190 likes | 347 Views
Málþing Alþýðusambands Íslands, 23. september 2008, ”Málefni barna, hvert viljum við stefna?” Barnasáttmáli S.Þ.: ábyrgð foreldra og samfélags. Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofa. Efnisyfirlit. Hvað getum við lært af sögunni? Úrlausir í uppeldi
E N D
Málþing Alþýðusambands Íslands, 23. september 2008, ”Málefni barna, hvert viljum við stefna?” Barnasáttmáli S.Þ.: ábyrgð foreldra og samfélags Bragi Guðbrandsson forstjóriBarnaverndarstofa
Efnisyfirlit • Hvað getum við lært af sögunni? • Úrlausir í uppeldi • Breytingar á uppeldisskilyrðum barna nútímans • Bölsýni eða bjartsýni • Barnasamningu S.Þ, vegvísir til betra uppeldis • Tilmæli Evrópráðsins um stefnu til eflingar foreldrahæfni • Aðgerðaráætlun til að styrkja stöðu barna • Hvað svo?
Lýðveldið og kreppa í uppeldismálum • Uppeldiskreppa á tímum örra samfélagbreytinga • Frá hinu “þögla” uppeldi til hins “ræða” • Frumbyggjabörnin og kynslóðin sem ekki kann barnauppeldi í breyttu umhverfi • Útgönguleiðir: • á kunnugar slóðir, agi, eftirlit og sveitadvöl • að “skapa barnamenningu í borgarsamfélagi” og stofnanavæðing uppeldis • þekking á þörfum barna í breyttu umhverfi
Uppeldisvandi og úrlausnir Aðgerðir: Samfélaglegar úrlausnir • Útgönguleiðir Aðlögun: Ný sýn, foreldra-færni og fjölskylduábyrgð Andóf: Varðveisla menningararfs
Barnið og breytt fjölskyldugerð • Veruleg fjölgun hjónaskilnaða/sambúðaslita • Fjölgun barnsfæðinga utan hjónabands • Fjölgun einstæðra foreldra • Raðsambúð, raðgifting og fjölgun stjúpfjölskyldna • Lækkun fæðingatíðni og hækkandi aldur mæðra • Minni meðalstærð fjölskyldna • Full atvinnuþátttaka beggja foreldra • Aukin fjölbreytni sambúðar- og búsetuforma, lífsstílss og siðvenja í umburðarlyndara fjölmenningarsamfélagi • Einbúafyrirkomulag, sambúð samkynhneigðra, einstaklinga með fötlun og fólks af ólíkum þjóðernum
Að ógleymdum öðrum þáttum... • Verkefnarýrnun fjölskyldunnar • Nútíma stofnanauppeldi og sífellt minni samvera • Tæknivæðing bernskunnar • Margmiðlunaruppeldi • Nýir ógnvaldar í umhverfi • Vímuefni, kynferðisofbeldi osfrv.
“Bölsýnissjónarmiðið” • Siðferðileg hnignun, sem börn bíða tjón af: • tilfinninga- og félagslega vegna skilnaðar foreldra • skorti á föðurímynd • vanmáttur vegna ófullnægjandi uppeldis og fátæktar • Grunngildin hverfa: tryggð, trúnaður, traust, skyldurækni og ábyrgð víkja fyrir eigingirni/einstaklingshyggju • flótti frá trúnaðarskyldum í persónulegum samböndum • neysluhyggja og hömululeysi í kynferðismálum • Félagsleg upplausn og óstöðuleiki • “löskuð foreldrafærni” – lífsgæðakapplaup og starfsframi • andfélagsleg og sjálfseyðandi hegðun, afbrot og geðraskanir
“Bjartsýnissjónarmiðið” • Einstaklingsfrelsi en ekki einstaklingshyggja • einstaklingar skapa eigin lífssögu og sjálfsmynd • samskipti lúta lögmálum virðingar hamingju og gagnkvæmrar fullnægingu • Lýðræðisvæðing samskipta kynjanna sem og barna og fullorðinna • hefðbundin verkaskipting víkur fyrir jafnræði í félagstengslum • konan er ekki lengur háð yfirburðarstöðu karlmannsins • Skapar jafnvægi sjálfstæðis og nándar einstaklinga • “umbreyting nándar” og bætt gæði persónulegra tengsla • makar koma og fara en tengsl barns og foreldris lifa áfram
Hver er veruleikinn? • Enginn einn veruleiki heldur margir • Frá sjónarhóli barnsins: fljótandi og flókin félags- og tilfinningatengsl, hegðunarreglur og gildismat • Vísbendingar eru um að andstæður í uppeldisskilyrðum barna séu að skerpast • Rannsóknir sýna að foreldrar gera yfirleitt sitt besta: þeir leitast við að finna jafnvægi á milli andstæðra hlutverka, axla ólíkar skyldur þar sem þarfir barnsins eru í fyrirrúmi...samkvæmt þeirra besta skilningi, þekkingu og getu.
