80 likes | 371 Views
Varmaorka Upprifjun 2-1. 1. Í hverju fólst framlag Rumfords greifa og James Prescotts Jouls sem varð til þess að auka skilning manna á eðli varma? Rumford greifi sagði: Varmi er ekki efni (ylefni), hann byggist á hreyfingu .
E N D
VarmaorkaUpprifjun 2-1 1. Í hverju fólst framlag Rumfords greifa og James Prescotts Jouls sem varð til þess að auka skilning manna á eðli varma? Rumford greifi sagði:Varmi erekki efni (ylefni), hann byggist á hreyfingu. James Prescott Joule sagði:Varmi erorkumyndsem byggist á hreyfingu.
VarmaorkaUpprifjun 2-1 2. Hvað eru sameindir? Sameindir eru örsmáar eindir efnis, gerðar úr frumeindum.
VarmaorkaUpprifjun 2-1 3. Á hvaða þrjá vegu flyst varmi? Lýstu því hvernig varminn flyst í hveju tilviki fyrir sig. Varmaleiðing: Varmi flyst með beinni snertingu sameindanna. Varmaburður: Varminn flyst með straumi straumefnis. Varmageislun: Varminn berst sem ósýnileg geislun
VarmaorkaUpprifjun 2-2 1. Berðu saman hreyfiorku og stöðuorku. Hreyfiorka byggist á hreyfingu hlutar, en stöðuorka er orka sem hlutur býr yfir vegna stöðu sinnar.
VarmaorkaUpprifjun 2-2 2. Hvað er hiti? Hvernig er hann mældur? Hiti er mælikvarði á meðalhreyfiorku sameinda. Hiti er mældur í einingunni gráður (eða kelvin).
VarmaorkaUpprifjun 2-2 3. Hvað er varmi? Í hvaða einingum er hann mældur? Varmi er ein mynd orkunnar. Varmaorka er mæld í júlum eða kaloríum (hitaeiningum).
VarmaorkaUpprifjun 2-3 1. Hvaða tilgangi gegnir einangrun? Einangrun dregur úr varmatapi vegna varmaleiðingar. 2. Á hvaða hátt stuðlar tvöfalt gler í gluggum að einangrun húsa? Loft lokast milli glerjanna og það leiðir varma treglega.
VarmaorkaUpprifjun 2-3 3. Útskýrðu hvernig kæliskápur verkar. Kælivökvi breytist í gas og tekur til sín varma. Heitu kæligasinu er síðan dælt inn í þéttinn þar sem varmi er tekinn úr því og við það breytist það aftur í vökva. Þéttirinn miðlar varmanum til umhverfisins.