1 / 23

Ávarp á Ársþingi SASS 28. og 29. október 2011

Samband íslenskra sveitarfélaga. Ávarp á Ársþingi SASS 28. og 29. október 2011. Karl Björnsson framkvæmdastjóri. Stefnumörkun Sambandsins. Gildir fyrir árin 2011 til 2014 Mótuð á tveimur landsþingum og fullgerð af stjórn í apríl 2011 Tekur á helstu sameiginlegum málefnum sveitarfélaga

eadoin
Download Presentation

Ávarp á Ársþingi SASS 28. og 29. október 2011

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Samband íslenskra sveitarfélaga Ávarpá Ársþingi SASS 28. og 29. október 2011 Karl Björnsson framkvæmdastjóri

  2. Stefnumörkun Sambandsins • Gildir fyrir árin 2011 til 2014 • Mótuð á tveimur landsþingum og fullgerð af stjórn í apríl 2011 • Tekur á helstu sameiginlegum málefnum sveitarfélaga • Leiðarljós stjórnar og starfsmanna sambandsins í öllum verkum • Mikilvægt að allir sveitarstjórnarmenn þekki stefnuna vel • www.samband.is

  3. Stefnumörkun SambandsinsÞjónusta við aldraða Gr. 3.9.4. • Að áfram verði undirbúnar breytingar á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga á sviði þjónustu við aldraða • Skilgreindir verði þeir þjónustuþættir sem æskilegt er talið að flytja út frá því að sveitarfélögin sinni allri nærþjónustu við aldraða • Í því sambandi verði heimahjúkrun sérstaklega skoðuð auk þess sem gerð verði athugun á flutningi heilsugæslunnar til sveitarfélaga

  4. Kjarasamningar • Reyndi á nýtt fyrirkomulag í fyrsta skipti og tókst vel • 41 kjarasamningur við 68 viðsemjendur vegna rúmlega 19.000 stöðugilda • Gilda til ársins 2014 • Kostnaður á bilinu 11,4% til 18,9% á samningstímanum • Meiri kostnaður en útsvarsauki vegna samninga á öllum vinnumarkaði

  5. Þjónusta við fatlað fólk • Yfirfærslan hefur að mestu gengið vel • Óvissa um fjárstreymi: • Tólf mánaða tekjur eiga skila sér á árinu 2011 • Jöfnunarsjóður byggir á rekstrargrunni í sínum áætlunum • Gera þarf framkvæmdaáætlun skv. samkomulagi • Stærsti þátturinn snýr að aðgengismálum í víðum skilningi • Sambandið leggur áherslu á að áætlunin sé raunhæf og að innistæða sé fyrir framkvæmdum • Samráðsnefnd vaktar þróun málaflokksins

  6. Tónlistarfræðslan - Samkomulag • Ríkið leggur 480 m.kr. á ári til framhaldsstigsins og miðstigs í söng • Sveitarfélögin taka á sig 230 m.kr. á móti á ári • Endurmenntunarsjóður grunnskóla • Námsgagnasjóður • Varasjóður húsnæðismála • Sumardvalarheimili fyrir fötluð börn í Reykjadal • Tölvumiðstöð fatlaðra • Vistheimilið Bjarg • Uppgjör fer fram til sveitarfélaga á VSK til slökkviliða. Fyrirkomulagi á endurgreiðslu til slökkviliða verður breytt frá 2012.

  7. Ný sveitarstjórnarlög • Samþykkt í september 2011 • Almenn sátt um lögin • Fjármálareglur • Reglugerð um fjármálareglur • Kostnaðarmat • Samskipti ríkis og sveitarfélaga • Siðareglur • Almennar atkvæðagreiðslur um einstök mál

  8. Formleg Samskipti við ríkið

  9. Erfið rekstrarskilyrði • Erfitt að ganga lengra í niðurskurði útgjalda án þess að lækka þjónustustigið • Skattahækkanir koma vart til greina • Hækkun þjónustugjalda takmörk sett • Mikill samdráttur í fjárfestingum sveitarfélaga • Hagvöxtur verður að eflast svo sveitarfélögin fái auknar tekjur • Mismunandi fjárhagsstaða sveitarfélaga

  10. Rekstrarafgangur færður milli áraStoltir Akureyringar

  11. Fjármálareglur • Samanlögð heildarútgjöld til rekstrar vegna A og B hluta skulu á hverju þriggja ára tímabili ekki vera hærri en samanlagðar reglulegar tekjur • Heildarskuldir og skuldbindingar sveitarfélaga A og B hluta mega ekki vera hærri en 150% af reglulegum tekjum

  12. Staðan á SuðurlandiTekjur A og B hluta á hvern íbúa

  13. Staðan á Suðurlandiframlegð og Rekstrarniðurstaða

  14. Staðan á SuðurlandiHeildarskuldir og hreinar skuldir

  15. Staðan á Suðurlandi150% skuldareglan

  16. Sóknaráætlanir landshluta • Ísland 2020 – Nýtt og spennandi verklag • Forgangsröðun heimamanna – valddreifing • Eitt stærsta skrefið í byggðamálum í langan tíma • Ný ríkisstjórn - verklagið ætti að standa • Tilraunaverkefni fyrir fjárlög 2012 • 5-7 forgangsröðuð verkefni • Sóknaráætlanir landshluta verða til síðar • Sambandið hvetur til vinnu á grundvelli Íslands 2020

  17. Sóknaráætlun landshluta 2013-20árleg vinnsla

  18. Aukaframlög jöfnunarsjóðs • Verðlag í júlí 2011 í m.kr. Ráðherrar hafa ákveðið að verja 300 m.kr. af 700 m.kr. aukaframlagi þessa árs til Sveitarfélagsins Álftaness. Sambandið fer fram á að 200 m.kr. aukafjárveiting verði samþykkt í fjáraukalögum til að koma á móts við þá skerðingu gagnvart öðrum sveitarfélögum í fjárþröng.

  19. Hlutfall aukaframlags af heildartekjum sveitarfélaga 2010

  20. Aukaframlag sem hlutfall af tekjum 17 sveitarfélaga Hlutfall aukaframlags Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga af heildartekjum 17 sveitarfélaga af 43 sem fengu framlag árið 2010

  21. Sveitarstjórnarvettvangur EFTAÍsland og Noregur • Eini vettvangur sveitarstjórnarstigsins í EES-samstarfinu • Þátttaka landshlutasamtaka mikilvæg • Sérhagsmunir í EES-samstarfinu, s.s. í umhverfismálum og orkumálum • Ályktar um mikilvægustu EES-sveitarstjórnarmál sem komið er á framfæri við EFTA, Héraðanefnd ESB, Evrópusamtök sveitarfélaga og aðra viðkomandi • Pólitískur vettvangur gefur meira vægi

  22. ESB Aðildarviðræður • Fulltrúar sambandsins í samningahópum um byggðamál, landbúnaðarmál og EES-mál • Sjónarmiðum sveitarfélaga komið til skila • Sveitarstjórnarstigið er mikilvægur þátttakandi í evrópskum byggðamálum • Svæðisbundin stjórnvöld hafa yfirleitt forræði á úthlutun styrkja til verkefna á svæðinu á grundvelli svæðisbundinna áætlana • Hægt að nýta aðildarferlið sem lærdómsferli – fjármagn í spilinu

  23. Kveðja frá stjórn sambandsins

More Related