110 likes | 463 Views
Diphtheria. 28. nóvember 2008 Tinna Baldvinsdóttir. Diphtheria. Orsakast af C.diphtheria Framleiðir frumudrepandi toxin Sýkir öndunarveg og húð Einkenni eru local eða systemisk Smitast um öndunarveg og snertingu við sýkta húð/sár Meðgöngutími eru 5-8 dagar. Klínísk einkenni- húðsýking.
E N D
Diphtheria 28. nóvember 2008 Tinna Baldvinsdóttir
Diphtheria • Orsakast af C.diphtheria • Framleiðir frumudrepandi toxin • Sýkir öndunarveg og húð • Einkenni eru local eða systemisk • Smitast um öndunarveg og snertingu við sýkta húð/sár • Meðgöngutími eru 5-8 dagar
Klínísk einkenni- húðsýking • Prímer sýking • Krónísk sár sem grær ekki • Grá skán • Getur einnig sýkt gömul sár og exem • Sjaldnast system einkenni
Klínísk einkenni -öndunarvegur • Sýking getur komið hvar sem er í öndunarvegi • Hálssærindi, slappleiki og lár hiti • Grá skán • Mikil bólga • Öndunarörðuleikar • Stendur yfir í 2 vikur
Systemísk einkenni • Orsakast af toxinum • Aðallega frá hjarta og taugakerfi • Myocarditis oftast subklínískur • Breytingar á EKG • Klínísk einkenni myocarditis eru hjartsláttartruflanir og hjartabilun • Neuritis • Local og peripheral
Mismunagreiningar • Mononucleosis • Streptoccocar grúppa A • Epiglottitis • Oral candidiasis • Viral hálsbólga
Greining og meðferð • Klínískur grunur • Ræktun • Meðferð • Sýklalyf og antitoxin • stuðningsmeðferð • Einangrun • Fylgjast vel með hjarta og öndunarvegi • Bólusetning!
Horfur • Háðar alverleika sýkingar og hversu langur tími líður þar til meðferð hefst • Heildar dánartíðni er 2,8% • Dánartíðni hæst hjá börnum yngri en 15 ára
Faraldsfræði • Mjög sjaldgæft í þróuðum ríkjum • Enn landlægt á sumum svæðum • Áhyggjurefni: • Virðist fara vaxandi • Breytt sýkingarmynstur