150 likes | 461 Views
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands Skýrsla lögð fram á aðalfundi SASS 25. og 26. nóvember 2005 Yfirlit: Inngangur Gæðastefna og markmið Starfsemi Almennt Hollustuháttasvið Matvælasvið Umhverfis- og mengunarvarnasvið Sýnataka og niðurstöður Áhersluverkefni og önnur mál
E N D
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands Skýrsla lögð fram á aðalfundi SASS 25. og 26. nóvember 2005 Yfirlit: • Inngangur • Gæðastefna og markmið • Starfsemi • Almennt • Hollustuháttasvið • Matvælasvið • Umhverfis- og mengunarvarnasvið • Sýnataka og niðurstöður • Áhersluverkefni og önnur mál • Innra eftirlit, starfsfólk og heilbrigðisnefnd Austurvegi 56 800 Selfoss Sími 482 2410 Myndsendir 482 2921 Netfang hs@sudurland.isHeimasíða www.sudurland.is/hs
M A R K M I Ð Heilbrigðiseftirlit Suðurlands ætlar að vera leiðandi á sviði heilbrigðiseftirlits og stuðla að bættum lífsgæðum með fræðslu og þekkingarmiðlun til Sunnlendinga og annarra sem njóta náttúru, þjónustu og afurða svæðisins.
...helsti mælikvarði okkar á gæði, öryggi og árangur er sýnataka.
Heilbrigðiseftirlit SuðurlandsSýnataka á baðvatni (almenningslaugar og pottar) 2005
Heilbrigðiseftirlit SuðurlandsSýnataka á mjólkurvörum (ís úr vél o.fl.) 2005
Vatnsveitur ***Vatn er auðlind Eitt helsta áhersluverkefni til margra ára; fræðsla um öruggari vatnsveitur og betra vatn fyrir alla.... Stærri veitur ? Mörg sveitarfélög ættu að huga að hagkvæmni þess að sameinast um stærri, öflugri og öruggari vatnsveitur, sem geta einnig leitt til hagvæmari nýtingu lands og náttúruauðlinda í góðu samhengi við eðlilega fólksfjölda og atvinnuþróun.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands Fráveitur • Staða fráveitumála á Íslandi í júní 2005. Tölurnar sýna fjölda íbúa. (UST GSJ/AJ 2005)
Verkefni framundan........ • ....65 ný eða breyttt lög og reglugerðir er snerta heilbrigðis- og umhverfiseftirlit á síðustu 2 árum..... Verkefnum fjölgar.... • Eftirlitsskyldir aðilar / viðskiptavinir 1015+ • Vatnsverkefnið í dreifbýli.... • Hefja flokkun vatna sbr. reglugerð 796/1999 • Vinna að bættum fráveitum.... • ..Huga betur að umhverfi • Þingvallavatns
Innra eftirlit, starfsfólk og heilbrigðisnefnd • Eftirlitsstofnun Evrópusambandsins (ESA) gerði úttekt á framkvæmd matvælaeftirlits á vegum heilbrigðiseftirlits, H.Suð ......... • Annarri úttekt á Heilbrigðiseftirliti Suðurlands er nýlokið, þar var að verki Umhverfisstofnun að sinna eftirlitsskyldu sinni og er ekki vitað annað en að allt sé í góðu með þau samskipti og fagleg vinnubrögð hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands.
Heilbrigðiseftirlit Suðurlands • Starfsmenn Heilbrigðiseftirlits Suðurlands eru • Elsa Ingjaldsdóttir, framkv.stjóri • Sigrún Guðmundsdóttir, sviðstjóri matvæla • María Berg Guðnadóttir, líffræðingur • Áslaug Rut Áslaugsdóttir, heilbrigðisfltr. • Birgir Þórðarson, sviðstjóri umhverfis- og mengunarvarna
Heilbrigðisnefnd Suðurlands • Í Heilbrigðisnefnd Suðurlands starfa nú; • Jón Ó. Vilhjálmsson, form., Árborg • Gunnar Þorkelsson, v.form. Skaftárhreppi • Bergur E. Ágústsson, Vestm.eyjum • Margrét Einarsd., Rang. eystra • Elín Björg Jónsdóttir, Ölfusi • Guðmundur Elíasson, fltr. atvinnulífsins • Pétur Skarphéðinsson, fh. Landlæknis
Að lokum............ Að lokum............. www.sudurland.is/hs http://www.heimurinn.is/