1 / 54

Hjúkrun sjúklinga með vandamál frá öndunarfærum

Hjúkrun sjúklinga með vandamál frá öndunarfærum. Guðrún Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur Gjörgæsludeild 12-B LSH Bráða- og gjörgæsluhjúkrun Hjúkrunarfræðideild HÍ. Lesefni. Morton, Fontaine, Hudak & Gallo (2005) Critical Care Nursing. A Holistic Approach. Kaflar 23, 24, 25, 26 og 27.

dolan
Download Presentation

Hjúkrun sjúklinga með vandamál frá öndunarfærum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hjúkrun sjúklinga með vandamál frá öndunarfærum Guðrún Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur Gjörgæsludeild 12-B LSH Bráða- og gjörgæsluhjúkrun Hjúkrunarfræðideild HÍ

  2. Lesefni • Morton, Fontaine, Hudak & Gallo (2005) Critical Care Nursing. A Holistic Approach. Kaflar 23, 24, 25, 26 og 27. • Couchman, Wetzig, Coyer & Wheeler (2007) Nursing care of the mechanically ventilated patient: What does the evidence say? Part one. Intensive and Critical Care Nursing 23, bls 4-14. • Coyer, Wheeler, Wetzig & Couchman, (2007) Nursing care of the mechanically ventilated patient: What does the evidence say? Part two. Intensive and Critical Care Nursing. 23, bls 71-80. • Johnson, St John & Moyle (2006) Long-term mechanical ventilation in a critical care unit: existing in an uneveryday world. Journal of Advanced Nursing, 53(5)551-558.

  3. Öndunarfæravandamál • Öndunarbilun • ARDS • Lungnabólga • Blóðtappi í lunga • Asthma • Loftbrjóst • Skurðaðgerð á lunga

  4. Mat á öndunarfærum • Saga • Skoðun • Þreifing • Bank • Hlustun

  5. Saga • Aldur • Sjúkdómsástand • Hósti • Uppgangur • Andþyngsli • Verkir • Næringarástand • Meðvitundarástand • Undirliggjandi sjúkdómar • Reykingar • Lyf

  6. Skoðun • Lögun brjóstkassa / samhverfa • Húð, varir, slímhúðir (blámi/cyanosis) • Öndunartíðni, dýpt, mynstur • Öndunarörðugleikar • Notkun hjálparvöðva • Húðlitur/húðhiti • Púls • Meðvitundarástand

  7. Öndunarmynstur

  8. Þreyfing/Bank • Staðsetning trachea • Crepitus • Þangeta brjóstkassans • Bankað yfir öllu lungnasvæðinu

  9. Hlustun

  10. Eðlileg Bronchial Bronchovesicular Vesicular Óeðlileg Brakhljóð Slímhljóð Önghljóð Núningshljóð Engin Öndunarhljóð

  11. Hjúkrunarvandamál • Ófullnægjandi loftskipti • Ófullnægjandi hreinsun öndunarfæra • Breyting á öndunarmynstri • Andþyngsli

  12. Súrefnisgjöf • Hvernig gefið? • Hve mikið? • Rakametta • Hita

  13. Mat á súrefnisgjöf • SaO2 • ÖT • Húðlitur/húðhiti • Meðvitundarástand • Lífsmörk • Blóðgös

  14. Súrefnismettun • SpO2 • Viðmið • 96% • Óróleiki • Húð

  15. Blóðgös • Mat á truflunum á sýru/basa jafnvægi • Hvort truflanir séu af respiratoriskum eða metaboliskum orsökum • Getu líkamans til að flytja súrefni frá lungum til blóðrásar • Árangur meðferðar

  16. Normal gildi PH = 7.35-7,45 pO² =80-100 mmHg pCO² = 35-45 mmHg HCO³ = 22-26 mEq/L SaO² = 95-97 % BE = +2 - -2

  17. Túlkun blóðgasmælinga 1. Þrep Hvað er pH pH < 7,35  acidosa pH >7,45  alkalosa

  18. 2. Þrep Hvað er pCO² ? Breytingar á pCO²  respiratoriskar truflanir  pCO² fer í öfuga átt við pH

  19. 3. Þrep Hvað er HCO³ ? Breytingar á HCO³  metaboliskar truflanir HCO³ fer í sömu átt og pH

  20. 4. Þrep Hvað ef það séu breytingar bæði á pCO² og HCO³ ? Geta verið um truflanir á báðum kerfum Sést t.d. hjá sjúklingum með fjöllíffærabilanir

  21. 5. Þrep Hefur líkaminn aðlagast þessum breytingum ? Við aðlögun (compensation) þá gerist hið andstæða við fyrrgreinda reglu

  22. 6. Þrep Hvað með pO² og SaO² ? Gefa til kynna getu líkamans til að flytja súrefni frá lungum til blóðrásar Gefur til kynna þörf sjúkling fyrir súrefnisgjöf

  23. Hvað er þetta? • pH 7,21 • pO² 81,5 • pCO² 62,4 • SO² 94,6 • HCO³ 21,5

  24. “Slímlosandi hjúkrunarmeðferðir” • Snúa sjúklingi reglulega • Vökvavægi • Verkjalyf • Öndunaræfingar • Sjúkraþjálfun • Banka • Soga • Lyf

  25. Aðrar hjúkrunarmeðferðir • Hvíld • Hitastilling • Vökvagjöf • Næring • Fræðsla • Aðstandendur

  26. Staða/stelling • “góða lungað niður” • Snúningar • Hálega • Postural drenage

  27. Rtg mynd

  28. Sogun Tilgangur: • Fjarlægja slím úr loftvegum • Auðvelda/bæta loftskipti • Ná sýni til greiningar • Fyrirbyggja sýkingar

