1 / 33

Staða á vinnumarkaði og horfur næstu mánuði

Staða á vinnumarkaði og horfur næstu mánuði. Karl Sigurðsson, Vinnumálastofnun Janúar 2009. Umfjöllunarefni. Hvernig vinnumarkaðurinn hefur breyst undanfarin ár og áratugi Atvinnugreinaskipting Þróun atvinnuleysis Staðan á vinnumarkaði á árinu 2008 – einkenni vinnumarkaðarins 2007-2008

fauna
Download Presentation

Staða á vinnumarkaði og horfur næstu mánuði

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Staða á vinnumarkaðiog horfur næstu mánuði Karl Sigurðsson, Vinnumálastofnun Janúar 2009

  2. Umfjöllunarefni • Hvernig vinnumarkaðurinn hefur breyst undanfarin ár og áratugi • Atvinnugreinaskipting • Þróun atvinnuleysis • Staðan á vinnumarkaði á árinu 2008 – einkenni vinnumarkaðarins 2007-2008 • Mjög lítið atvinnuleysi – mikið erlent vinnuafl • Þróun seinni part árs 2008 og horfur á vinnumarkaði á árinu 2009

  3. Starfandi innan nokkurra atvinnugreina - hlutfall

  4. Starfandi innan nokkurra atvinnugreina - hlutfall

  5. Starfandi innan nokkurra atvinnugreina - hlutfall

  6. Atvinnugreinaskipting 2007 eftir kyni og búsetu

  7. Atvinnuleysi ársmeðaltal 1980-2008 eftir kyni

  8. Atvinnuleysi eftir kyni,mánaðarlegt frá 2001

  9. Atvinnuleysi - ársmeðaltal 1980-2008 eftir svæðum

  10. Atvinnuleysi eftir svæðum,mánaðarlegt frá 2001

  11. Atvinnuleysi eftir aldri frá 2000

  12. Efnahagssveiflur og flutningur útlendinga til og frá landinu

  13. Búferlaflutningar

  14. Erlent vinnuafl

  15. Atvinnuleysisþróun 2007-2008

  16. Fjölgun á atvinnuleysisskrá síðustu mánuði (daglegar hreyfingar)

  17. Helstu einkenni • Mun meiri aukning meðal karla en kvenna • Meira aukning meðal þeirra yngri fyrst • Ekki mikill munur eftir búsetu – byrjaði á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum, en varð fljótlega svipað víðast hvar • Mest aukning í byggingariðnaði til áramóta, jafnara þaðan í frá. Lítil aukning í op. þj. • Iðnaðarmenn, bifreiðastjórar og stjórnendur vinnuvéla, verkafólk, sérfræðingar og fólk með stúdentspróf

  18. Atvinnulausir eftir kyni

  19. Atvinnulausir eftir aldri

  20. Lok október til loka nóvember Lok desember til miðs janúar Aukning atvinnuleysis eftir kyni og aldri

  21. Lok september til loka október Lok desember til miðs janúar Aukning atvinnuleysis eftir búsetu

  22. Lok október til loka nóvember Lok desember til miðs janúar Aukning atvinnuleysis eftir ríkisborgararétti

  23. Lok október til loka nóvember Lok desember til miðs janúar Aukning atvinnuleysis eftir atvinnugreinum

  24. Lok október til loka nóvember Lok desember til miðs janúar Aukning atvinnuleysis eftir atvinnugreinum

  25. Hópuppsagnir – koma til framkvæmda

  26. Línuleg þróun atvinnuleysis til loka febrúar

  27. Fjöldi á skrá – fjöldi á hlutabótum – sjálfstætt starfandi á bótum • Hluti atvinnulausra er á hlutabótum á móti hlutastarfi, hefur verið um 7% í gegnum tíðina • Fólki á hlutabótum fer fjölgandi vegna nýrra laga sem rýmka reglur um minnkað starfshlutfall á móti bótum, var 12,5% í lok desember, stefnir í um 15% í lok janúar. • Sjálfstætt starfandi hafa heimild skv. nýjum lögum til atvinnuleysisbóta sýni þeir fram á verkefnaskort – eykst líka jafnt og þétt (fór úr 7 manns í 240 frá lokum nóv. til loka des.)

  28. Þróun atvinnuleysis næstu mánuði

  29. Þróun eftir kyni

  30. Þróun eftir aldri

  31. Þróun eftir atvinnugreinum

  32. Þróun langtímaatvinnuleysis

  33. Aðgerðir Vinnumálastofnunar • Námsúrræði: Námssamningar um styttra nám og starfstengt nám á atvinnuleysis-bótum. • Gæta þarf jafnræðis gagnvart þeim sem eru í námi án bóta • Samspil við reglur LÍN • Starfstengd úrræði – starfsþjálfun – frumkvöðlaverkefni – átaksverkefni – styttri námskeið s.s. vinnuvélapróf • Styttri námskeið, innan stofnunar og aðkeypt • Sjálfsstyrking – tölvunámskeið – tungumál osfrv. • Einstaklingsbundin ráðgjöf og viðtöl • Vinnumiðlun – upplýsingar um starfsmöguleika annars staðar á landinu og erlendis

More Related