230 likes | 389 Views
Samband íslenskra sveitarfélaga. Ávarp á Ársþingi SASS 28. og 29. október 2011. Karl Björnsson framkvæmdastjóri. Stefnumörkun Sambandsins. Gildir fyrir árin 2011 til 2014 Mótuð á tveimur landsþingum og fullgerð af stjórn í apríl 2011 Tekur á helstu sameiginlegum málefnum sveitarfélaga
E N D
Samband íslenskra sveitarfélaga Ávarpá Ársþingi SASS 28. og 29. október 2011 Karl Björnsson framkvæmdastjóri
Stefnumörkun Sambandsins • Gildir fyrir árin 2011 til 2014 • Mótuð á tveimur landsþingum og fullgerð af stjórn í apríl 2011 • Tekur á helstu sameiginlegum málefnum sveitarfélaga • Leiðarljós stjórnar og starfsmanna sambandsins í öllum verkum • Mikilvægt að allir sveitarstjórnarmenn þekki stefnuna vel • www.samband.is
Stefnumörkun SambandsinsÞjónusta við aldraða Gr. 3.9.4. • Að áfram verði undirbúnar breytingar á verkaskiptingu ríkis og sveitarfélaga á sviði þjónustu við aldraða • Skilgreindir verði þeir þjónustuþættir sem æskilegt er talið að flytja út frá því að sveitarfélögin sinni allri nærþjónustu við aldraða • Í því sambandi verði heimahjúkrun sérstaklega skoðuð auk þess sem gerð verði athugun á flutningi heilsugæslunnar til sveitarfélaga
Kjarasamningar • Reyndi á nýtt fyrirkomulag í fyrsta skipti og tókst vel • 41 kjarasamningur við 68 viðsemjendur vegna rúmlega 19.000 stöðugilda • Gilda til ársins 2014 • Kostnaður á bilinu 11,4% til 18,9% á samningstímanum • Meiri kostnaður en útsvarsauki vegna samninga á öllum vinnumarkaði
Þjónusta við fatlað fólk • Yfirfærslan hefur að mestu gengið vel • Óvissa um fjárstreymi: • Tólf mánaða tekjur eiga skila sér á árinu 2011 • Jöfnunarsjóður byggir á rekstrargrunni í sínum áætlunum • Gera þarf framkvæmdaáætlun skv. samkomulagi • Stærsti þátturinn snýr að aðgengismálum í víðum skilningi • Sambandið leggur áherslu á að áætlunin sé raunhæf og að innistæða sé fyrir framkvæmdum • Samráðsnefnd vaktar þróun málaflokksins
Tónlistarfræðslan - Samkomulag • Ríkið leggur 480 m.kr. á ári til framhaldsstigsins og miðstigs í söng • Sveitarfélögin taka á sig 230 m.kr. á móti á ári • Endurmenntunarsjóður grunnskóla • Námsgagnasjóður • Varasjóður húsnæðismála • Sumardvalarheimili fyrir fötluð börn í Reykjadal • Tölvumiðstöð fatlaðra • Vistheimilið Bjarg • Uppgjör fer fram til sveitarfélaga á VSK til slökkviliða. Fyrirkomulagi á endurgreiðslu til slökkviliða verður breytt frá 2012.
Ný sveitarstjórnarlög • Samþykkt í september 2011 • Almenn sátt um lögin • Fjármálareglur • Reglugerð um fjármálareglur • Kostnaðarmat • Samskipti ríkis og sveitarfélaga • Siðareglur • Almennar atkvæðagreiðslur um einstök mál
Erfið rekstrarskilyrði • Erfitt að ganga lengra í niðurskurði útgjalda án þess að lækka þjónustustigið • Skattahækkanir koma vart til greina • Hækkun þjónustugjalda takmörk sett • Mikill samdráttur í fjárfestingum sveitarfélaga • Hagvöxtur verður að eflast svo sveitarfélögin fái auknar tekjur • Mismunandi fjárhagsstaða sveitarfélaga
Fjármálareglur • Samanlögð heildarútgjöld til rekstrar vegna A og B hluta skulu á hverju þriggja ára tímabili ekki vera hærri en samanlagðar reglulegar tekjur • Heildarskuldir og skuldbindingar sveitarfélaga A og B hluta mega ekki vera hærri en 150% af reglulegum tekjum
Sóknaráætlanir landshluta • Ísland 2020 – Nýtt og spennandi verklag • Forgangsröðun heimamanna – valddreifing • Eitt stærsta skrefið í byggðamálum í langan tíma • Ný ríkisstjórn - verklagið ætti að standa • Tilraunaverkefni fyrir fjárlög 2012 • 5-7 forgangsröðuð verkefni • Sóknaráætlanir landshluta verða til síðar • Sambandið hvetur til vinnu á grundvelli Íslands 2020
Aukaframlög jöfnunarsjóðs • Verðlag í júlí 2011 í m.kr. Ráðherrar hafa ákveðið að verja 300 m.kr. af 700 m.kr. aukaframlagi þessa árs til Sveitarfélagsins Álftaness. Sambandið fer fram á að 200 m.kr. aukafjárveiting verði samþykkt í fjáraukalögum til að koma á móts við þá skerðingu gagnvart öðrum sveitarfélögum í fjárþröng.
Aukaframlag sem hlutfall af tekjum 17 sveitarfélaga Hlutfall aukaframlags Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga af heildartekjum 17 sveitarfélaga af 43 sem fengu framlag árið 2010
Sveitarstjórnarvettvangur EFTAÍsland og Noregur • Eini vettvangur sveitarstjórnarstigsins í EES-samstarfinu • Þátttaka landshlutasamtaka mikilvæg • Sérhagsmunir í EES-samstarfinu, s.s. í umhverfismálum og orkumálum • Ályktar um mikilvægustu EES-sveitarstjórnarmál sem komið er á framfæri við EFTA, Héraðanefnd ESB, Evrópusamtök sveitarfélaga og aðra viðkomandi • Pólitískur vettvangur gefur meira vægi
ESB Aðildarviðræður • Fulltrúar sambandsins í samningahópum um byggðamál, landbúnaðarmál og EES-mál • Sjónarmiðum sveitarfélaga komið til skila • Sveitarstjórnarstigið er mikilvægur þátttakandi í evrópskum byggðamálum • Svæðisbundin stjórnvöld hafa yfirleitt forræði á úthlutun styrkja til verkefna á svæðinu á grundvelli svæðisbundinna áætlana • Hægt að nýta aðildarferlið sem lærdómsferli – fjármagn í spilinu