80 likes | 288 Views
Lífeyrissjóður Vestfirðinga Ársreikningur 31.12.2013. Anna Birgitta Geirfinnsdóttir 20. maí 2014. Yfirlit um breytingu á hreinni eign til greiðslu lífeyris. Efnahagsreikningur. Efnahagsreikningur Sundurliðun á fjárfestingum. Sjóðstreymi . Hrein eign til greiðslu lífeyris eftir deildum.
E N D
Lífeyrissjóður VestfirðingaÁrsreikningur 31.12.2013 Anna Birgitta Geirfinnsdóttir 20. maí 2014
Yfirlit um breytingu á hreinni eign til greiðslu lífeyris Fjárhæðir í þúsundum króna
Efnahagsreikningur Fjárhæðir í þúsundum króna
EfnahagsreikningurSundurliðun á fjárfestingum Fjárhæðir í þúsundum króna
Sjóðstreymi Fjárhæðir í þúsundum króna
Hrein eign til greiðslu lífeyris eftir deildum Fjárhæðir í þúsundum króna
Áritun endurskoðanda Við höfum endurskoðað ársreikning Lífeyrissjóðs Vestfirðinga fyrir árið 2013. Ársreikningurinn hefur að geyma skýrslu stjórnar, yfirlit um breytingu á hreinni eign til greiðslu lífeyris, efnahagsreikning, sjóðstreymi, upplýsingar um mikilvægar reikningsskilaaðferðir og aðrar skýringar. Eins og fram kemur í áritunni þá eru stjórnendur sjóðsins ábyrgir fyrir gerð og framsetningu ársreikningsins og ábyrgð endurskoðenda felst í því áliti sem við látum í ljós á grundvelli endurskoðunarinnar. Álit okkar er að ársreikningurinn gefi glöggva mynd af afkomu sjóðsins á árinu 2013, fjárhagsstöðu hans 31. desember 2013 og breytingu á handbæru fé á árinu 2013 í samræmi við lög um ársreikninga og reglur um ársreikninga lífeyrissjóða.