  29. Ábendingar • Slímhljóð við öndun • Slímhljóð við hlustun • Breyting á meðvitundarástandi • Húðlitur • Öndunartíðni/öndunarmynstur • Púls: tíðni og mynstur

  30. Leiðir til sogunar • Oral • Oropharyngeal • Nasopharyngeal • Nasotracheal • Tracheal • Endotracheal

  31. Sogun • Undirbúningur: - Sog í vegg 120 mmHg - Ath. að sog virki - Sogleggir í viðeigandi stærð - Bleyta/smyrja sogleggi • Fræðsla • Hagræða sjúklingi • Sýkingavarnir • Hyperventilation/Hyperoxygenation

  32. Sogun í nef 1. • Fræðsla • Undirbúa sjúkling - semi-fowler - hyperextenderað höfuð • Sogleggur nr10-12 - Bleyta/smyrja soglegg (NaCl/Xylacain) • Þræða soglegg varlega inn - ekki nota sog - ef mótstaða – prófa hina nösina - hlusta

  33. Sogun í nef 2. • Soga á meðan dregur soglegg varlega út • Snúa soglegg á meðan dregin út • Sogtími 5 sekúndur • Ath. með nefrennu

  34. Sogun í ETT • Fræðsla • Hagræða sjúklingi • Sogleggur 2*túbustærð • Hyperoxigenera 100% O² • Soga sterilt • Sogleggur þræddur inn án sogs að mótstöðu • Draga til baka 1-2 cm • Soga og snúa legg á meðan dregur til baka • Sogtími ca 10 sek

  35. Sogun í tracheostómíu • Fræðsla • Hagræða sjúklingi • Sogleggur 2*túbustærð • Hyperoxigenation • Soga sterilt • Sogleggur þræddur inn • Soga og snúa legg á meðan dregur til baka • Sogtími ca 10 sek

  36. Mat á öndunarfærum eftir sogun Áhrif sogunar á: • Tíðni, dýpt og mynstur öndunar • Öndunarhljóð • Húðlitur • Lífsmörk • Magn, litur, þykkt á slími

  37. Við sogun er hætta á: • Hypoxemiu • Bradycardiu • ↑/↓ Blóðþrýstingur • Ventricular aukaslögum • Sýkingu • Áverka – blæðingu • Pneumothorax

  38. Merki um yfirvofandi öndunarstopp Aukin öndunartíðni Breyting á lífsmörkum Erfiðleikar við öndun Breyting á meðvitundarástandi Cyanosis

  39. Intubation • Maski • Ambúpoki • Laryngoscope og blöð • Magil töng • ETT • Leiðari • Xylocain • Plástur • Lyf

  40. Öndunaraðstoð • Invasiv öndunarvélameðferð Hefðbundin Hátíðni öndunarvélameðferð • Non-invasiv öndunarvélameðferð BiPAP CPAP

  41. Öndunarvélameðferð Stillingar: • Magnstýrð • Þrýstingsstýrð • Þrýstingsstudd ------------------ • TV • ÖT • FiO² • Þrýstingar

  42. Mat á öndunarvélameðferð Stillingar - aflestur • Lífsmörk • Líkamsmat • Líðan sjúklings • Blóðgös • Sogun • Öryggi

  43. Líðan sjúklinga í öndunarvél • Erfiðleikar við tjáningu • Svefnörðugleikar • Einangrun/einmanaleiki • Kvíði/hræðsla

  44. Fylgikvillar öndunarvélameðferðar • Aspiration • Barotrauma • Öndunarvélatengd – lungnabólga • Óþægindi • Erfiðleikar við að tjá sig

  45. Öndunarvélatengd lungnabólga (ÖL) • Lungnabólga hjá sjúklingi í öndunarvél sem var ekki til staðar þegar sjúklingur var intuberaður • Snemmkomin (3-4 dagar) Hemophilus Influensa, Streptococcus Pneumonia, Staphylococcus Aureus • Síðkomin (> 4 dagar) Gram neg bakt. Pseudomonas Aeruginosa, Acinetobacter species • Dánartíðni 24-76%

  46. Fyrirbyggjandi aðgerðir (1) • Lega sjúklings • Mat á meðvitundarástandi • Magasáravörn • Djúpsegavörn • Handþvottur • Sogun í barkarennu

  47. Fyrirbyggjandi aðgerðir (2) • Öndunarvélaslöngur og rakanef • Cuffþrýstingur • Munnhirða • Magasondur og næringargjafir • Blóðsykurstjórnun • Óplanaðar extubationir

  48. BiPAP - CPAP Ábendingar: Öndunarbilun Frábendingar: Meðvitundarleysi, óstöðug lífsmörk, hjartsláttartruflanir, áverki/bruni á höfði/hálsi, mikill uppgangur, ásvelgingarhætta • Nef/andlitsmaski

  49. BiPAP - CPAP Vöktun: • Líðan sjúklings • Hreyfing á brjóstkassa • Notkun hjálparvöðva • Hjartsláttartíðni • Öndunartíðni • Meðvitund • SaO² • Blóðgös

  50. Að venja úr öndunarvél 1. Er sjúklingur tilbúinn? • Stabíll hemodynamiskt • FiO2 ≤ 40%, SaO2 >92%, PEEP ≤ 5cm H20 • Rtg pulm viðunandi • Metabolic indicators (blóðgös og elektrolytar) • Hitastig

More Related