1 / 20

Eigindlegar rannsóknaraðferðir II

Eigindlegar rannsóknaraðferðir II. 6. Gagnagreining I Grunduð kenning, kódun og minnisblöð Rannveig Traustadóttir. Gagnagreining Nokkrar ólíkar nálganir og aðferðir. 1. Nálgun grundaðrar kenningar Þróun vettvangstengdra kenninga (grounded theory approach)

fergus
Download Presentation

Eigindlegar rannsóknaraðferðir II

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Eigindlegar rannsóknaraðferðir II 6. Gagnagreining I Grunduð kenning, kódun og minnisblöð Rannveig Traustadóttir

  2. GagnagreiningNokkrar ólíkar nálganir og aðferðir 1. Nálgun grundaðrar kenningar Þróun vettvangstengdra kenninga (grounded theory approach) 2. Túlkunarfræðileg nálgun (hermeneutics) 3. Oðræðugreining (discource analysis) 4. Innihaldsgreining (content analysis) 5. Táknfræðigreining (semiotic analysis) 6. Frásagnargreining (narrative analysis) 7. Beiting kenninga/hugtaka á gögnin

  3. Greining samhliða gagnaöflunBogdan og Biklen, 1998 1. Taka ákvarðanir sem þrengja rannsóknina 2. Ákveða hvernig rannsókn þetta á að vera 3. Þróa rannsóknarspurningarnar efnislegar spurningar fræðilegar spurningar 4. Skipuleggja gagnasöfnun með hliðsjón af því sem þú hefur þegar lært 5. Skrifa mikið af A.R. um hugmyndir þínar framhald

  4. Greining samhliða gagnaöflunBogdan og Biklen, 1998, frh. 6. Skrifa minnisblöð um hvað maður hefur lært 7. Prófa hugmyndir og þemu á þátttakendum 8. Byrja að lesa heimildir á meðan á gagnasöfnun stendur 9. Leika sér með hliðstæður, samlíkingar og hugtök 10. Nota myndræna framsetningu

  5. Greining rannsóknargagna 1. Marg-lesa gögnin 2. Skrifa niður hugmyndir, innsýn og þemu 3. Leita að þemum, munstrum, sögum 4. Búa til „flokkanir“ eða „tegundir“ 5. Þróa hugtök og fræðilegar yrðingar 6. Lesa fræðibækur og aðrar rannsóknir 7. Finna söguþráð

  6. Greinandi aðleiðsla(analytic inducation)Bogdan og Biklen, 1998 • Aðallega notuð í rannsóknum sem snúast um ákveðna spurningu, vandamál eða tilgátu • Helstu þrep: 1. Snemma á rannsóknarferlinu er þróuð skilgreining og/eða skýring á fyrirbærinu sem verið er að rannsaka 2. Bera skýringuna saman við gögnin um leið og þeirra er aflað framhald

  7. Greinandi aðleiðsla(analytic inducation)Bogdan og Biklen, 1998, frh. 3. Endurskoða eða aðlaga skýringuna/tilgátuna með hliðsjón af nýjum gögnum 4. Reyna að finna tilvik sem ekki passa við skýringuna 5. Halda áfram að „pússa“ tilgátuna með nýjum gögnum • Notað er markvisst úrtak

  8. Sífelldur samanburður(constant comparative method)Bogdan og Biklen, 1998 • Aðallega notuð í rannsóknum sem beinast að því að þróa kenningar, hugtök, tilgátur eða fræðilegar yrðingar • Helstu þrep: 1. Byrja að safna gögnum 2. Leita að þemum, lykilorðum, endurtekningum o.s.frv. í gögnunum 3. Safna gögnum sem gefa sem fjölbreyttasta mynd af viðfangsefninu framhald

  9. Sífelldur samanburður(constant comparative method)Bogdan og Biklen, 1998, frh. 4. Skrifa (minnisblöð) um þá þætti sem verið er að rannsaka - velta upp ólíkum hliðum og tilbrigðum og leita að nýjum 5. Vinna með gögnin og „pússa“ þau hugtök, kenningar eða „módel“ sem er að taka á sig mynd 6. Halda áfram að safna gögnum, kóda og skrifa um gögnin á sama tíma og þau eru greind með hliðsjón af þeim þáttum sem rannsóknin beinist að • Notað er fræðilegt úrtak

  10. GagnagreiningSpyrja gögnin spurningaEmerson, Fretz og Shaw, 1995 • Hvað er fólkið að gera? • Hverju vill fólkið koma til leiðar • Hvernig, nákvæmlega, gerir fólk þetta? • Hvaða leiðir/aðferðir notar fólk? • Hvernig talar fólk um, skilgreinir og skilur það sem er að gerast? • Hvað gefur fólk sér? • Hvað sýnist mér vera að gerast? • Hvað get ég lært af þessum nótum?

