1 / 11

Diphtheria

Diphtheria. 28. nóvember 2008 Tinna Baldvinsdóttir. Diphtheria. Orsakast af C.diphtheria Framleiðir frumudrepandi toxin Sýkir öndunarveg og húð Einkenni eru local eða systemisk Smitast um öndunarveg og snertingu við sýkta húð/sár Meðgöngutími eru 5-8 dagar. Klínísk einkenni- húðsýking.

eyad
Download Presentation

Diphtheria

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Diphtheria 28. nóvember 2008 Tinna Baldvinsdóttir

  2. Diphtheria • Orsakast af C.diphtheria • Framleiðir frumudrepandi toxin • Sýkir öndunarveg og húð • Einkenni eru local eða systemisk • Smitast um öndunarveg og snertingu við sýkta húð/sár • Meðgöngutími eru 5-8 dagar

  3. Klínísk einkenni- húðsýking • Prímer sýking • Krónísk sár sem grær ekki • Grá skán • Getur einnig sýkt gömul sár og exem • Sjaldnast system einkenni

  4. Klínísk einkenni -öndunarvegur • Sýking getur komið hvar sem er í öndunarvegi • Hálssærindi, slappleiki og lár hiti • Grá skán • Mikil bólga • Öndunarörðuleikar • Stendur yfir í 2 vikur

  5. Systemísk einkenni • Orsakast af toxinum • Aðallega frá hjarta og taugakerfi • Myocarditis oftast subklínískur • Breytingar á EKG • Klínísk einkenni myocarditis eru hjartsláttartruflanir og hjartabilun • Neuritis • Local og peripheral

  6. Mismunagreiningar • Mononucleosis • Streptoccocar grúppa A • Epiglottitis • Oral candidiasis • Viral hálsbólga

  7. Greining og meðferð • Klínískur grunur • Ræktun • Meðferð • Sýklalyf og antitoxin • stuðningsmeðferð • Einangrun • Fylgjast vel með hjarta og öndunarvegi • Bólusetning!

  8. Horfur • Háðar alverleika sýkingar og hversu langur tími líður þar til meðferð hefst • Heildar dánartíðni er 2,8% • Dánartíðni hæst hjá börnum yngri en 15 ára

  9. Faraldsfræði • Mjög sjaldgæft í þróuðum ríkjum • Enn landlægt á sumum svæðum • Áhyggjurefni: • Virðist fara vaxandi • Breytt sýkingarmynstur

  10. Takk fyrir áheyrnina!

More Related