1 / 31

Vökvameðferð á skurðdeildum

Vökvameðferð á skurðdeildum. Ólöf Birna Margrétardóttir Sigurður James Þorleifsson. Heildarvökvamagn líkamans. Er breytilegt eftir aldri, kyni, líkamsástandi 60% líkamsþyngdar hjá körlum 55% líkamsþyngdar hjá konum 75% líkamsþyngdar hjá nýfæddum Minna í of feitum einstaklingum.

emilia
Download Presentation

Vökvameðferð á skurðdeildum

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Vökvameðferð á skurðdeildum Ólöf Birna Margrétardóttir Sigurður James Þorleifsson Leiðbeinandi: Páll Helgi Möller

  2. Heildarvökvamagn líkamans • Er breytilegt eftir aldri, kyni, líkamsástandi • 60% líkamsþyngdar hjá körlum • 55% líkamsþyngdar hjá konum • 75% líkamsþyngdar hjá nýfæddum • Minna í of feitum einstaklingum

  3. Dreifing á vökva í líkamshólfum

  4. Stjórnun á vökva- og saltbúskap • Stjórnun á rúmmáli • Arginín-Vasópressin (ADH) • Renín/angíótensín/aldósterón kerfið • Þrýstingsviðtæki í carotis æðum og aortu • Togviðtæki í atrium og juxtaglomerular apparatus • Kortisól

  5. Stjórnun á vökva- og saltbúskap • Stjórnun á osmólaliteti plasma • Arginín-Vasópressín (ADH) • Osmóviðtæki centralt og perifert • Stjórnun á styrk natríums • Renín/angíótensín/aldósterón kerfið • Macula densa í juxtaglomerular apparatus

  6. Tilgangur vökvameðferðar • Uppfylla daglega viðhaldsvökvaþörf • Bæta uppsafnað vökvatap (t.d. ef sjúklingur drekkur ekki) • Bæta óeðlilegt vökvatap (t.d. vegna sjúkdóms/aðgerðar)

  7. Viðhaldsvökvaþörf • Óhjákvæmilegt vökvatap er í öndunarfærum, með svita, hægðum og þvagi.

  8. Viðhaldsvökvaþörf • 30 – 40 mL/kg/sólarhring af vökva • Natríum: 1 mmól/kg/sólarhring • Kalíum: 1 mmól/kg/sólarhring

  9. Mat á vökvaástandi fyrir aðgerð • Þættir sem þarf að hafa í huga: • Meðvitundarástand • Inntaka og útskilnaður • Blóðþrýstingur (standandi og sitjandi) • Hjartsláttartíðni • Húðturgor • Þvagútskilnaður • Elektrólýtar/osmólaritet í sermi

  10. Vökvaþörf í aðgerð • Taka þarf tillit til eftirfarandi þátta: • Þörf í viðhaldsvökvameðferð • Fastandi ástand, tap annars staðar frá (magaslanga, úthreinsun fyrir aðgerð) • Tap í third space • Uppbót á blóðtapi • Annað vökvatap

  11. Third space tap • Flutningur á ísótónískum ECF frá virku vökvahólfi í óvirkt hólf • Háð staðsetningu og lengd aðgerðar, umfangi áverka, umhverfishitastigi. • Vökvasöfnun á áverkastað • Endurupptaka eftir 48 - 72 klst.

  12. Vökvagjöf í aðgerð • Ísótónísk lausn • Kalíumfrí að mestu • Yfirleitt RA

  13. Áætluð þörf eftir tegund aðgerðar • Aðgerðir á beinum: • ~3 ml/kg/klst • Aðgerðir á kviðarholi: • ~5 ml/kg/klst • Aðgerðir á brjóstholi: • ~7 ml/kg/klst

  14. Vökvagjöf eftir aðgerð • Viðhaldsmeðferð út frá vökva- og elektrólýtastatus með eða án glúkósa • Aukin vökvagjöf ef áframhaldandi vökvatap - vökvaskema

  15. Vökvagjöf eftir aðgerð • RA gefið aðgerðardaginn • Glúkósi 5% daginn eftir • Natríum 40 mmól/L • Kalíum 20 mmól/L

  16. Mat á vökvamagni sem hefur tapast • Saga, skoðun, rannsóknaniðurstöður. • Við tap á ECF má nota þessa jöfnu til útreikninga á tapi: % tap á ECF rúmmáli = (1-([albúmín]fyrir/[albúmín]eftir)) * 100 • Dæmi: Albúmín hækkar úr 35 g/L í 45 g/L: % tap á ECF rúmmáli = (1-35/45)) * 100 = 22%

  17. Mat á vökvamagni sem hefur tapast • Við tap á plasma má nota þessa jöfnu: % tap á plasma rúmmáli = (1-(([Hct]fyrir/100-[Hct]fyrir)*(100-[Hct]eftir/[Hct]eftir)) * 100 • Dæmi: Hct hækkar úr 40% í 50% % tap á plasma rúmmáli = (1-((40/60)*(50/50r)) * 100 = 33%

