1 / 26

Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

Þóra Björk Hjartardóttir Háskóla Íslands Samtökin ’78 Samkynhneigð í menningu samtímans 14. febrúar 2003. Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð. Frasar. Orð eru til alls fyrst. Orð eru máttug. Af orðunum skuluð þér þekkja þá. Orð meiða. Uppbygging.

freira
Download Presentation

Orð á hreyfingu Orð og orðanotkun tengd samkynhneigð

An Image/Link below is provided (as is) to download presentation Download Policy: Content on the Website is provided to you AS IS for your information and personal use and may not be sold / licensed / shared on other websites without getting consent from its author. Content is provided to you AS IS for your information and personal use only. Download presentation by click this link. While downloading, if for some reason you are not able to download a presentation, the publisher may have deleted the file from their server. During download, if you can't get a presentation, the file might be deleted by the publisher.

E N D

Presentation Transcript


  1. Þóra Björk Hjartardóttir Háskóla Íslands Samtökin ’78 Samkynhneigð í menningu samtímans 14. febrúar 2003 Orð á hreyfinguOrð og orðanotkun tengd samkynhneigð Orð á hreyfingu

  2. Frasar Orð eru til alls fyrst Orð eru máttug Af orðunum skuluð þér þekkja þá Orð meiða Orð á hreyfingu

  3. Uppbygging • Viðbrögð sem orð geta vakið hjá okkur. • Hverju miðla orð og hvað felst í merkingu orða? • Slangur, bannorð, skrautyrði, málsnið. • Málstýring í hugmyndafræðilegum tilgangi. • Aðgerðir til afnáms gildishlaðinna orða eða orðamerkingar. • Barátta samkynhneigðra til að festa í sessi orðin hommi og lesbía. Orð á hreyfingu

  4. Drykkjarílát • bolli, kanna, mál, krús, fantur, dallur • Drykkjarílát með hanka, kringlótt og ekki á fæti. Orð á hreyfingu

  5. Dýr • hestur, fákur, gæðingur, meri, bikkja, jór, trunta, tryppi Orð á hreyfingu

  6. Samkynhneigðir • samkynhneigður, kynvillingur, kynhverfur, kynhvarfi, hómósexúal, öfugur, hommi, lesbía, lessa, öfuguggi, attaníossi, hýr, á línunni, sódó, hinseginn, ónáttúra, sódómíti, álfur, gei Orð á hreyfingu

  7. Viðbrögð • Samfélagsleg • Merkingarmiðið og tilvísunin snertir viðkvæmt svið, jafnvel bannhelgt svið. • Málsamfélagsleg • Slangurorð: ‘ljótari’ orð, ‘ófínni’ eða ‘verri’ heldur en orð sem þykja við hæfi við allar aðstæður. • gemsi, gæi, plana, starta • fax, meila, djóka Orð á hreyfingu

  8. Drykkjarílát og dýr • bolli, kanna, mál, krús, fantur, dallur • fantur • Þykkur leir, beinn niður • hestur, fákur, gæðingur, meri, bikkja, jór, trunta, tryppi Orð á hreyfingu

  9. Máltákn /h-e-s-t-u-r/ ____________ form _____________ merkingarmið Orð á hreyfingu

  10. Form og merkingarmið F hlutlaust ____________ M hlutlaust F ljótt _____________ M hlutlaust F hlutlaust ____________ M ljótt F ljótt ________ M ljótt Orð á hreyfingu

  11. Flokkar orða Orð á hreyfingu

  12. Slangur • Kraftmikið orðfæri. • Tilfinningaleg skírskotun en laust við viðkvæmni og tepruskap. • Léttúð og kaldhæðni. • Skammur líftími. • Hópamál • Samstaða, samsömun • Einnig almennrari útbreiðsla. • Í óformlegu talmáli - óformlegt málsnið. Orð á hreyfingu

  13. Skrauthvörf • Á viðkvæmum sviðum í stað bannyrða. • Bannyrði: • Ekki má nefna hlutina sínu rétta nafni. • Önnur orð til að fela merkingu sem vekur óþægilegar kenndir. • sá guli í stað orðsins þorskur • getnaðarlimur • foli, vinurinn, litlimaðurinn, fugl, skaufi, verkfæri, spjót Orð á hreyfingu