  11. GagnagreiningKódun og minnisblöðEmerson, Fretz og Shaw, 1995 • Tvær meginleiðir í kódun: 1. Opin kódun (open coding) 2. Markviss kódun (focused coding) • Tvær meginleiðir minnisblaða: 1. Minnisblöð um einstök atriði 2. Samþættandi minnisblöð

  12. Greining sem beinist að því að þróa grundaða kenninguStrauss, 1987 • Helstu skref í ferlinu: 1. „Concept-indicator módel“ Grunduð kenning byggist á „concept-indicator“ módeli þar sem hugtakagreining (conceptual coding) er gerð á raunverulegum athöfnum/ vísbeningum í gögnunum (empirical indicators) 2. Gagnasöfnun Kenninga-miðuð greining á fljótlega að gera gagnasöfnun markvissa og koma skipulagi á gögnin framhald

  13. Greining sem beinist af því að þróa grundaða kenninguStrauss, 1987 • Helstu skref í ferlinu, frh.: 3. Kódun 4. Megin-hugtök/flokkar/þættir (categories) 5. Fræðilegt úrtak þar sem val þátttakenda/atburða/athafna o.s.frv. stýrist af þeirri kenningu sem er í mótun 6. Samanburður á þátttakendum/atburðum/athöfnum o.s.frv. framhald

  14. Greining sem beinist af því að þróa grundaða kenninguStrauss, 1987 • Helstu skref í ferlinu, frh.: 7. Fræðileg mettun þegar viðbótargreining leiðir ekki til nýrra uppgötvana/skilnings um þann þátt/flokk/hugtak sem verið er að skoða 8. Samþætting kenningarinnar 9. Fræðileg minnisblöð 10. Fræðileg flokkun þ.e. flokkun fræðilegra minnisblaða og kódunarflokka í því skyni að samþætta kenninguna

  15. Þróun grundaðrar kenningarStrauss, 1987 • Meira um kódun: I. Kódunarviðmið (coding paradigm) Ástand (conditions) Samskipti þátttakenda (interaction) Klækir, úrræði til að fá einhverju framgengt o.s.frv. (strategies and tactics) Afleiðingar, niðurstöður (concequences) framhald

  16. Þróun grundaðrar kenningarStrauss, 1987 • Meira um kódun, frh.: II. Aðferðir við kódun Opin kódun (open coding) Öxul-kódun (axial coding) Afmörkuð kódun (selective coding) III. Tvær tegundir kóda (Félags)fræðilega sköpuð kód (sociologically constructed codes) Lifandi kód (in vivio codes)

  17. Greining rannsóknargagnaStrauss, 1987 • Þumalsfingursreglur um skrif minnisblaða: 1. Halda minnisblöðum og gögnum aðskildum 2. Stoppa alltaf kódun til að skrifa minnisblað um góða hugmynd sem maður fær 3. Greiningin getur af sér minnisblað þegar maður fer að skrifa um ákveðin kód eða kódunarflokka 4. Ekki vera hrædd um að breyta minnisblöðum eftir því sem rannsókninni miðar framhald

  18. Greining rannsóknargagnaStrauss, 1987 • Þumalfingursreglur frh.: 5. Halda lista yfir kód í fæðingu 6. Skrifa minnisblöð þar sem kód eru borin saman - sérstaklega ef mörg virðast lík 7. Útúrdúrum þarf að fylgja eftir 8. Halda minnisblöðum opnum eins lengi og hægt er framhald

  19. Greining rannsóknargagnaStrauss, 1987 • Þumalfingursreglur, frh.: 9. Við skrif á minnisblöðum þarf að halda sig á hugtaka-plani í umræðum um innihalds-kód þegar þau eru þróuð yfir í fræðileg-kód 10. Ef þú hefur tvær spennandi hugmyndir, skrifaðu um þær sitt í hvoru lagi 11. Minnisblöð um „mettun“ 12. Vera sveigjanleg í minnisblaða-tækni

  20. Greining rannsóknargagnaStrauss, 1987 • Ýmsar tegundir minnisblaða: • Undirbúnings-minnisblöð • Upphafs-minnisblöð • Neista-minnisblöð • Minnisblöð sem opna skilning á nýjum fyrirbærum • Minnisblöð um ný fyrirbæri/flokka/þemu • Upphafleg uppgötvunar-minnisblöð • Minnisblöð sem aðgreina tvö eða fleiri fyrirbæri • Minnisblöð sem byggja á og útvíkka hugtök sem tekin eru að láni • …og margt, margt fleira

More Related