1 / 25

Þróun ferðamennsku á næsta áratug

Þróun ferðamennsku á næsta áratug. Dagur umhverfisins 25. apríl 2005. Um fyrirlesarann. Þorleifur Þór Jónsson Hagfræðingur SAF Viðskiptafræðingur með sérgrein hagfræði ferðaþjónustunnar ( M.Sc. Tourist Planning and Development – University of Surrey 1985 )

penha
Download Presentation

Þróun ferðamennsku á næsta áratug

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þróun ferðamennsku á næsta áratug Dagur umhverfisins 25. apríl 2005

  2. Um fyrirlesarann • Þorleifur Þór Jónsson • Hagfræðingur SAF • Viðskiptafræðingur með sérgrein hagfræði ferðaþjónustunnar ( M.Sc. Tourist Planning and Development – University of Surrey 1985 ) • Starfsréttindi og reynsla sem leiðsögumaður og rútubílstjóri • Ráðgjafa og kennslustörf í Reykjavík og á Akureyri – Lektor við Háskólann á Akureyri. • Framkvæmdastjóri Hópferðamiðstöðvarinnar

  3. Helstu efnistök • Forsagan • Staðan í dag • Ferðamynstur • Bílaleigubílar • Netið • Framtíðin • Fjöldi • Skipulag • Gjaldtaka • Aðgerðir

  4. Ferðamenn til Íslands

  5. Mánaðarleg aukning

  6. Gjaldeyristekjur af ferðamönnum

  7. Gengið fer illa með okkur

  8. Meðalnýting

  9. Staðan í nágrannalöndum

  10. Opinber skilgreining á ferðaþjónustu: • 90% Gististaðir (863) • 30% Veitingastaðir (862) • 58% Samgöngur á landi (712 & 712) • 4,5% Samgöngur á sjó (715) • 80% Flugsamgöngur (717& 718) • 12% Menning & afþreying (94) • 100% Ferðaskrifstofur (719)) • 18% Sport & minjagripir (628) • 9% Blönduð verslun (629)

  11. Hver er gallinn ?? • Hér styðst Hagstofa við könnun Þjóðhagsstofnunar á hvernig viðskipti hjá þessum þáttum skiptast milli ferðamanna og annarra viðskiptamanna. Reykvíkingur sem borðar á Lækjarbrekku er ekki ferðamaður en ef hann borðar á Bautanum er hann ferðamaður. Mælir ekki heildarumfang greinarinnar. • Orðin ríflega 10 ára gömul skipting og á þeim tíma hefur fjöldi ferðamanna tvöfaldast.

  12. Hvað var/er ferðaþjónusta • Ferðaþjónusta var að ferðast til að sjá landslag og til að vera í hvíld. • Áherslan var á gistingu, mat og farartæki • Ferðaþjónustan er að upplifa, snerta og taka þátt í. • Áherslan er á afþreyingu og athafnir. • „The modern traveller is a doer – not a viewer. “

  13. Við metum stöðu greinarinnar þannig: • Veikleiki: • Ekki nægilega skilgreind sem atvinnugrein. • Fyrirtæki eru yfirleitt smá og með lítið eigið fé. • Skortur á samvinnu að sameiginlegum hagsmunum. • Vöntun á faglærðu vinnuafli og stjórnendareynslu. • Lítið framboð á söluvöru utan háannar – tengist lítilli vöruþróun í greininni. • Verðlag, áfengisverð – merkingar vega. • Styrkleiki: • Helsti styrkur byggir á náttúru landsins, öryggi, fjölbreytileika í afþreyingu og menningu, góðum mat og öflugu skemmtanalífi. • Innri uppbygging, s.s. löggæsla, heilsuvernd og hátt tæknistig hefur verið sterkur þáttur ásamt alþjóðabrag landsins. • Tækifæri: • Ísland sem meira ráðstefnuland ! Stærð funda hefur verið að minnka, sem er gott fyrir áfangastað eins og Ísland. • Ný, væntanleg ráðstefnumistöð í Reykjavík. • Nýjar dreifileiðir, með tilkomu Internets, sem mun bjóða uppá aukna möguleika í markaðsmálum. • Aukning í einstaklingsferðum, sem hentar vel fyrir áfangastað eins og Ísland. • Ógnanir: • Heimsfriður – stríð og hryðjuverk draga verulega úr ferðalögum manna. • Rekstraraðstæður ferðaþjónustunnar verða að vera samkeppnishæfar við samkeppnislönd okkar. • Gengissveiflur, vextir á fjármagn, skattar, eins og hár virðisaukaskattur og þungaskattur og gjöld, eins og aðflutningsgjöld og áfengisgjald.

  14. Vaxtaverkir • Greinin er ung á Íslandi • Oft lagt upp með lítið eigið fé • Hraður vöxtur sem fjármagnaður er með lánum. • Tapsþol oft mjög lítið • Eigið fé dulið í ómælanlegu verðmæti

  15. Umfang erlendra ökumanna • Fjöldi bílaleigubíla hefur stór aukist á undanförnum árum. • Bílaleigur nú 54 þar af um 20 í þjónustu við ferðamenn • Þróun hefur verið frá hefðbundnum hópferðum yfir í bílaleigubíla • Er annaðhvort á eigin vegum eða skipulagt sem „self drive“ pakkar. • Á eftir að aukast enn meira t.d með því að Norröna kemur allt árið.

  16. Bílaleigubílar

  17. Framtíðin ?

  18. Umhverfisleg áhrif • Án markvissra aðgerða munu fjölsóttir staðir láta á sjá. • Mikilvægt að beina ferðamönnum markvisst á staði sem eru búnir undir að taka við þeim. • Þarf gjarnan framkvæmdir sem mönnum óar við, bæði vegna kostnaðar og ekki síður vegna umhverfisáhrifa.

  19. Dæmi frá Eldgjá • Staðreynd að ef staðir eru ekki útbúnir til að taka við þeim fjölda sem þá sækir munu þeir láta á sjá og drabbast niður • Ferðamenn fara þá annað

  20. Dæmi úr Esjunni • Þó hafi verið lagt af stað með góðar framkvæmdir þá verða þær að taka miða af umhverfi og vera við haldið. Annars eru þær verri en engar

  21. Dæmi úr Esjunni • Annað dæmi frá þessum fjölsótta stað.

  22. Uppbygging er lykilorðið • Álagi verður stýrt með: • Skipulagi • Ítölu • Gjaldtöku

  23. Gjaldtaka ? • Ef verið er að veita þjónustu er sanngjarnt að greitt sé fyrir hana • Þyrfti helst að geta verið boðin út • Ekki eðlilegt að greiða bara fyrir að horfa • Hef efasemdir um að það eigi að nota fjármuni sem aflast eingöngu á viðkomandi stöðum • Mjólkurkýr eru staðreynd og betra að nýta þær og forða stöðum frá sliti með fyrirbyggjandi aðgerðum

  24. Hvað er hægt að gera til að auka afrakstur • Atvinnusköpun og auknar gjaldeyristekjur skapa ekki endilega þjóðhagslegan ábata. Mismunandi ríkidæmi þjóða veltur ekki á fjölda starfa heldur framleiðni þeirra. • Eco tourism er bæði • Ecological • Economical • Nýta sem mest gæði heimahéraða. • T.d. bera fram heimagerðar landbúnaðarafurðir eða úr nágrenni. • Íslenska eldhúsið

  25. Takk fyrir

More Related