Á krossgötum • Jesper Juul, þekktur danskur uppeldisfræðingur: • “Foreldrar nútíðar standa frami fyrir sögulega einstæðu verkefni. Þeir þurfa bókstaflega að endurskapa samskipti manns og konu og ekki síður ábyrgð sína og leiðandi uppeldishlutverk gagnvart börnum – í samræmi við gildi mannúðar og mannvirðingar með það að markmiði að varðveita þá bestu eiginleika sem æskan býr yfir”. • Á hvern hátt er unnt að liðsinna foreldrum við að leysa hið “sögulega verkefni”?
Aðgerðir, Andóf og Aðlögun • Aðgerðir: • Kvenfrelsisbaráttan • Nútíma stofnanalausnir • Andóf: • Hin “þögla andstaða”, afneitun úrlausnarefna • Heimgreiðslur til foreldra • Aðlögun: • Efling foreldrafærni
Takmarkanir samfélagslegra aðgerða • Jafnrétti karla og kvenna: • Aukin þátttaka á sviðum atvinnulífs, menntunar, menningar og stjórnmála • “Velferðarfeminisminn” tilheyrir fortíðnni • Andsvar karlanna: sjálfmiðuð viðbrögð • Börnin afgangsstærð • Annmarkar stofnanaþjónustu • Vanhæfni til að mæta óseðjandi kröfum • Miðstýrðar ríkisstofnanir og rússneskt biðlistafyrirkomulag • Sjálfhverfir starfshættir
Barnasáttmáli Sþ. - tæki til breytinga • Barnið sem gerandi, handhafi sjálfstæðra réttinda í stað hins þögla viðtakanda • Hið tvöfalda eðli sáttmálans: • hið “lýsandi” (descriptive): lögvarinn réttur • hið “leiðbeinandi” (normative): “það sem barni er fyrir bestu” • Flokkun efnisákvæða: • Að veita, réttur til að njóta lífsgæða, t.d. menntunar, heilsuverndar • Að vernda, t.d. réttur til verndar gegn vanrækslu, ofbeldis • Að vera með, rétturinn til þátttöku
Tilmæli Evrópuráðsins (2006)19 um stefnu til eflingar foreldrahæfni • Forsendur: samfélagsbreytingar síðustu ára, meginreglur Barnasáttmála Sþ. og besta þekking í uppeldisfræðum • Tilraun til að “aðgerðabinda” eða “þýða” grundvallarréttindi barnsins fyrir: • Foreldra, til hagnýts uppeldis • Fagfólk, til hagnýtrar leiðsagnar • Stjórnvöld, til raunhæfra aðgerða
Tilmæli Evrópuráðsins: Sameiginleg ábyrgð í uppeldi • Vakning í uppeldismálum: • Umönnun og uppeldi sameiginleg ábyrgð foreldra og stjórnvalda, með skilgreindum réttindum og skyldum • Samfélagslegar úrlausnir stjórnvalda: • Samræming atvinnuþátttöku og fjölskyldulífs • Samfélagsþjónusta á sviði umönnunar og uppeldis • Tilfærslukerfi til útrýmingar fátæktar • Foreldraábyrgð: • efling uppeldishæfni með öflun þekkingar
Undirstöðuatriði jákvæðs uppeldis:“Ölumst upp saman!” • Nærandi stuðningur (nurture) • ást, umhyggja og tilfinningalegt atlæti • Kjölfesta og leiðsögn (structure) • reglufesta til að skapa öryggi, sanngjörn og sveigjanleg mörk, miðlun gilda og fyrirmynda • Viðurkenning (recognition) • hlustun, samræða við og þátttaka barns í ákvörðunum • Efling sjálfsvitundar (empowerment) • trú á getu barns og hæfileika þess til að þroskast • siðferðisleg grunngildi og andlegt næring
Aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar til að styrkja stöðu barna og ungmenna Samráðshópur skal gera tillögur um framkvæmd: • Barnasáttmála S.þ. m.t.t. athugasemda Barnaréttarnefndarinnar frá 2003 • Tilmæla Evrópuráðsins til eflingar foreldrafærni • Samnings Evrópuráðsins um vernd barna gegn kynferðislegu ofbeldi Samráðsvettvangur ríkis, sveitarfélaga og aðila vinnumarkaðar til samhæfingar fjölskylduábyrgðar og þátttöku í atvinnulífi
Aðgerðaráætlunin lofar góðu! • Kveðið er á um fjölmargar samfélagsúrlausnir til að styrkja stöðu fjölskyldna og barna, t.d. lengingu fæðingarorlofs, • Uppeldisfræðsla og þjálfun í foreldrafærni, einkum við fæðingu fyrsta barns, foreldra barna á unglingsaldri og foreldra barna með sérþarfir • Starfsfólk í ungbarnaeftirliti, leikskóla, grunnskóla og framhaldsskóla fái þjálfun til að miðla þekkingu í uppeldismálum
Barnið í brennidepli? • Á hátíðarstundu • Orð og athafnir: misræmi • Fjölmiðlaupphlaup og yfirborðsumræða • Þekkingarsamfélagið og nýting auðlinda • Virkjum “mennskuna” (ekki bara orkulindir jarðar, sem og kvennorkuna!)