  14. Orðanotkun • vera á línunni • Nafngiftir innan hópsins. • Fjólukaffi • Samtökin ’78 • Félag hómósexúal fólks á Íslandi • -> Félag lesbía og homma á Íslandi (1981) Orð á hreyfingu

  15. Gildishlaðin orð • Hafa alltaf verið til. • Munu alltaf vera til. • Aðgerðir fyrr og síðar til að útrýma þeim og mynda ný í staðinn. • þroskahamlaður <- fáviti • fáviti -> vangefinn -> þroskaheftur -> þroskahamlaður Orð á hreyfingu

  16. Málstýring • Í nýyrðasmíð. • Í málfarsleiðréttingum í skóla og opinberum miðlum. • Í einföldun á stíl á reglugerðum og lögum frá hinu opinbera. • Í opinberri stafsetningu. • Í leiðbeiningum til einstakra hópa um viðeigandi málnotkun. • Í afnámi gildishlaðinna orða. Orð á hreyfingu

  17. Afnám gildishlaðinna orð • Almenningur? • Hinn opinberi vettvangur? • Fagaðilar? • Minnihlutahópar? • Allt þetta fernt? • Af sjálfu sér? Orð á hreyfingu

  18. Opinber vettvangur • Mismunun ekki leyfð hvorki til orðs né æðis. • Niðrandi tungutak líðst ekki. • Gildishlöðnum orðum hafnað – ný mynduð í staðinn. • brjálaður -> geðveikur -> geðfatlaður • Í kjölfar samfélagsbreytinga fylgir nýr veruleiki. • lausaleikskrói -> barn einstæðs foreldris Orð á hreyfingu

  19. Orðakeðja • Ef viðhorf breytast ekki samhliða umskiptum orða verða til ný gildishlaðin orð. • fáviti -> vangefinn -> þroskaheftur -> þroskahamlaður • óþekkt -> ofvirkni -> athyglisbrestur • kalkaður -> gleyminn -> minnistruflaður - > heilabilaður • sjúklingar -> vistmenn -> heimilisfólk • gamall -> aldraður ->fullorðinn Orð á hreyfingu

  20. Minnihlutahópar • Knýja sjálfir á um umskipti gildishlaðinna orða. • Réttinda- og sýnileikabarátta. • Skilgreina sig sjálfir – nefna sig sjálfir. • Hafna forsjárhyggjuleiðinni. • Grípa vopnið og varpa því tilbaka. • Nota niðurlægjandi orð sjálfir og fara fram á að aðrir geri það líka => afmá niðrandi aukamerkingar. Orð á hreyfingu

  21. hommi og lesbía • Samkynhneigðir vildu nota um sjálfa sig á opinberum vettvangi. • Tvöfaldur ljótleiki: • Merkingarmið: bannhelgt svið • Form: slangur, slettur • “Hommar, lesbíur. Munið fundinn í kvöld. Samtökin ’78” Orð á hreyfingu

  22. Ástæður • Ekki bara þöggun eða tepruskapur. • Ríkisútvarpið – opinber vettvangur. • Ákveðinn staðall: efnisstaðall, málstaðall. • Málstaðall • Leyfir ekki tungutak mismunar og niðurlægingar. • Leyfir ekki slettur og slangur. • Leyfir ekki óformlegt málsnið. Orð á hreyfingu

  23. Hvað felst í aðgerðinni? • Knúið á um færslu á orðum úr 4. flokki í 1. flokk. • Útvíkkun á hinu formlega málsniði hjá ríkisútvarpinu. • Gera slangur að almennum orðaforða. • Gera slettur að tökuorðum. • Koma á reglu í hugtakanotkun, gera orð að staðalorðum. Orð á hreyfingu

  24. Form og merkingarmið F hlutlaust ____________ M hlutlaust F ljótt _____________ M hlutlaust F hlutlaust ____________ M ljótt F ljótt ________ M ljótt Orð á hreyfingu

  25. Flokkar orða Orð á hreyfingu

  26. Mannlífið Orð á hreyfingu

More Related