  18. Mat á árangri vökvameðferðar • Þvagútskilnaður – a.m.k.1.0 ml/kg/klst • Lífsmörk – blóðþrýstingur og hjartsláttartíðni • Líkamlegt ástand – húð og slímhúðir ekki þurrar, ekki þorsti hjá sjúklingi með meðvitund • Blóðprufur – hemóglóbín og hematókrít mælt reglulega

  19. Intravenous vökvar • Crystalloid lausnir • Colloid lausnir • Hypertónískar lausnir • Blóð/blóðhlutar

  20. Crystalloid lausnir • Blanda vatns og elektrólýta • Ísótónískar saltlausnir: elektrólýtasamsetning og osmólalitet sem líkist plasma t.d. Ringer acetat • Hypótónískar saltlausnir: elektrólýtasamsetning lægri en í plasma

  21. Colloid lausnir • Vökvar sem innihalda sameindir sem eru það stórar að þær flytjast ekki yfir himnu háræða • Lausnirnar haldast í því hólfi sem þær er settar í • Dæmi: Albúmín, dextran, Voluven

  22. Hypertónískar lausnir • Vökvar sem innhalda meiri styrk af natríum en venjulegt saltvatn • 1.8%, 3%, 5%, 7.5%, 10% lausnir • Hyperosmólaritet skapar styrkhalla sem dregur vatn út úr frumum

  23. Mest notað hér: • 0.9% NaCl • Ringer Acetat • Glúkósalausnir (5%)

  24. Blóðtap • Halda hemóglóbíni í kringum 100-110 g/l • Minni blæðingar: • Vökvagjöf • Stærri blæðingar • Rauðkornaþykkni • Vökvagjöf • Mjög miklar blæðingar • Rauðkornaþykkni og plasma • EÐA • Albúmín og vökvagjöf

  25. Tilfelli 1 • Almennt hraust 45 ára kona, 80 kíló • Elektíf Nissen aðgerð • Fastandi fyrir aðgerð (12 tímar) og nokkra daga eftir aðgerð • Reikna út vökvaþörf!

  26. Tilfelli 1 • Viðhaldsvökvi: • 35 mL/kg x 80 kg = 2800 mL/sólarhring eða u.þ.b. 120 mL/klst • Uppbót vegna föstu fyrir aðgerð: • 120 mL/klst x 12 klst = 1440 mL • Gefið áður en aðgerð byrjar • Í aðgerð (ca. 2 klst): • 120 mL/klst x 2 klst + 5 mL/kg/klst x 80 kg x 2 klst = 1040 mL • Eftir aðgerð: • 120 mL/klst af 5% glúkósa með 40 mmól Na og 20 mmól K

  27. Tilfelli 2 • Almennt hraustur 60 ára karlmaður, 95 kg • Kviðverkir og uppköst í 3 daga, engar hægðir • Greindur með ileus á abdominal yfirliti • Blóðprufur sýndu hækkað Hb og Hct en lækkað Na og K.

  28. Tilfelli 2 • Viðhaldsvökvi: • 35 mL/kg x 95 kg = 3325 mL/sólarhring eða u.þ.b. 140 mL/klst • Tap á ECF vegna uppkasta: • 3325 mL/sólarhring x 3 sólarhringar = 10 L • Vökvaplan • 4 L Ringer acetat með kalíum á 2-3 klst • 750 mL RA/klst næstu 8 klst • 140 mL/klst viðhaldsvökvi eftir það

  29. Tilfelli 3 • Almennt hraustur 75 ára karlmaður, 70 kg • Elektíf colon resection vegna cancers – gerð anastómósa. • Viðhaldsvökvaþörf: • 35 mL/kg x 70 kg = 2450 mL/sólarhring eða u.þ.b. 100 mL/klst • Uppbót vegna föstu fyrir aðgerð: • 100 mL/klst x 12 klst = 1200 mL • Í aðgerð (ca. 2 klst): • 100 mL/klst x 2 klst + 5 mL/kg/klst x 70 kg x 2 klst = 900 mL • Eftir aðgerð: • 100 mL/klst af 5% glúkósa með 40 mmól Na og 20 mmól K

  30. Tilfelli 3 • Á 3. degi fer anastómósan að leka og hann fer í Hartmann aðgerð. • Viðhaldsvökvaþörf 100 mL/klst • Í aðgerð (ca. 3 klst): • 100 mL/klst x 3 klst + 5 mL/kg/klst x 70 kg x 3 klst = 1350 mL • Eftir aðgerð: • 100 mL/klst af 5% glúkósa með 40 mmól Na og 20 mmól K • Settur CVK og hann fær næringu í æð

More Related