40 likes | 265 Views
Dagur og Nótt Sól og Máni. Íslenska 212 Sigrún Stella Þrastardóttir. Dagur og Nótt. Dagur er sonur Nætur. Alfaðir tók Dag og Nótt og gaf þeim sinn hvorn hestinn. Dagur reið Skinfaxa en hann lýsti allt loftið og jörðina með faxi sínu. Nótt var dóttir Narfa (jötuns).
E N D
Dagur og Nótt Sól og Máni Íslenska 212 Sigrún Stella Þrastardóttir
Dagur og Nótt • Dagur er sonur Nætur. • Alfaðir tók Dag og Nótt og gaf þeim sinn hvorn hestinn. • Dagur reið Skinfaxa en hann lýsti allt loftið og jörðina með faxi sínu. • Nótt var dóttir Narfa (jötuns). • Nótt giftist í þrígang og sá þriðji er hún giftist hét Dellingur, þau áttu soninn Dag. • Nótt reið hestinum Hrímfaxa og að morgni hverjum döggvaði hann jörðina af méldropum sínum.
Sól og Máni • Sól var látin keyra þá hesta er drógu kerru sólar. • Þeir hestar hétu Árvakur og Alsvinnur.. • Sólin lýsir heimana. • Máni stýrði göngu tungls. • Hann tók tvö börn af jörðinni sem hétu Bil og Hjúki. • Faðir þeirra var nefndur Viðfinnur.
Úlfarnir sem elta sólina • Gýgur bjó í skógi er Járnviður hét. Þar bjuggu tvær tröllkonur sem hétu Járnviðjur. Hin gamla gýgur fæddi syni sem voru jötnar og allir í vargs líki. • Úlfarnir eru ættaðir frá þeim. • Sterkasti úlfurinn hét Mánagarmur (Mánahundur). • Hann gleypti tunglið í ragnarökum.