90 likes | 191 Views
Tölulegar upplýsingar. Starfseiningar og þjónusta á Þjónustusvæði Suðurlands. Þjónustusvæði Suðurlands. Starfseiningar í Árborg. Heimili með sólarhringsþjónustu: 2 heimili með 10 íbúum Sameiginlegar einingar:
E N D
Tölulegar upplýsingar Starfseiningar og þjónusta á Þjónustusvæði Suðurlands
Starfseiningar í Árborg • Heimili með sólarhringsþjónustu: 2 heimili með 10 íbúum • Sameiginlegar einingar: Þjónustumiðstöð fyrir skammtímavistun (23 notendur) og búsetuþjónustu (37 notendur) VISS (44 notendur) AMS ( 20 notendur)
Starfeiningar í Árnesþingi • Sjálfstæðir aðilar: Sólheimar 43 íbúar Skaftholt 8 íbúar Breiðabólsstaður 4 íbúar • Heimili með sólarhringsþjónustu: Hveragerði 5 íbúar Þorlákshöfn 5 íbúar • Viss Þorlákshöfn 10 notendur
Starfseiningar Félagsþjónustu Rangárvalla- og V-Skaftafellssýlu • Sjálfstæðir aðilar: Kerlingardalur 4 íbúar
Þjónusta við fötluð börn og fjölskyldur á þjónustusvæðinu • Stuðningsfjölskyldur 40 börn • Ráðgjöfin heim 10 • Félagsleg liðveisla 14 • Þjónustuteymi
Ráðgjöf • Félagsþjónustur sveitarfélaganna Almenn og sértæk stuðningur og ráðgjöf • Samningur við Svf. Árborg Sértæk þjónusta og ráðgjöf