1 / 4

Hvað er Dropbox?

Hvað er Dropbox?. Dropbox er forrit sem heldur utan um skrár af hvaða tagi sem er, s.s. textaskrár, myndir o.s.frv. Hægt er að nálgast gögnin hvar sem er í heiminum því þau eru geymd á vefþjóninum sem Dropbox er með. Dropbox er endurgjaldslaust forrit sem virkar á Windows , Mac Os og Linux.

eshana
Download Presentation

Hvað er Dropbox?

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hvað er Dropbox? • Dropbox er forrit sem heldur utan um skrár af hvaða tagi sem er, s.s. textaskrár, myndir o.s.frv. • Hægt er að nálgast gögnin hvar sem er í heiminum því þau eru geymd á vefþjóninum sem Dropbox er með. • Dropbox er endurgjaldslaust forrit sem virkar á Windows, Mac Os og Linux.

  2. Til hvers er Dropbox notað? • Dropbox kemur í staðinn fyrir: • Að senda stór skjöl í gegnum tölvupóst sem virkar stundum og stundum ekki. • Að nota USB-minnislykil til að færa skjöl milli tölva. • Flókinn afritunarhugbúnað. • Að þurfa að halda utan um breytingarsögu skjala, t.d. í stórum verkefnum. • Og margt, margt fleira …

  3. Uppsetning á Dropbox • Uppsetning á Dropbox er mjög einföld. • Notandi þarf að: • Setja upp reikning (Account) með notendanafni og lykilorði og ná í hugbúnaðinn á heimasíðu Dropbox. • Þegar hugbúnaðurinn hefur verið settur upp á tölvunni verður til mappa með heitinu „My Dropbox“. • Þar er hægt að setja inn gögn sem eru aðgengileg hvar sem er, hvenær sem er. • Til að byrja með fær notandi 2 GB geymslupláss. en hægt er að kaupa meira pláss eða benda vinum á að sækja Dropbox. Þá bætast 250 MB viðbótarpláss fyrir hvern þann sem skráir sig inn í gegnum viðkomandi.

More Related