90 likes | 296 Views
Fjölmenning í leikskóla. Anna Margrét Þorláksdóttir aðstoðarleikskólastjóri Lækjaborg 8. nóvember 2008. Þróunarverkefnið. Þróunarverkefnið Lækjaborg – fjölmenningarlegur leikskóli var unnið árin 2001 – 2004. Þá var lagður grunnur að þeim starfsaðferðum sem unnið er eftir í dag.
E N D
Fjölmenning í leikskóla Anna Margrét Þorláksdóttir aðstoðarleikskólastjóri Lækjaborg 8. nóvember 2008
Þróunarverkefnið • Þróunarverkefnið Lækjaborg – fjölmenningarlegur leikskóli var unnið árin 2001 – 2004. • Þá var lagður grunnur að þeim starfsaðferðum sem unnið er eftir í dag. • Haustið 2008 er 37,7% barna í Lækjaborg af erlendum uppruna og 25% starfsmanna. Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Anna Margrét Þorláksdóttir
Þátttakendur: • Þátttakendur í þróunarverkefninu voru börn, foreldrar og starfsfólk leikskólans auk verkefnastjóra frá Kennaraháskóla Íslands, þeim Önnu Þ. Ingólfsdóttur og Elsu S. Jónsdóttur. • Verkefnastjóri fyrir Lækjaborg var Fríða B. Jónsdóttir þáverandi aðstoðarleikskólastjóri. Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Anna Margrét Þorláksdóttir
Markmið þróunarverkefnisins: • Að öll börn í leikskólanum læri að fólk er ólíkt en samt jafn mikils virði • Að gera heimamál og heimamenningu tvítyngdra leikskólabarna að sjálfsögðum og virtum þætti í leikskólastarfi • Að leikskólastarfið endurspegli fjölmenningarlegt samfélag • Að starfsfólk auki þekkingu sína og færni til að sinna fjölbreyttum hópi barna og foreldra Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Anna Margrét Þorláksdóttir
Leiðir: • Að starfið og umhverfið í leikskólanum endurspegli menningarlegan fjölbreytileika í námskrá og með fjölbreyttu leikefni og efnivið. • Að gera heimamál og heimamenningu barna sýnilega í leikskólanum. • Aukið foreldrasamstarf við alla foreldra. Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Anna Margrét Þorláksdóttir
Leiðir (frh.): • Þróa aðferðir til að bæta móttöku barna og foreldra af erlendum uppruna. • Námskeið fyrir starfsfólk þar sem m.a. viðhorf eru skoðuð og rædd, lært um mismunandi menningu og fjallað um leiðir til að kenna íslensku sem annað mál. • Persónubrúður. Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Anna Margrét Þorláksdóttir
Hvað situr eftir nú árið 2008? • Betra foreldrasamstarf. • Heimaviðtöl. • Heimamenningar-verkefni. • Fjölmenningarlegur efniviður (bækur, leikefni, tónlist...) • Námskrá í endurskoðun. Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Anna Margrét Þorláksdóttir
Hvað situr eftir... (frh.) • Fjölmenning sýnileg í leikskólanum. (Myndir, leikefni, fánar, kveðjur.) • Markvisst mat á stöðu tvítyngdra barna í íslensku og málörvun samkvæmt því. (Til þess er notað matstæki Kolbrúnar Vigfúsdóttur: Staða-framfarir-framhald) • Virðing fyrir fjölbreytileikanum. Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Anna Margrét Þorláksdóttir
Ýmsar upplýsingar: • http://www.laekjaborg.is • http://www.allirmed.is • Skýrsla þróunarverkefnisins: http://www.rvk.is/Portaldata/1/Resources/skjol/svid/menntasvid/pdf_skjol/nyirislendingar/upplysingarfyrirforeldra/skyrsla-laekjarborg.pdf • Staða-framfarir-framhald: http://www.rvk.is/Portaldata/1/Resources/skjol/svid/menntasvid/pdf_skjol/utgafur/leikskolar/ymislegt/Stada_framfarir_framhald.pdf • Persónubrúður: http://starfsfolk.khi.is/hannar/personubrudur.htm • Anna Margrét Þorláksdóttir: annamargretth@laekjaborg.is Ársþing Samtaka áhugafólks um skólaþróun Anna Margrét Þorláksdóttir