Ófullnægjandi loftskipti • Ófullnægjandi hreinsun öndunarfæra • Breyting á öndunarmynstri • Andþyngsli
Súrefnisgjöf • Hvernig gefið? • Hve mikið? • Rakametta • Hita
Mat á súrefnisgjöf • SaO2 • ÖT • Húðlitur/húðhiti • Meðvitundarástand • Lífsmörk • Blóðgös
Súrefnismettun • SpO2 • Viðmið • 96% • Óróleiki • Húð
Blóðgös • Mat á truflunum á sýru/basa jafnvægi • Hvort truflanir séu af respiratoriskum eða metaboliskum orsökum • Getu líkamans til að flytja súrefni frá lungum til blóðrásar • Árangur meðferðar
Normal gildi PH = 7.35-7,45 pO² =80-100 mmHg pCO² = 35-45 mmHg HCO³ = 22-26 mEq/L SaO² = 95-97 % BE = +2 - -2
Túlkun blóðgasmælinga 1. Þrep Hvað er pH pH < 7,35 acidosa pH >7,45 alkalosa
2. Þrep Hvað er pCO² ? Breytingar á pCO² respiratoriskar truflanir pCO² fer í öfuga átt við pH
3. Þrep Hvað er HCO³ ? Breytingar á HCO³ metaboliskar truflanir HCO³ fer í sömu átt og pH
4. Þrep Hvað ef það séu breytingar bæði á pCO² og HCO³ ? Geta verið um truflanir á báðum kerfum Sést t.d. hjá sjúklingum með fjöllíffærabilanir
5. Þrep Hefur líkaminn aðlagast þessum breytingum ? Við aðlögun (compensation) þá gerist hið andstæða við fyrrgreinda reglu
6. Þrep Hvað með pO² og SaO² ? Gefa til kynna getu líkamans til að flytja súrefni frá lungum til blóðrásar Gefur til kynna þörf sjúkling fyrir súrefnisgjöf
Hvað er þetta? • pH 7,21 • pO² 81,5 • pCO² 62,4 • SO² 94,6 • HCO³ 21,5
“Slímlosandi hjúkrunarmeðferðir” • Snúa sjúklingi reglulega • Vökvavægi • Verkjalyf • Öndunaræfingar • Sjúkraþjálfun • Banka • Soga • Lyf
Aðrar hjúkrunarmeðferðir • Hvíld • Hitastilling • Vökvagjöf • Næring • Fræðsla • Aðstandendur
Staða/stelling • “góða lungað niður” • Snúningar • Hálega • Postural drenage
Sogun Tilgangur: • Fjarlægja slím úr loftvegum • Auðvelda/bæta loftskipti • Ná sýni til greiningar • Fyrirbyggja sýkingar
Ábendingar • Slímhljóð við öndun • Slímhljóð við hlustun • Breyting á meðvitundarástandi • Húðlitur • Öndunartíðni/öndunarmynstur • Púls: tíðni og mynstur
Leiðir til sogunar • Oral • Oropharyngeal • Nasopharyngeal • Nasotracheal • Tracheal • Endotracheal
Sogun • Undirbúningur: - Sog í vegg 120 mmHg - Ath. að sog virki - Sogleggir í viðeigandi stærð - Bleyta/smyrja sogleggi • Fræðsla • Hagræða sjúklingi • Sýkingavarnir • Hyperventilation/Hyperoxygenation
Sogun í nef 1. • Fræðsla • Undirbúa sjúkling - semi-fowler - hyperextenderað höfuð • Sogleggur nr10-12 - Bleyta/smyrja soglegg (NaCl/Xylacain) • Þræða soglegg varlega inn - ekki nota sog - ef mótstaða – prófa hina nösina - hlusta
Sogun í nef 2. • Soga á meðan dregur soglegg varlega út • Snúa soglegg á meðan dregin út • Sogtími 5 sekúndur • Ath. með nefrennu
