40 likes | 230 Views
Hljóðskynjun:. Hljóð er titringur eða bylgjuhreyfing í lofti eða öðru efni Mörg dýr greina hljóðbylgjur án þess að “heyra” Aðeins hjá skordýrum og hryggdýrum er talað um heyrn. Eyra mannsins:. Ytra eyra , blaðkan og hlustin sem lokast af hljóðhimnu
E N D
Hljóðskynjun: • Hljóð er titringur eða bylgjuhreyfing í lofti eða öðru efni • Mörg dýr greina hljóðbylgjur án þess að “heyra” • Aðeins hjá skordýrum og hryggdýrum er talað um heyrn
Eyra mannsins: • Ytra eyra, blaðkan og hlustin sem lokast af hljóðhimnu • Miðeyra er fullt af lofti, úr því liggur kokhlustin niður í kok en hún jafnar þrýsting. Hamar, steðji og ístað eru lítil bein sem ná frá hljóðhimnu til egglaga glugga. Þau mynda kerfi vogarstanga sem magna kraft hljóðbylgjunnar
Innra eyra: • eða völundarhúsið er flókið gangakerfi fullt af vökva. Í því eru kuðungur (skynhrif heyrnar) og bogagöng sem koma við sögu jafnvægisskyns • Í kuðungi eru hljóðskynfrumur, grunnþynna, þekjuhimna og gripluþræðir heyrnartaugunga sem sameinast í heyrnartaug til heila
Tíðnisvið hljóðs • Ungt fólk greinir hljóð á tíðnisviðinu • 20- 20 000 rið (sveiflur á sekúndu) • Næmnin minnkar með aldri og eru efri mörk 50 ára oft um 12 000 rið • Eyrun hafa varnarbúnað gegn hávaða. Litla vöðva í miðeyra sem deyfa sveifluna verði hávaði mikill. Mjög snöggan hávaða ráða þeir ekki við (sprengingu)