90 likes | 250 Views
England: Krúna gegn þingi (bls. 42-45). Túdor-ættin ( Hinrik VII , Hinrik VIII , Játvarður VI, Blóð-María og Elísabet I ): komst til valda eftir Rósastríðin og þykir ein merkasta konungsætt Englands. Samstarf við þingið gekk yfirleitt vel. Stúart-ættin frá Skotlandi tekur við 1603.
E N D
England: Krúna gegn þingi(bls. 42-45) Túdor-ættin (Hinrik VII, Hinrik VIII, Játvarður VI, Blóð-María og Elísabet I): komst til valda eftir Rósastríðin og þykir ein merkasta konungsætt Englands. Samstarf við þingið gekk yfirleitt vel. Stúart-ættin frá Skotlandi tekur við 1603.
Einkenni: • aðhylltust flestir „einveldi af Guðs náð“ og gekk þ.a.l. illa að vinna með þinginu. • óvinsæl (og oftast mislukkuð) utanríkisstefna og kaþólskar tilhneigingar
gjarnan drykkfelldir Stuðningsmenn þingsins • presbýterar • púrítanar Borgarastyrjöld 1642; trúar-, stjórnskipunar- og stéttastríð • stuðningsmenn konungs: stórlandeigendur og kirkjuleiðtogar
stuðningsmenn þingsins: sjálfseignabændur og borgarastétt Her þingsins fer með sigur af hólmi og 1649 er Karl I Stúart tekinn af lífi. England verður lýðveldi undir stjórn Oliver Cromwell („Lord Protector“ 1649-1658) :
Gott fyrir: • sanntrúaða kalvínista • borgarastéttina og atvinnulífið • Bretland sem stórveldi (sbr. siglingalögin 1651)
Verra fyrir: • Íra (einkum N-Íra) • aðalinn • leikhúsgesti, dansáhugafólk og skemmtanafíkla • Karl II Stúart (1660-1685) fellst á að taka við krúnunni eftir fráfall Cromwells 1658 en varð að ganga að skilmálum sem faðir hans hafði hafnað:
konungsvaldið varð að virða lög • skattheimta var bönnuð án samþykkis þingsins
ljóst að konungur ríkti með tilstyrk þings en ekki Guðs • Bróðir hans Jakob II (1685-1688) fékk þingið á móti sér vegna kaþólskra tilhneiginga og var settur af í „dýrlegu byltingunni“ 1688
við tók dóttir hans María II og maður hennar Vilhjálmur III af Óraníu (1688-1702). Samþykktu Bill of Rights • Anna (1702-1714) varð síðasti Stúartinn í bresku hásæti en við tók Hannover-ættin