Sogun í ETT • Fræðsla • Hagræða sjúklingi • Sogleggur 2*túbustærð • Hyperoxigenera 100% O² • Soga sterilt • Sogleggur þræddur inn án sogs að mótstöðu • Draga til baka 1-2 cm • Soga og snúa legg á meðan dregur til baka • Sogtími ca 10 sek
Sogun í tracheostómíu • Fræðsla • Hagræða sjúklingi • Sogleggur 2*túbustærð • Hyperoxigenation • Soga sterilt • Sogleggur þræddur inn • Soga og snúa legg á meðan dregur til baka • Sogtími ca 10 sek
Mat á öndunarfærum eftir sogun Áhrif sogunar á: • Tíðni, dýpt og mynstur öndunar • Öndunarhljóð • Húðlitur • Lífsmörk • Magn, litur, þykkt á slími
Við sogun er hætta á: • Hypoxemiu • Bradycardiu • ↑/↓ Blóðþrýstingur • Ventricular aukaslögum • Sýkingu • Áverka – blæðingu • Pneumothorax
Merki um yfirvofandi öndunarstopp Aukin öndunartíðni Breyting á lífsmörkum Erfiðleikar við öndun Breyting á meðvitundarástandi Cyanosis
Intubation • Maski • Ambúpoki • Laryngoscope og blöð • Magil töng • ETT • Leiðari • Xylocain • Plástur • Lyf
Öndunaraðstoð • Invasiv öndunarvélameðferð Hefðbundin Hátíðni öndunarvélameðferð • Non-invasiv öndunarvélameðferð BiPAP CPAP
Öndunarvélameðferð Stillingar: • Magnstýrð • Þrýstingsstýrð • Þrýstingsstudd ------------------ • TV • ÖT • FiO² • Þrýstingar
Mat á öndunarvélameðferð Stillingar - aflestur • Lífsmörk • Líkamsmat • Líðan sjúklings • Blóðgös • Sogun • Öryggi
Líðan sjúklinga í öndunarvél • Erfiðleikar við tjáningu • Svefnörðugleikar • Einangrun/einmanaleiki • Kvíði/hræðsla
Fylgikvillar öndunarvélameðferðar • Aspiration • Barotrauma • Öndunarvélatengd – lungnabólga • Óþægindi • Erfiðleikar við að tjá sig
Öndunarvélatengd lungnabólga (ÖL) • Lungnabólga hjá sjúklingi í öndunarvél sem var ekki til staðar þegar sjúklingur var intuberaður • Snemmkomin (3-4 dagar) Hemophilus Influensa, Streptococcus Pneumonia, Staphylococcus Aureus • Síðkomin (> 4 dagar) Gram neg bakt. Pseudomonas Aeruginosa, Acinetobacter species • Dánartíðni 24-76%
Fyrirbyggjandi aðgerðir (1) • Lega sjúklings • Mat á meðvitundarástandi • Magasáravörn • Djúpsegavörn • Handþvottur • Sogun í barkarennu
Fyrirbyggjandi aðgerðir (2) • Öndunarvélaslöngur og rakanef • Cuffþrýstingur • Munnhirða • Magasondur og næringargjafir • Blóðsykurstjórnun • Óplanaðar extubationir
BiPAP - CPAP Ábendingar: Öndunarbilun Frábendingar: Meðvitundarleysi, óstöðug lífsmörk, hjartsláttartruflanir, áverki/bruni á höfði/hálsi, mikill uppgangur, ásvelgingarhætta • Nef/andlitsmaski
BiPAP - CPAP Vöktun: • Líðan sjúklings • Hreyfing á brjóstkassa • Notkun hjálparvöðva • Hjartsláttartíðni • Öndunartíðni • Meðvitund • SaO² • Blóðgös
Að venja úr öndunarvél 1. Er sjúklingur tilbúinn? • Stabíll hemodynamiskt • FiO2 ≤ 40%, SaO2 >92%, PEEP ≤ 5cm H20 • Rtg pulm viðunandi • Metabolic indicators (blóðgös og elektrolytar) • Hitastig