140 likes | 283 Views
Eigindlegar rannsóknara›fer›ir II. 10. Umsóknir um rannsóknastyrki Rannveig Traustadóttir. Umsóknir um rannsóknastyrki. Almennt: allir styrkveitendur gefa út lei›beiningar - lesi› flær vandlega hver(jir) lesa umsóknina? - kynna sér matsferli umsókna og hver(jir) fara yfir flær
E N D
Eigindlegar rannsóknara›fer›ir II 10. Umsóknir um rannsóknastyrki Rannveig Traustadóttir
Umsóknir um rannsóknastyrki • Almennt: • allir styrkveitendur gefa út lei›beiningar - lesi› flær vandlega • hver(jir) lesa umsóknina? - kynna sér matsferli umsókna og hver(jir) fara yfir flær • umsóknin er skrifu› fyrir flá/flær sem lesa hana - fletta er sá hópur sem flarf a› sannfæra
Umsóknir um rannsóknastyrki • Málfar: • Skrifi› umsóknina á flannig máli a› lesendur geti skili› hana án fless a› hafa sérfræ›iflekkingu á svi›inu • Geri› jafnframt rá› fyrir a› sérfræ›ingar lesi umsóknina • Ekki nota mjög sérhæft or›færi og tæknihugtök -allt matsfólki› flarf a› skilja hana • Sk‡rt og einfalt máler best • Veri› óhrædd vi› a› skilgreina hugtök og samhengi sem sérfræ›ingar flekkja en ekki endilega a›rir í matsnefnd/fagrá›i/sjó›sstjórn
Umsóknir um rannsóknastyrki • Heiti verkefnis og l‡sing í hnotskurn: • Leggi› vinnu í a› finna gott heiti á verkefni› - ekki of langt • Heiti› flarf a› segja sk‡rt um hva› verkefni› fjallar • Grípandi heiti geta virka› vel • L‡sing í hnotskurn er ,,andlit” umsóknarinnar - flarf a› vera vel samin - ekki of almenn stutt og hnitmi›u› l‡sing á verkefninu • fietta er sá hluti umsóknarinnar sem helst er lesinn
Umsóknir um rannsóknastyrki Sta›a flekkingar: • Tengsl verkefnis vi› fyrri verk er mikilvæg -tengls vi› kenningar og flróun fleirra -tengsl vi› fyrri/a›rar rannsóknir • Afar sjaldgæft er a› fólk fái styrki til a› kynna sér rannsóknasvi› frá grunni (ath fló forverkefnastyrkir) • Mikilvægt a› s‡na fram á flekkingu umsækjanda á svi›inu -almennar óljósar tilvísanir til höfu›verka duga sjaldnast framhald
Umsóknir um rannsóknastyrkista›a flekkingar framhald • Mikilvægast er a› vísa til fyrri rannsókna umsækjanda á svi›inu -ef flær eru fyrir hendi- og ni›ursta›na fleirra (sérstaklega birt verk) • Taka fram hvernig fla› verk sem sótt er um styrk til tengist fyrri verkum umsækjanda og byggir á ni›urstö›um fleirra- -fólk fær ekki styrk fyrir ,,meira af flví sama” • L‡sa, vísa til og tengja vi› fyrri verk umsækjanda - ekki er nóg a› senda bara inn fyrri verk e›a vísa í flau
Umsóknir um rannsóknastyrki • Vísindalegt gildi: • Mikilvægt a› fram komi gildi/mikilvægi verkefnisins og n‡ting ni›ursta›na • Í sköpun n‡rrar flekkingar og vi› rannsóknir á svi›inu og í ö›rum greinum (ef vi› á) • Hagn‡tt og samfélagslegt gildi
Umsóknir um rannsóknastyrki • Rannsóknaráætlun: • Fylgi› fyrirmælum um fla› sem flar á a› koma fram • Markmi› og rannsóknarspurningar eru mikilvægustu flættirnir -óljós markmi› og rannsóknarspurningar eru sjaldan styrkt • Veiki hlekkurinn í flestum umsóknum er l‡sing á a›fer›afræ›i, a›fer›um og framkvæmd rannsóknarinnar • L‡si› vel fleim a›fer›um sem á a› beita flannig a› matsfólk sannfærist um a› umsækjandi hafi næga færni til a› beita fleim framhald
Umsóknir um rannsóknastyrkiRannsóknaráætlun framhald • dugir ekki almenn tilvísun til ákve›inna a›fer›a heldur -af hverju flessi a›fer› var valin, hvernig hún fellur a› efninu og rannsóknaspurningum og hvernig á a› beita a›fe›rinni/unum í verkefninu • mikilvægt a› gera grein fyrir flátttakendum • gera grein fyrir hvernig ni›urstö›ur ver›a birtar, t.d. sk‡rsla, grein, bók, kafli, fyrirlestrar, anna›
Umsóknir um rannsóknastyrki • Framkvæmdaáætlun: • tímaáætlun flarf a› sannfæra matsfólk um a› umsækjandi hafi hugsa› sig í gegnum hina hagn‡tu framkvæmdaflætti verksins • framkvæmdaáætlun er notu› til a› meta raunhæfi verkefnisins (t.d. var›andi starfsmenn og anna›)
Umsóknir um rannsóknastyrki Kostna›aráætlun: • fiarf a› vera samræmi milli umfangs verkefnis og upphæ›ar sem sótt er um • Gera gó›a grein fyrir öllum kostna›i • Halda kostna›i í lágmarki - vera hógvær • Miklar ofáætlanir virka afar illa • Gefa uppl‡singar um a›ra styrki e›a styrkumsóknir • Hei›arleiki borgar sig
Umsóknir um rannsóknastyrki Hæfni umsækjanda/verkefnisstjóra og annarra starfsmanna: • fietta er mikilvægur fláttur í mati umsókna • Mikilvægt er a› fram komi a› verkefnisstjóri og starfsmenn búi yfir fleirri flekkingu (fræ›ilegri og a›fer›afræ›ilegri) sem flarf til a› framkvæma verkefni› • Allir sendi inn CV • Sumir rannsóknasjó›ir gera rá› fyrir a› Vita sé sérstaklega a›laga› a› umsókn til sjó›sins
Umsóknir um rannsóknastyrki Si›fer›ilegir flættir/vandi: • Margir telja mikilvægt a› taka fram hva›a si›fer›ilegir flættir/vandi geti komi› upp og hvernig ver›i teki› á fleim t.d. var›andi nafnleynd og trúna› • Gott a› fram komi a› umsækjandi sé me›vita›ur um flætti sem oftast koma upp í félagsvísindarannsóknum og hafi hugsa› fyrir hvernig á a› taka á fleim
Umsóknir um rannsóknastyrki A› lokum: • gefa sér gó›an tíma í umsóknina - ekki gott a› vaka sí›ustu næturnar • umsókn unnin á sí›ustu stundu er yfirleitt lakari a› gæ›um en umsókn sem fær tíma og yfirvegun • Gó› umsókn er tímafrek - geri› rá› fyrir 7 - 14 dögum Í framhaldsumsókn flarf a› s‡na fram á gó›a framvindu og a› hún sé í samræmi vi› áætlun/samning