1 / 4

Hljóðskynjun:

Hljóðskynjun:. Hljóð er titringur eða bylgjuhreyfing í lofti eða öðru efni Mörg dýr greina hljóðbylgjur án þess að “heyra” Aðeins hjá skordýrum og hryggdýrum er talað um heyrn. Eyra mannsins:. Ytra eyra , blaðkan og hlustin sem lokast af hljóðhimnu

ray-gilliam
Download Presentation

Hljóðskynjun:

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Hljóðskynjun: • Hljóð er titringur eða bylgjuhreyfing í lofti eða öðru efni • Mörg dýr greina hljóðbylgjur án þess að “heyra” • Aðeins hjá skordýrum og hryggdýrum er talað um heyrn

  2. Eyra mannsins: • Ytra eyra, blaðkan og hlustin sem lokast af hljóðhimnu • Miðeyra er fullt af lofti, úr því liggur kokhlustin niður í kok en hún jafnar þrýsting. Hamar, steðji og ístað eru lítil bein sem ná frá hljóðhimnu til egglaga glugga. Þau mynda kerfi vogarstanga sem magna kraft hljóðbylgjunnar

  3. Innra eyra: • eða völundarhúsið er flókið gangakerfi fullt af vökva. Í því eru kuðungur (skynhrif heyrnar) og bogagöng sem koma við sögu jafnvægisskyns • Í kuðungi eru hljóðskynfrumur, grunnþynna, þekjuhimna og gripluþræðir heyrnartaugunga sem sameinast í heyrnartaug til heila

  4. Tíðnisvið hljóðs • Ungt fólk greinir hljóð á tíðnisviðinu • 20- 20 000 rið (sveiflur á sekúndu) • Næmnin minnkar með aldri og eru efri mörk 50 ára oft um 12 000 rið • Eyrun hafa varnarbúnað gegn hávaða. Litla vöðva í miðeyra sem deyfa sveifluna verði hávaði mikill. Mjög snöggan hávaða ráða þeir ekki við (sprengingu)

More Related