100 likes | 260 Views
Uppruni Mannsins Gígja Sigríður. 9.Kafli. Pers ónur. Gylfi (Gangleri) spyr H áan hvaðan mennirnir koma sem þennan heim bjuggu til. Bors synir voru að ganga á sjávarströnd og fundu tvö tré. Þeir gáfu þeim líf. Annar gaf þeim:. Vit Hræring (hreyfingu). Og s á þriðji:. Ásjónu Málið
E N D
Uppruni MannsinsGígja Sigríður 9.Kafli
Persónur Gylfi (Gangleri) spyr Háan hvaðan mennirnir koma sem þennan heim bjuggu til.
Bors synir voru að ganga á sjávarströnd og fundu tvö tré. Þeir gáfu þeim líf.
Annar gaf þeim: • Vit • Hræring (hreyfingu)
Og sá þriðji: • Ásjónu • Málið • Heyrn • Sjón
Synir Bors gáfu þeim svo klæði og og nöfn • Maðurinn hét Askur • Konan hét Embla • Þetta voru fyrstu mennirnir sem síðan bjuggu í Miðgarði
Eftir að Bors synir voru búnir að búa til mann og konu, gerðu þeir borg í miðjum Ásgarði sem kölluð er Troja.
Óðinn • Einn staður í Ásgarði hét Hliðskjálf • Þar settist Óðinn að. • Kona Óðins heitir Frigg. • Af þeirra kynslóð er komin ætt sem við köllum Ása ætt.
Alföður • Óðinn hefur annað nafn sem er Alfaðir því hann er elsta og æðsta goðið og er faðir allra goðanna. • Hann var líka rosa sterkur og voldugur.
Jörðin var kona hans og dóttir hans. • Með Jörðinni átti hann dreng sem nefnist Ása-Þór. • Honum fylgdi styrkleikur og afl, og sigrar hann öll kvikvendi!