1 / 15

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands Skýrsla lögð fram á aðalfundi SASS 25. og 26. nóvember 2005

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands Skýrsla lögð fram á aðalfundi SASS 25. og 26. nóvember 2005 Yfirlit: Inngangur Gæðastefna og markmið Starfsemi Almennt Hollustuháttasvið Matvælasvið Umhverfis- og mengunarvarnasvið Sýnataka og niðurstöður Áhersluverkefni og önnur mál

favian
Download Presentation

Heilbrigðiseftirlit Suðurlands Skýrsla lögð fram á aðalfundi SASS 25. og 26. nóvember 2005

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands Skýrsla lögð fram á aðalfundi SASS 25. og 26. nóvember 2005 Yfirlit: • Inngangur • Gæðastefna og markmið • Starfsemi • Almennt • Hollustuháttasvið • Matvælasvið • Umhverfis- og mengunarvarnasvið • Sýnataka og niðurstöður • Áhersluverkefni og önnur mál • Innra eftirlit, starfsfólk og heilbrigðisnefnd Austurvegi 56 800 Selfoss Sími 482 2410 Myndsendir 482 2921 Netfang hs@sudurland.isHeimasíða www.sudurland.is/hs

  2. M A R K M I Ð Heilbrigðiseftirlit Suðurlands ætlar að vera leiðandi á sviði heilbrigðiseftirlits og stuðla að bættum lífsgæðum með fræðslu og þekkingarmiðlun til Sunnlendinga og annarra sem njóta náttúru, þjónustu og afurða svæðisins.

  3. ......og starfsemin vex ár frá ári....

  4. ...helsti mælikvarði okkar á gæði, öryggi og árangur er sýnataka.

  5. Heilbrigðiseftirlit SuðurlandsSýnataka á neysluvatni 2005

  6. Heilbrigðiseftirlit SuðurlandsSýnataka á baðvatni (almenningslaugar og pottar) 2005

  7. Heilbrigðiseftirlit SuðurlandsSýnataka á mjólkurvörum (ís úr vél o.fl.) 2005

  8. Vatnsveitur ***Vatn er auðlind Eitt helsta áhersluverkefni til margra ára; fræðsla um öruggari vatnsveitur og betra vatn fyrir alla.... Stærri veitur ? Mörg sveitarfélög ættu að huga að hagkvæmni þess að sameinast um stærri, öflugri og öruggari vatnsveitur, sem geta einnig leitt til hagvæmari nýtingu lands og náttúruauðlinda í góðu samhengi við eðlilega fólksfjölda og atvinnuþróun.

  9. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands Fráveitur • Staða fráveitumála á Íslandi í júní 2005. Tölurnar sýna fjölda íbúa. (UST GSJ/AJ 2005)

  10. Skipulag, mat á umhverfisáhrifum,framkvæmdir...

  11. Verkefni framundan........ • ....65 ný eða breyttt lög og reglugerðir er snerta heilbrigðis- og umhverfiseftirlit á síðustu 2 árum..... Verkefnum fjölgar.... • Eftirlitsskyldir aðilar / viðskiptavinir 1015+ • Vatnsverkefnið í dreifbýli.... • Hefja flokkun vatna sbr. reglugerð 796/1999 • Vinna að bættum fráveitum.... • ..Huga betur að umhverfi • Þingvallavatns

  12. Innra eftirlit, starfsfólk og heilbrigðisnefnd • Eftirlitsstofnun Evrópusambandsins (ESA) gerði úttekt á framkvæmd matvælaeftirlits á vegum heilbrigðiseftirlits, H.Suð ......... • Annarri úttekt á Heilbrigðiseftirliti Suðurlands er nýlokið, þar var að verki Umhverfisstofnun að sinna eftirlitsskyldu sinni og er ekki vitað annað en að allt sé í góðu með þau samskipti og fagleg vinnubrögð hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurlands.

  13. Heilbrigðiseftirlit Suðurlands • Starfsmenn Heilbrigðiseftirlits Suðurlands eru • Elsa Ingjaldsdóttir, framkv.stjóri • Sigrún Guðmundsdóttir, sviðstjóri matvæla • María Berg Guðnadóttir, líffræðingur • Áslaug Rut Áslaugsdóttir, heilbrigðisfltr. • Birgir Þórðarson, sviðstjóri umhverfis- og mengunarvarna

  14. Heilbrigðisnefnd Suðurlands • Í Heilbrigðisnefnd Suðurlands starfa nú; • Jón Ó. Vilhjálmsson, form., Árborg • Gunnar Þorkelsson, v.form. Skaftárhreppi • Bergur E. Ágústsson, Vestm.eyjum • Margrét Einarsd., Rang. eystra • Elín Björg Jónsdóttir, Ölfusi • Guðmundur Elíasson, fltr. atvinnulífsins • Pétur Skarphéðinsson, fh. Landlæknis

  15. Að lokum............ Að lokum............. www.sudurland.is/hs http://www.heimurinn.is/

More Related