190 likes | 581 Views
Eigindlegar rannsóknaraðferðir I. 9. Greining rannsóknargagna Rannveig Traustadóttir. Rannsóknarferlið. Rannsóknaráætlun Undirbúningur Gagnasöfnun Greining rannsóknargagna Skrif byggð á gagnagreiningu. Greining rannsóknagagna Tvær meginleiðir. Greining samhliða gagnasöfnun
E N D
Eigindlegar rannsóknaraðferðir I 9. Greining rannsóknargagna Rannveig Traustadóttir
Rannsóknarferlið • Rannsóknaráætlun • Undirbúningur • Gagnasöfnun • Greining rannsóknargagna • Skrif byggð á gagnagreiningu
Greining rannsóknagagnaTvær meginleiðir • Greining samhliða gagnasöfnun • Greining að lokinni gagnasöfnun
Greining samhliða gagnasöfnunBogdan og Biklen (1998) 1. Taka ákvarðanir sem þrengja rannsóknina 2. Ákveða hvernig rannsókn þetta á að vera 3. Þróa rannsóknaspurningarnar • Efnislegar spurningar • Fræðilegar spurningar 4. Skipuleggja gagnasöfnun með hliðsjón af því sem þú hefur þegar lært 5. Skrifa mikið af A.R. um hugmyndir þínar framhald
Greining samhliða gagnasöfnunBogdan og Biklen (1998)framhald 6. Skrifa greiningarblöð um hvað þú hefur lært 7. Prófa hugmyndir og þemu á þátttakendum 8. Byrja að lesa heimildir meðan á gagnasöfnun stendur 9. Leika sér með hliðstæður, samlíkingar og hugtök 10. Nota myndræna framsetningu
Fleira varðandi greiningu samhliða gagnasöfnun • Vera óhrædd við að vera með getgátur • Hugsa um gögnin • Viðra hugmyndir sínar • Lesa gögnin og skrifa í þau
Greining að lokinni gagnasöfnunKódun - Lyklun • Dæmi um kódunarflokka: • Staðurinn -samhengið • Skilgreiningar á lífi - stöðu - ástandi • Hvernig þátttakendur hugsa um: fólk - hluti - staði • Ferli - (söguleg) þróun • Athafnir • Atburðir • Aðferðir • Félagsleg tengsl og tengslanet
Greining rannsóknaragagna 1. Marglesa gögnin 2. Skrifa niður hugmyndir, innsýn og þemu 3. Leita að þemum og munstrum 4. Búa til „flokkanir“ eða „tegundir“ 5. Þróa hugtök og fræðilegar yrðingar 6. Lesa fræðibækur 7. Finna söguþráð
Að flokka og handfjatla gögnin • Dæmi um aðferðir • Klippa og setja í möppur • Kortakerfi • Heildræn aðferð • Tölvuvinnsla
Opin kódun (open coding) Skrifa greiningarblöð Velja þemu, hugmyndir, hugtök Markviss kódun (focused coding) Skrifa greiningarblöð Þróa, tengja og dýpka þemu og hugmyndir Þróa grundaða kenningu Meira um kódun
Sífelldur samanburður(constant comparative method)Bogdan og Biklen (1998) • Aðallega notuð í rannsóknum sem beinast að því að þróa kenningar, hugtök, tilgátur eða fræðilegar yrðingar • Helstu þrep: 1. Byrja að safna gögnum 2. Leita að þemum, lykilorðum, endurtekningum o.s.frv. í gögnunum 3. Safna gögnum sem gefa sem fjölbreyttasta mynd af viðfangsefninu framhald
Sífelldur samanburður(constant comparative method)Bogdan og Biklen (1998)framhald 4. Skrifa (greiningarblöð) um þá þætti sem verið er að rannsaka - velta upp ólíkum hliðum og tilbrigðum og leita að nýjum 5. Vinna með gögnin og „pússa“ þau hugtök, kenningar eða „módel“ sem eru að taka á sig mynd 6. Halda áfram að safna gögnum, kóda og skrifa um gögnin á sama tíma og þau eru greind með hliðsjón af þeim þáttum sem rannsóknin beinist að • Notað er fræðilegt úrtak
Greinandi aðleiðsla(analytic inducation)Bogdan og Biklen (1998) • Aðallega notuð í rannsóknum sem snúast um ákveðna spurningu, vandamál eða tilgátu • Helstu þrep: 1. Snemma á rannsóknarferlinu er þróuð skilgreining og/eða skýring á fyrirbærinu sem verið er að rannsaka 2. Bera skýringuna saman við gögnin um leið og þeirra er aflað framhald
Greinandi aðleiðsla(analytic inducation)Bogdan og Biklen (1998) framhald 3. Endurskoða eða aðlaga skýringuna/tilgátuna með hliðsjón af nýjum gögnum 4. Reyna að finna tilvik sem ekki passa við skýringuna 5. Halda áfram að „pússa“ tilgátuna með nýjum gögnum • Notað er markvisst úrtak
Spyrja gögnin spurningaEmerson, Frets & Shaw (1995) • Hvað er fólkið að gera? • Hverju vill fólkið koma til leiðar? • Hvernig, nákvæmlega, gerir fólk þetta? • Hvaða leiðir/aðferðir notar fólk? • Hvernig talar fólk um, skilgreinir og skilur það sem er að gerast? • Hvað gefur fólk sér? • Hvað sýnist mér að sé að gerast þarna? • Hvað get ég lært af þessum nótum?
Greining rannsóknargagna • Að taka mið af samhenginu: 1. Hver hafði frumkvæðið? 2. Áhrif rannsakandans á staðinn 3. Hver var á staðnum? 4. Bein og óbein gögn 5. Hvaðan koma heimildirnar? 6. Fyrirframhugmyndir og -skoðanir rannsakandans
Margprófun(triangulation) • Nota fleiri en eina aðferð við gagnasöfnun • Tala við fleiri en einn þátttakanda • Hafa fleiri en einn rannsakanda á sama/svipuðum stað • Fleiri en einn lesi vettvangsnótur
Tvær tegundir rannsókna • Lýsandi rannsóknir (Descriptive Studies) • Fræðilegar rannsóknir (Theoretical Studies)